Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 31.08.2000, Blaðsíða 12

Fréttir - Eyjafréttir - 31.08.2000, Blaðsíða 12
12 Fréttir Fimmtudagur 31. ágúst 2000 Gamla myndin í dag er ekki neitt ýkja gömul, líklega u.þ.b. fímmtán ára eða svo. En hún er að ýmsu leyti táknræn. Þama er Þröstur Johnsen í jólatrjáaskógi utan við Drífanda, móður sinni til aðstoðar, en Ingi- björg rak verslun sína í Drífanda í nokkur ár. Sjálfsagt hefur Þröst ekki grunað á þessari stundu að hann ætti eftir að eignast húsið Drífanda síðar meir. Þar hefur hann nú komið upp, á efri hæðum hússins, glæsilegu hóteli. Fyrir skömmu lét Þröstur mála Drífanda að utan og er nú húsið, sem áður var í hálfgerðri niðurníðslu, orðið virkileg bæjarprýði. Og fyrst þá ágætu kaupkonu, Ingibjörgu Johnsen, bar á góma, getum við ekki stillt okkur um að birta eins og eina mynd af henni og hafa þetta gott fjölskyldualbúm í dag. Ekki vitum við hver hin konan er á myndinni en innilegar eru kveðjumar, eins og jafnan hjá Ingibjörgu. \ Myndimar em úr safni Frétta. Þann 11. ágúst vom gefin saman í hjónaband í Lágafellskirkju Mos- fellsbæ af sr. Jóni Þorsteinssyni Vilborg Siguðardóttir og Gísli Guðnason. Með þeim á myndinni er sonur þeirra Sigurður Lárus. Heimili þeirra er að Ashamri 69 Vestmannaeyjum. FÉLAG ELDRI BORGARA Við ætum að hittast í Vinaminni í ísfélaginu á morgun föstudag, 1. september, kl. 15 og ræða vetrarstarfið. Takið með ykkur myndir úr sumarferðinni. Kaffiveitingar Stjórnin e nn e L L hársnyrtistofa Sí M I -481 3666 ............ Nudd er heilsurækt! Nudd er lífsstíll! Erla Gísladóttir nuddari' Faxastíg 2a Sími: 481 1612 Bílskúrs- HURÐIR AA fundir AA fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: sun. kl. 11.00 og kl. 20.00, AA-bókin mán.kl. 20.30, Sporafundur, reyklaus þri. kl. 20.30, kvennadeild mið. kl. 20.30, reyklaus fim. kl. 20.30, fös. kl. 19.00, reyklaus, og 23.30, lau. kl. 20.30, opinn fjölsk.fundur.reykl. lau. kl. 23.30, ungt fólk. Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Athugið símatíma okkar sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. Sími 481-1140 Hefur þú áhuga á að starfa sjálfstætt að daggæslu barna í heimahúsum Frá hausti vantar daggæslu fyrir börn. Félagsmálaráð Vestmannaeyja veitir leyfi til daggæslu barna og hefur umsjón og eftirlit með starfsemi dagmæðra. Skilyrði til leyfisveitingar er m.a. 20 ára aldur umsækjanda og með umsókn þarf að fylgja læknisvottorð, sakavottorð, umsögn síðasta vinnuveitanda og samþykki leigusala ef starfsemin fer fram í leiguhúsnæði. Nánari uplýsingar veita starfsmenn félagsmálastofnunar í síma 488-2000. Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu Ráðhússins (kjallara) EF ÞÚ HEFUR ÁHUGA, KÍKTU VIÐ OG KANNAÐU MÁLIÐ NÁNAR. Vetraropnun Byggðasafns Vestmannaeyja Frá og með 1. september verður Byggðasafnið opið á laugardögum og sunnudögum frá kl. 15.00 -17.00 Forstöðumaður Safnahúss Starf í Féló Við auglýsum eftir frumlegu og áhugasömu fólki yfir tvítugt til að vinna með unglingum í vetur. Vaktavinna (um 50% starf) sem hentar vel með náminu. Nánari upplýsingar gefur Sigþóra Guðmundsdóttir í s. 481 1980 eftir hádegi eða í s. 869 0880. Umsóknarfrestur er til 5. september. Sigþóra Guðmundsdóttir Tómstunda- og forvarnafulltrúi Barnalæknir Ari Víðir Axelsson, bamalæknir, verður til viðtals á Heilbrigðisstofnuninni dagana 7. og 8. sept. Tímapantanir verða 4. sept. kl. 9-14 í síma 481 1955. Heilbrigðisstofnunin Vestmannaeyjum MÚRVAL-ÚTSÝN Umboð í Eyjum Friðfinnu^£innbogason Fréttir áskrift er ódýrari 481 1166 481 1450 | ''v. Bataleið eftir líf í ofáti OA Fundir eru haidnir t turnherbergi Landakirkju mánudaga ki. 20.00. Http:/Arjww.oa.is - eyjar@oa.is Upplýsingasími: 873 1178 Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Al-Anon fyrir ættingja og vini alkóhólista Fundir á þriðjudögum kl. 20.30 Byrjendafundir kl. 20.00 að Heimagötu 24

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.