Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 19.10.2000, Blaðsíða 12

Fréttir - Eyjafréttir - 19.10.2000, Blaðsíða 12
12 Fréttir Fimmtudagur 19. október 2000 Auqnlæknir_____________________________________ Gunnar Sveinbjörnsson augnlæknir verður til viðtals á Heilbrigðisstofnun- inni dagana 23. - 27. október. Tímabókanir verða föstudaginn 20. okt. kl. 9 -14 og mánudaginn 23. okt. kl.9-17. Sími 481 1955. Fjarnám í hjúkrun haustið 2001 í undirbúningi er að hefja fjarkennslu í hjúkrun frá Háskólanum á Akureyri í samvinnu við Athafnaverið í Vestmannaeyjum. Námið er 4 ár og er bóklega námið kennt í fjarkennslu og verklega námið á Heilbrigðisstofnunum. Til að grundvöllur sé fyrir fjarnámi þurfa að minnsta kosti 5 einstaklingar að skrá sig. Inntökuskilyrði er stúdentspróf eða sjúkraliði með 7 ára starfsaldur. Upplýsingar um námið er hægt að nálgast á heimasíðu Háskólans á Akureyri, www.unak.is Nú er verið að kanna grundvöll fyrir þessu námi og eru áhugasamir beðnir um að skrá sig, athugið að verið er að kanna áhuga en ekki bindandi skráningu. Upplýsingar gefa Guðný Bogadóttir, hjúkrunarforstjóri heilsugæslu, sími 481 1955 eða 481 3028 og Anna Valsdóttir, væntanlegur nemandi, sími 481 3359. Guðný Bogadóttir hjúkrunarforstjóri heilsugæslu Heilbrigðisstofnuninni í Vestmannaeyjum Sími 4811955, E-mail gbhiv@eyjar.is Arsþing íþróttabandalags Vestmannaeyja Ársþing ÍBV héraðssambands verður haldið í Þórsheimilinu mánudaginn 6. nóvember n.k. kl. 18.00 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Stjórnin AA fundir AA fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: sun. kl. 11.00 og kl. 20.00, AA-bókin mán. kl. 20.30, Sporafundur, reyklaus þri. kl. 18.00 nýliðadeild þri. kl. 20.30, kvennadeild mið. kl. 20.30, reyklaus fim. kl. 20.30, fös. kf. 19.00, reyklaus, og 23.30, lau. kl. 20.30, opinn fjölsk.fundur.reykl. lau. kl. 23.30, ungtfólk. Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Athugið símatíma okkar sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. Sími 481-1140 Bataleið eftir líf í ofáti FuncJir eru ha/dn/r í turnherbergi Landakirkju mánudaga ki. 20.00. Http://www.oa.is - eyjar@oa.is Uppiýsingasími: 37B 1 i 7B Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Al-Anon fyrir ættingja og vini alkóhólista Fundir á þriðjudögum kl. 20.30 Byrjendafundir kl. 20.00 að Heimagötu 24 Glersteinar mikið úrval MIÐSTÖÐIN Strandvegi 65 S. 481 1475 Árnað heilla Föstudaginn 29. sept. voru gefin saman í hjónaband af Erlingi Snorrasyni, í Stafkirkjunni, Monette Indahl og Halldór Engilbertsson. Heimili þeirra er í Asker í Noregi. Monette er fyrsti Norðmaðurinn sem giftist í Stafkirkjunni hinni norsku. .., . a i Ljosmynd Oskar Arnað heilla Laugardaginn 9. sept. voru gefin saman í hjónaband í Landakirkju af sr. Kristjáni Bjömssyni Lilja Ólafsdóttir og Sigurður Lriðriksson. Heimili þeirra er að Loldahrauni 4. Með þeim á myndinni eru synimir Lriðrik Már og Ólafur Ingi. Ljósm. Óskar. + Við þökkum af alhug auðsýnda samúð, vináttu og hlýhug við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns, föður okkar, bróður og mágs Sigurðar Einarssonar útgerðaimanns Birkihh'ð 17 Vestmannaeyjum Sérstakar þakkir til lækna og hjúkmnarfólks á deild 11-É og Geislalækn- ingadeild Landspítala. Þakkir til heimahjúkmnar í Vestmannaeyjum. Guð blessi ykkur öll. Guðbjörg M. Matthíasdóttir Einar Sigurðsson Sigurður Sigurðsson Magnús Sigurðsson Kristinn Sigurðsson og aðrir aðstandendur + Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur hlýhug og samúð við andlát og útför ástkærrar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu Jóhönnu Kristínar Helgadóttur frá Hásteinsvegi 60 Vestmannaeyjum Sérstakar þakkir til starfsfólks Hrafnistu Skjólvangi, Hafnarfirði Þráinn Sigurðsson Þóra Sigurðardóttir Ástvald Valdimarsson Kristín Sigurðardóttir Runólfur Runólfsson Ásta Sigurðardóttir Kjartan Guðfmnsson Sigurjón Sigurðsson Þóra Ólafsdóttir bamaböm og bamabamaböm Aðalfundur Farsæls Smábátafélagið Farsæll heldur aðalfund sinn í kvöld, 19. okt. kl. 20.30 að Heiðarvegi 7 niðri. Venjuleg aðalfundarstörf. Örn Pálsson mætir á fundinn Stjórnin Skólaskrifstofa Vestmannaeyja - sérdeild Stuðningsfulltrúi óskast í 50% starf e.h. á leikskólann Sóla. Um tímabundna ráðningu er að ræða. Umsóknarfrestur til 26.okt. 2000. Nánari upplýsingar eru veittar hjá leikskólafulltrúa í síma 488 2000. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá ritara á skólaskrifstofu. Skólaskrifstofa Vestmannaeyja Atvinna Tilsjón/persónulegur ráðgjafi. Við óskum eftir hæfu og áhugasömu fólki til tilsjónarstarfa og per- sónulegrar ráðgjafar. Hlutverk tilsjónarmanns felst fyrst og fremst í því að aðstoða foreldra við að sinna forsjár- og uppeldisskyldu sinni svo sem best hentar hag og þörfum barns eða ungmennis. Hlutverk persónulegs ráðgjafa felst fyrst og fremst í því að veita barni eða ungmenni ráðgjöf og leiðbeiningar í þeim tilgangi að styrkja það félagslega, siðferðilega og tilfinningalega, svo sem í samþandi við vinnu, menntun og tómstundir. Nauðsynlegt er að umsækjendur séu eldri en 18 ára og hafi reynslu af vinnu með börnum. Umsóknareyðublöð fást hjá félagsþjónustunni í kjallara Ráðhússins. Frekari uppl. veita starfsmenn félagsþjónustunnar í síma 488 2000. Félagsmálastjóri

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.