Fréttir - Eyjafréttir - 31.08.2000, Blaðsíða 14
14
Fréttir
Fimmtudagur 31. ágúst 2000
Úthlutað aflamark Eyjaflotans fiskveiðiárið 2000,
Verulegur samdráttur c
Nýtt fiskveiðiár gengur í garð á morgun,
föstudag og um leið má gera ráð fyrir að
hjól atvinnulífsins fari að snúast á ný.
Verulegur samdráttur er milli ára á
afiaheimildum Eyjaflotans og fer hann úr
39.080 þorskígildum í 27.242 og er
mismunurinn tæp 12.000 þorskígildi.
Hluti skýringarinnar er skerðing á kvóta
og minni úthlutun í loðnu en einnig hefur
bátum og skipum fækkað úr 58 í 53, auk
þess hefur nokkrum skipum verið Iagt og
kvóti þeirra færður yfir á önnur skip.
Ef litið er á breytingu í helstu tegundum
þá fer þorskurinn úr 14.948 tonnum í
11.574 tonn. Það er einnig verulegur
samdráttur í öðrum bolfisktegundum,
ýsan fer fer úr 4890 tonnum í 3.734 tonn,
ufsinn fer úr 4.191 tonni í 3.748 tonn og
karfinn fer úr 6.423 tonnum í 5.407 tonn.
Af öðrum tegundum má nefna að
humarinn minnkar úr 56 tonnum í 44
tonn og loðnan fer úr 136.342 tonnum í
84.561 tonn en síldin er upp á við, fer úr
19.779 tonnum í 21.758 tonn.
Minni kvóti
Samtals fá útgerðir í Vestmannaeyjum úthlutað
27.242 þorskígildum fiskveiðiárið frá 1.
september 2000 til 31. ágúst 2001 en upphafleg
úthlutun á fiskveiðiárinu, sem nú er senn á enda
runnið, var 39.080 þorskígildi og er mis-
munurinn 11.838 tonn þorskígildi.
Astæður minnkunarinnar eru m.a. minni
úthlutun í bolfiski og loðnu, lægri stuðlar á bæði
sfld og loðnu sem gerir hlut þessara tegunda
minni þegar afiaúthlutunin er umreiknuð í
þorskígildi og í þriðja og síðasta lagi fer hlut-
deild Eyjamanna minnkandi milli ára í flestum
tegundum. Sjá töflu.
Þetta á ekki við sfld og loðnu þar sem hlut-
deildin eykst milli ára, má í því sambandi nefna
að með Hörpu VE, nýjasta skipi Isfélagsins
fylgdi sfldarkvóú sem er 1,1% af heildarúthlutun
í sfld og 0,5% loðnukvótans.
Uthlutun í loðnu dregst verulega saman, fer úr
136.342 tonnum í 84.561 tonn og er mis-
munurinn 51.781 tonn. Þetta getur breyst því
venjulega er bætt við loðnukvótann þegar líður á
vertíðina. Þegar kemur að því að umreikna loðnu
yfir í þorskígildi verður lika mikil lækkun því
stuðullinn hefur lækkað úr 0,05 í 0,03 og því var
loðnukvótinn, sem var 6.817 þorskígildi í upp-
hafi fiskveiðiársins, ekki nema nema 2.538
þorskígildi í upphafi fiskveiðiársins sem hefst á
morgun. Mismunurinn er 4.279 þorskígildi og
þetta gerist þrátt fyrir aukna hlutdeild í
loðnukvótanum.
Sfldarkvótinn eykst úr 19.779 tonnum í 21.758
tonn en í þorskígildum minnkar hann um 1.068
þorskígildi, úr 2.373 í 1.305 þorskígildi því
stuðullinn lækkar um helming, úr 0,12 í 0,06.
Þetta gerir það að verkum að aflahlutdeild
Eyjaflotans lækkar um 5.347 þorskígildi í
þessum tveimur tegundum.
Skipum fækkar
Nokkrar breytingar hafa orðið á skipastól
Eyjamanna og fylgja þær þróun síðustu ára,
skipum fækkar. í upphafi síðasta fiskveiðiárs
fengu 58 skip og bátar frá Vestmannaeyjum
úthlutað afla en í dag eru þau 53. Þessi fimm
skip hafa flest gengið inn í önnur fyrirtæki í
Vestmannaeyjum og kvóti er hér enn en
atvinnutækifærum sjómanna fækkar óneitanlega.
Skip sem farið hafa eru Valdimar Sveinsson VE
sem seldur var úr bænum eftir að útgerð hans
sameinaðist Berg-Hugin ehf. og kvótinn varð
Sérstök úthlutun
Heiti skips Macn kc.
Adólf Sigurj. VE 182 8.400
Baldur VE 24 8.400
Þorri VE 50 7.478
Gullborg VE 38 8.400
Narfi VE 108 8.400
Gæfa VE 11 8.400
Hlýri VE 172 8.400
Pétursey VE 6 8.400
Freyja VE 260 4.195
Sjöfn VE 37 8.400
Björg VE 5 8.400
Öðlingur VE 40 8.400
Kári VE47 5.973
Ölduljón VE 509 4
Bravo VE 160 447
Sporður VE9 8.400
Svanur VE 90 2.808
Samtals úthlutað: 113.305
Heiti skips Þorskur Ysa Ufsi Karfi Steinbítur Grálúða Skarkoli Þykkvalúra Langlúra Sandkoli Skrápflúra Sfld Loðna Humar Úth.rækja Þorskígildi
Guðjón VE 7 199.447 0 0 271.627 0 0 0 0 0 0 91.894 0 0 0 0 394.789
BrynjólfurÁR 3 1.073.874 230.544 468.023 425.719 18.617 16.091 21.125 3.431 1.381 31.319 19.026 0 0 11.981 0 1.984.540
Adólf Sigurjónss. VE182 13.902 6.536 315 0 14.503 5 10.015 3.242 0 254 3.039 0 0 0 0 9.067
SigurðurVE 15 0 155 14.573 0 339 233 346 0 3 0 0 1.220 16.439 0 0 574.885
Guðrún VE122 191.648 12.755 80.333 17.228 2.561 31 104 376 0 157 28 1.220 0 0 0 331.548
Sæfaxi VE 30 10.378 0 42 0 142 1 1 5 2 15 187 0 0 0 0 10.603
BaldurVE24 65.485 101.121 10.487 0 6.100 26 29.473 10.300 531 4.400 1.451 0 0 0 0 243.524
Þorri VE 50 7.478 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 7.478
Gullborg VE 38 218.642 38.798 65.093 8.269 463 24 53 15 0 0 0 0 0 0 0 300.779
Narfi VE 108 182.823 22.147 24.309 8.269 1.087 20 362 843 1.693 68 487 0 0 11.046 0 304.326
Haförn VE 21 12.534 685 268 0 15.522 4 6 15.539 1.292 8.916 4.861 0 0 0 0 49.999
Glófaxi VE300 276.520 22.536 129.123 23.884 460 42 68 21 34 0 0 1.220 0 0 0 453.836
BergurVE44 142.827 109 10.196 0 237 163 262 0 2 0 0 1.220 8.453 0 0 475.596
Heimaey VE1 220.486 285.916 175.725 156.042 9.865 2.559 12.643 3.518 324 0 0 0 4.178 0 0 879.202
Gjafar VE 600 265.676 60.249 95.469 15.775 32.641 36 5.751 9.126 765 10 284 0 0 0 0 431.472
Sigurbjörn VE 329 4.399 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 4.399
Kap VE 4 369.308 24.105 0 231.690 36.889 0 0 0 14.802 53.193 39.523 0 5.845 3.827 0 806.725
Danski Pétur VE 42 284.674 204.946 0 0 0 0 0 5.153 0 0 0 0 0 0 0 526.546
Gæfa VE11 81.342 29.614 10.969 1.755 16.266 11 212 36.513 1.931 2.812 225 0 0 0 0 179.390
Hlýri VE 172 10.774 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 10.774
Byr VE 373 223.484 21.430 1.786 1.378 15.907 18 27 0 0 0 0 0 0 0 0 260.182
Vestmannaey V E 54 544.550 112.322 160.540 519.794 11.746 115.252 7.275 211 33 40 207 0 0 0 0 1.247.171
Jón Vídalín ÁR1 1.021.068 63.338 560.824 1.545.516 5.764 219.407 2.604 963 2 0 0 0 0 0 0 2.594.533
Svanborg VE 52 3.310 167 339 689 924 0 0 44 0 0 0 0 0 0 0 4.704
Huginn VE 55 64.884 13.140 54.546 21.362 254 2.656 1.201 0 15 0 0 1.220 7.934 0 76.868 505.476
Harpa VE 25 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 4.676 2.089 0 59.042 396.368
Maria Pétursd. VE14 0 0 0 0 0 0 0 32.101 0 0 0 0 0 0 0 38.521
Dala Rafn VE 508 493.109 152.680 156.939 353.239 21.794 71.178 23.450 4.776 60 49 0 1.220 0 0 0 1.181.362
Breki VE 61 416.389 93.582 150.760 701.543 0 373 0 449 1 0 0 2 0 0 1 986.513
Bergey VE 544 619.402 268.645 250.739 51.683 18.080 1.337 1.549 6.683 59 0 209 0 0 0 0 1.106.199
Pétursey VE 6 13.619 12.194 770 854 2.146 3 17 0 0 4 0 0 0 0 0 29.920
Freyja VE 260 13.012 742 1.410 391 148 1 1 0 0 0 0 0 0 0 0 14.884
Frár VE 78 485.740 233.087 161.674 29.541 22.870 82 22.643 9.629 106 0 0 0 0 0 0 905.808
ísleifur VE 63 67.774 235 13.848 65 1.682 206 360 0 2 0 0 2.440 10.395 0 19.261 552.485
SmáeyVE144 347.172 292.996 110.991 290.641 14.257 91 21.446 15.803 119 66 2 0 0 0 0 954.771
Álsey VE 502 735.865 152.177 146.249 149.535 19.858 1.259 2.504 6.304 6.078 339 8.200 0 0 11.857 0 1.181.662
Háey VE 244 551.885 172.790 193.611 38.590 26.221 294 22.552 23.109 9.205 41.674 37.901 0 0 2.778 8.348 1.014.847
Sjöfn VE 37 38.251 9.966 5.972 9.269 3.592 4 15 346 1.103 424 1.403 0 0 5.002 0 96.521
Björg VE 5 175.664 122.287 40.221 17.712 17.553 41 32.116 8.997 968 1.369 1.747 0 0 0 0 410.800
Öðlingur VE 40 17.770 6.710 2.140 0 679 3 9 0 0 0 0 0 0 0 0 27.014
Þórunn Sveinsd. VE 401 856.253 376.595 533.971 202.518 57.469 946 13.648 18.236 1.104 27.269 26.767 0 0 0 0 1.773.357
Bylgja VE 75 489.391 137.347 188.705 48.336 15.033 70 9.766 8.938 638 0 39 0 0 0 0 801.564
Ófeigur VE 325 434.074 269.081 119.476 462.371 51.302 205 45.156 30.573 5.578 5.488 2.469 0 0 0 0 1.192.259
Drangavík V E 80 726.628 254.898 71.795 213.601 9.112 86.809 5.541 11.025 4.761 46 0 3.660 1.959 9.962 0 1.692.407
Kári VE 47 18.735 1.931 870 0 4 1 2 8 0 0 0 0 0 0 0 21.407
AntaresVE18 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 1.220 21.163 0 0 708.083
Sighvatur Bjamas. VE 81 199.447 60.139 72.158 271.627 4.382 29.513 20.836 0 0 0 0 2.440 13.286 0 0 1.076.646
Gullberg VE 292 65.910 0 3.031 0 0 0 0 0 0 0 0 1.220 9.259 0 909 419.215
Gandí VE171 485.280 84.828 136.520 11.715 53.816 74 44.590 21.322 12.138 122.173 0 0 0 0 18.817 860.480
MerkúrVE2 8.797 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 8.797
GusturVE 101 62.977 16.098 5.548 1.620 1.828 6 19.193 140 0 1 0 0 0 0 0 110.513
Sporður VE 9 38.801 1.944 936 0 4 3 4 0 0 0 0 0 0 0 0 41.517
SvanurVE 90 9.464 0 375 589 1 1 1 0 0 0 0 0 0 0 0 9.979
Samtals 11.573.699 3.734.330 3.748.758 5.407.091 498.659 532.750 345.441 281.066 63.346 268.513 125.990 21.758 84.561 44.472 183.246 27.242.161
Samtals 1999/2000 14.947.655 4.889.993 4.191.430 6.423.221 591.213 275.075 307.872 305.468 73.217 457.800 295.467 19.779 136.342 56.418 261.843 39.080.145
\