Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 24.08.2000, Blaðsíða 20

Fréttir - Eyjafréttir - 24.08.2000, Blaðsíða 20
Rútuferðir - Bus tours Móttaka ferðamanna, skóla- og íþróttahópa ÓDÝRASTIKOSTURINN í EYJUM (3)481 1909 - 896 6810-fax 481 1927 Sendibílaakstur - ínmbæþi" j Vilhjálmur Bergsteir . /ío-i oo/fi S£Jðöí«í isson múti “ fU * 897-1178^ Lokið er við að setja upp GPS-landmælingatæki í Ofanleitishrauni í landi Brekkuhúss. Ármann Hösk- uldsson eldfjallafræðingur stendur hér við tækið en nánar er greint frá því á bls. 6. Flugslysið á Skerjafirði: Óskað eftir lögreglurannsókn í framhaldi af hinu hörmulega flugsl vsi á Skerjafirði, mánudaginn eftir þjóðhátíð, fékk rannsókna- nefnd flugslysa málið til rann- sóknar eins og venjan er. Nú hefur einnig verið óskað eftir lögreglurannsókn vegna þessa slyss. Munu það vera aðstandendur eins far- þegans, sem bjargaðist á lífi, sem farið hafa fram á þá rannsókn. Maðurinn, sem bjargaðist, hefur ekki enn komist til meðvitundar og er enn í öndunarvél á sjúkrahúsi. Skúli J. Sigurðsson, hjá Flugmála- stjóm, segir að rannsókn slyssins hjá rannsóknanefnd flugslysa sé unnin samkvæmt lögum um rannsókn flug- slysa. Þær rannsóknir miðist við að unnt sé að koma í veg fyrir slík slys auk þess sem þar komi fram tillögur um endurbætur á þvf sem miður hefur farið. Skúli segir að þær skýrslur megi ekki nota í málarekstri eða skaðabótakröfum enda sé sú lögreglu- rannsókn, sem farið hefur verið fram á, rannsóknanefndinni algerlega óvið- komandi. „Við erum að vinna okkar skýrslu, svona rannsókn tekur sinn tíma, einhverjar vikur eða mánuði en að henni lokinni munu öll þau gögn liggja íýrir. Meira get ég ekki sagt á þessari stundu," sagði Skúli J. Sig- urðsson. Loðnuveiðarnar í sumar: Afli Eyjaskipa um 25 þúsund tonn Samkvæmt skrá Fiskistofu frá 2. Langaflahæst íslensku skipanna var Gullberg 3.495 tonn ágúst sl. stunduðu 30 íslensk skip Öm KE með rúmlega 11 þúsund tonn Huginn 3.305 tonn loðnuveiðar á sumarvertíð þessa en afli Eyjaskipanna var rúmlega 25 Kap 2.829 tonn árs. Afli þeirra var samtals 103.875 þúsund tonn og skiptist þannig milli Guðmundur 2.023 tonn tonn. 33 erlend skip voru við skipa: Antares 1.852 tonn loðnuveiðar og afli þeirra samtals Sigurður 5.165 tonn Harpa 1.435 tonn 41.549 tonn. ísleifur 4.153tonn Sighv. Bjamason 930tonn r Asta Hrönn fulltrúi Vestmannaeyja í sumarstúlkukeppni Eskimomodels Búið er að velja fulltrúa Vestmannaeyja í sumar- haldin áGauk á Stöng l.september næstkomandi, en Ásta stúlkukeppni Eskimomodels 2000. Hrönn mun halda til Reykjavíkur miðvikudaginn 30. ágúst Sú heppna var Ásta Hrönn Guðmannsdóttir og mun hún og verður í stífum æfingum fram að keppnisdeginum. Að því halda uppi merki Eyja í þessari spennandi keppni sem lokinni keppninni verður ball þar sem hljómsveitinni hefúr unnið sér sess í menningarlífinu. Keppnin mun verða Skítamórall mun halda uppi dúndrandi fjöri. utSTunutoi18 IfESTMANNAEVJUM Piizalantl pimir 279,- ðifur 378,- SuaiarSvali, Sstk. 98,- áður 130,- lllóa Síríus ijómsúkkulaSi, lOtlgr. 80,- áSur 134,- Priace kex, 2pakkarsama 159,- ððuim- Vikutilboð * *vikuna 24. - 30. ágúst Knorr bollasúpur 79,- áður 88,- Jofo snyrtipinnar 118,- áður 138,- Jofo tómullarskífur 118,- áður 138,- V.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.