Fréttir - Eyjafréttir - 31.08.2000, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 31. ágúst 2000
Fréttir
7
\
\
MI55AIM ) NÝ NISSAN ALMERA
Bílasýning
í Vestmannaeyjum, Básum
um helgina 2.-3. sept. kl. 14-17
Helgason hf.
--- Ss7mT525 8000
www.ih.is
Þurrkarar án barka,
CREDA 36.900 kr. stgr.
Uppþvottavélar, 12 manna
SIEMENS 49.900 kr. stgr.
INNRITUN í
Skátastaf
2. september n.k. verður innritunardagur hjá Skátafélaginu
Faxa í skátaheimilinu og í síma 481 2915.
Börn fædd 1992 og eldri eiga kost á því að byrja í öflugu
skátastarfi. Allir skátar eru hvattirtil að mæta og staðfesta
þátttöku í starfinu og best er ef allir geta greitt innritunargjaldið
strax.
Skátafélagið vill ennfremur hvetja alla eldri skáta sem áhuga
hafa hafa á að taka þátt í starfinu og létta róðurinn fyrir litla
félagið sitt að hafa samband.
Munum að margar hendur vinna létt verk.
fSkátafélagið
Faxi
Stjóm knattspymudeildar ÍBV, leikmenn og þjálfarar þakka
eftirtöldum verslunum fyrir að byggja upp með okkur stemmingu
fyrir Coca Cola bikarleiknum við Fylki 5. september nk. á
Hásteinsvelli kl. 17.30 með því að loka meðan á leik stendur.
KA Tanganum
KA Goðahrauni
Vöruval
Miðstöðin
H. Sigurmundsson
66° Verslun
Eyjabúð
Miðbœr
Eyjablóm
Foto
G. Þórarinsson
Brimnes
Penninn - Bókabúðin
Axel Ó
Steingrímur Ben. gullsmiður
GalleríPrýði
Tölvun
Róma