Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 19.10.2000, Blaðsíða 15

Fréttir - Eyjafréttir - 19.10.2000, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 19. október 2000 Fréttir 15 Arshátíð Sveinafélag jámiðnaðarmanna í Vestmannaeyja hefur ákveðið að bjóða félagsmönnum og mökum þeirra til árshátíðar á Fjörunni þann 28. okt. Húsið opnað kl. 19.30. Dagsfcá fyöídsins: ‘JoTánjkfyir að Fiœtti íiússiris ‘Príréttuð máCtíð Vegleg skemmtiáagskrá Snxjrtivömkynning Danskeilqir með Sóíáögg Þeir félagsmenn sem hyggjst þiggja boðið eru beðnir að tilkynna þátttöku í síma 481 2501 fyrir þriðjudaginn 23. okt. SVEINAFÉLAG JÁRNIÐNAÐARMANNA í VESTMANNAEYJUM Enn hársnyrtistofa SÍMI -48 I 3 666 Nudd er heilsurækt! Nudd er lífsstíll! Erla Gísladóttirl nuddari' Faxastíg 2a Sími: 481 1612 Mottur Dreglar 20% afsl. tnaxnns 481 1220 er jÍA'ljflfl Wno FRÉTTIR Lokahóf yngri flokka Sunnudaginn 29. okt. kl. 15.00 í Týsheimillinu Þeir sem hafa verðlaunaskildi frá því í fyrra skili þeim í Þórsheimilið fyrir miðvikudaginn 25. okt. FLUGFELAGISLANDS Vetraráætlun 3.10.2000 <1.4.2001 Þrjár til f jórar ferðir á dag Bókanir og upplýsingar um flug í s. 481 3300 www.flugfelag.is Tilboð KANARÍ 6. des. -13 nætur Verð 49.900 m./sk. IM' SfMI 4811450 - 6991166 Frá Leikfélagi Vestmannaeyja Láttu verða af því núna - það er mikill hugur í okkur! Leikfélag Vestmannaeyja ætlar að hefja æfingar um helgina á barna- leikritinu Galdrakarlinn í OZ í nýrri þýðingu Karls Ágústs Úlfssonar spaugstofumanns. Leikstjóri verður Andrés Sigurvinsson. Leikfélag Reykjavíkur sýndi þetta verk fyrir 3 ámm. Sigurður Rúnar Jónssont Diddi fiðla) sá um að búa tónlistina til flutnings og byggir hann á upprunalegu tónlistinni. Diddi ætlar að aðlaga þessa tónlist að sýningu LV í samráði við leikstjóra og tónlistarstjórann, Védísi Guðmundsdóttur. Skólameistari Framhaldsskóla Vestmannaeyja hefur gefíð leyfi fyrir ákveðnu samstarfi nemenda við L.V. og fá þeir sem taka þátt í sýningunni einingar í samræmi við vinnu og ástundun. Þetta er mannmörg sýning og nú viljum við hvetja alla reyndari leikfélagsmenn að ljá okkur lið og miðla okkur reynslu sinni. Sömuleiðis viljum við hvetja alla þá „er hafa verið að hugsa um“ að gaman væri að taka þátt í starfsemi LV en aldrei haft sig af stað „að láta verða af því núna". Eins og svo oft þarf að lyfta grettistaki - við erum tilbúin í slaginn og við vonum að þú og allir bæjarbúar styðji við bakið á okkur með að koma þessu verki á ijalimar með beinni og óbeinni þátttöku. Leikfélagið ætlar að vanda til uppsetningarinnar eins og framast er kostur. Tekið verður á móti eldri og nýjum meðlimum í kvöld og annað kvöld (fóstudag) kl. 20.00 - 22.00 og á laugardag er ætlunin að hafa fýrstu æfinguna, lesa verkið yfir og í framhaldi af því velja í hlutverk. Krakkar og unglingar eru að sjálfsögðu einnig velkomnir - aldurstakmark I2.ára. Fyrirhuguð eru námskeið fyrir ýmsa aldursflokka og verða þau auglýst og kynnt síðar. Nánari upplýsingar veita: Hansi formaður, sími 481 2493/898 2493 Perla varaformaður, sími 481 1799/698 0024 Andrés leikstjóri, sími 481 2506/898 5837 Sjáumst niðri í Bæjarleikhúsi fimmtudag og föstudag og síðan mæta allir á laugardag. Fréttatilkynning Bókin Sjávarfréttir: Loðnuskip og togbátar frá Eyjum standa sig best á landsvísu Bókin Sjávarfréttir 2000-2001 er komin út en hún er árlegt fylgirit tímaritsins Sjávarfrétta. Auk þess sem skipaskráin er í bókinni, er þar margv'íslegan fróðleik að finna um fiskveiðar íslendinga á árinu 1999. Alls vom 57 frystitogarar gerðir ót á árinu 1999 og eiga Vestmannaeyingar þrjá þeirra. Hæst aflaverðmæti hafði Amar HU en aflaverðmæti er hér greint í milljónum króna: Skip: Aflaverðm: Tonn: 1. Amar HU 971 7.169 29. Vestm.ey VE 342 4.105 31. Þór.Sveinsd VE 325 2.497 41. Bylgja VE 209 1.577 Afli og aflaverðmæti 46 ísfisktogara er einnig greint og þar var hlutur Vestmannaeyjatogara þessi, ásamt hæsta skipinu á landsvísu 1999. Aflaverðmæti í milljónum króna: Skip: Aflaverðm: Tonn: 1. Harðbakur EA 353 5.944 13. Breki VE 248 2.033 21. Dala Rafn VE 214 1.739 31. Bergey VE 129 1.968 35. Álsey VE 99 1.226 Þegar kemur að Ioðnuskipum em Eyjaskip mun ofar á blaði en þar er einnig raðað eftir aflaverðmæti skipa árið 1999 og þau tilgreind sem náðu 100 milljóna kr. aflaverðmæti: Skip: Aflaverðm: Tonn: LÞorsteinnEA 228 45.638 2. Antares VE 188 34.181 11. Sigurður VE 152 33.750 17. Sighv.Bj. VE 136 29.765 21. Heimaey VE 126 7.055 28. Huginn VE 113 23.845 31. ísleifúr VE 104 21.530 Eyjabátar em einnig ofarlega þegar teknir em fyrir bátar með mest aflaverðmæti árið 1999. Skip: Aflaverðm: Tonn: l.TjaldurSH 342 2.677 2. Ofeigur VE 293 1.925 3. Smáey VE 278 2.117 lO.FrárVE 200 1.547 13. Drangavík VE 193 2.518 17. Gjafar VE 183 1.213 24. Guðrún VE 157 1.371 33. Suðurey VE 128 1.108 35. Björg VE 123 870 36. Vald. Sv. VE 118 1.022 43. Danski P. VE 110 1.344 44. Emma VE 110 861 48. Guðjón VE 106 885 53. GandíVE 100 754 Af smábátum á aflamarki kemst aðeins einn bátur frá Vestmannaeyjum á skrá: Skip: Aflaverðm: Tonn: l.BárðurSH 42,9 323 12. Sjöfn VE 19,6 150 Og þegar smábátar í krókakerfi em teknir, er aðeins einn Vestmannaeyjabátur á þeirri skrá með aflaverðmæti yfir 20 milljónir króna: Skip: Aflaverðm: Tonn: 1. Guðm. Einars ÍS 76,4 784 60. Birta Dís VE 20,5 162

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.