Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 31.08.2000, Blaðsíða 5

Fréttir - Eyjafréttir - 31.08.2000, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 31. ágúst 2000 Fréttir 5 MENNTUN ER SKEMMTUN 4-10 september 2000 Opið hús verður í húsnæði Verkalýðsfélags Vestmanneyinga, 2. hæð, miðvikudaginn 6. september næstkomandi frá kl. 10 -13, á vegum Svæðisvinnumiðlunar Suðurlands í tilefni af viku símenntunar. Þau verða á staðnum: Bertha Johansen námsráðgjafi í FÍV. Davíð Guðmundsson eigandi Tölvunar Stutt erindi þeirra tveggja kl. 10.30 í boði verður persónuleg ráðgjöf Komdu og kynntu þér hvað er í boði - menntun ER skemmtun Allir velkomnir Svæðisvinnumiðlun Suðurlands 1? Leggðu ekta viðargólf um helgina Vikutilboð - ótrúleg verð p cn Parket Æ Eik Thule ..... 2.590 kr./m2 áður 3.690 kr. J3 Eik Stuttgart. 2.950 kr./m2 áður 3.690 kr. Innimáining í 10 1. fötu . . 2.800 kr. •5 ^ Sjónvarp 20“... 19.000 kr. ^ Sjónvarp 28“ .. 44.900 kr. ^2 Ryksuga 1200w....... 6.490 kr. I (MTO Opið í hádeginu J _y4qadu utbÁipbwinir Atvinna! Óskum eftir starfsmanni í kjötborð. Uppl. gefur verslunarstjóri á staðnum. Tanganum At VIN NA Vantar tvo duglega menn í vinnu Mikil vinna framundan Óskar í Hellugerðinni Sími 897 1168 Gönguskór 6.998,- Af óviðráðanlegum ástœðum seinkarflutningi mínum yfir í Hárhúsið. Ég verð á Strípunni til 15. sept. og byrja í Hárhúsinu laugardaginn 30. sept. Þorsteina Grétarsdóttir, hárgreiðslumeistari __________________________Á HÚSEY EJ HÚS EY BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYINGA MtÐSTÓölM Strandvegi 65 Sími 481 1475 Fimleikar - Innritun! Innritun í fimleika hjá Rán verður í dag, fimmtudaginn 31. 8., og á morgun, föstudaginn 1. 9., eftir kl. 18.00 í símum: 481 2858, Unnur - 481 1440, Hanna - 481 2643, Kristín. Allir verða að skrá sig, jafnt nýir nemendur sem og eldri. Árgangur 1996 og strákareru sérstaklega boðnir velkomnir. Stundaskrá verður afhent í anddyri íþróttamiðstöðvarinnar þriðjudaginn 5. 9. miili kl. 17-19. ATH. Gera verður upp óareidd æfinaaqjöld eða semja um greiðslur áður en nv stundatafla verður afhent. Við bjóðum upp á nýtt greiðsluform: Visa, Euro, mánaðarlegar greiðslur, staðgreiðslu eða greiðsluseðla. stjórnin Tónlistarskóli Vestmannaeyja Vesturvegi 38 s. 481 1841 fax 481 1941 Innritað verður 4. - 6. sept. frá kl. 13.00-17.30 Þeir sem innrituðu sig í vor verða að staðfesta umsókn sína. Kennsla hefst fimmtudaginn 7. sept. Skólastjóri FRAMHALDSSKÓLINN ÖLDUNGADEILD Innritun í öldungadeild FÍV er hafin á skrifstofu skólans, símar 481 1079 og 481 2499. Skráð er í eftirtaldar greinar: Spænsku (SPÆ 103 og 303) Tölvufræði (TÖL 103 sem er grunnnámskeið og TÖL 203 sem er framhaldsnámskeið) Bókfærslu 103 íslensku fyrir útlendinga Kjarnagreinar (ensku, dönsku, íslensku og stærðfræði, en þar ráðast áfangar af aðsókn) Styttri tölvunámskeið verða auglýst í næstu viku Innritunargjald í öldungadeild er 8000 kr fyrir hvern áfanga, nema tölvunámskeiðin, sem verða eitthvað dýrari. Innritunarfrestur er til þriðjudagsins 5. september qkniampi<;t3ri

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.