Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 13.02.2003, Blaðsíða 1

Fréttir - Eyjafréttir - 13.02.2003, Blaðsíða 1
örugg í Eyjum Armann Höskuldsson, jarðfræðingur rekur jarðfræðisögu Vestmannaeyja og ber saman við annað sem er að gerast á landinu. HERJÓLFUR VETRARÁÆTLUN Frá Frá Vcftm.cyjum Þorl.höfn Mánu-til laugardaaa.08.15 12.00 Aukaferð föstudaga 16.00 19.30 Sunnudaga...........14.00 18.00 HERJÓLFUR Lmafkmvr Upplýtingatlmi: 481-2800 • www.herjolfur.it 30. árg. * 7. tbl.» Vestmannaeyjum 13. febrúar 2003 * Verð kr, 180 * Sími 481 1300 • Fax 481 1293 • www.eyjafrettir.is BIRGIT Engl og Ingibjörg fagna sigri í undanúrslitum bikarsins en ÍBV vann sér rétt til að leika þriðja úrsliitaleikinn í röð með sigri á Stjörnunni í síðustu viku. j Eyjabátar með 65.195 t J A Þrátt fyrir vonskuveður á loönu- Bátar ísfélaesins hafa feneið á mánudas, veena veðurs. os ia fyrir miðunum undanfarna daga var Antares VE 18 á leið til Eyja, í gær miðvikudag, með fullfermi að sögn Friðriks Más Sigurðs- sonar, útgerðarstjóra ísfélagsins. Antares landaði 750 tonnum í Krossanesi á laugardag og hélt aftur á miðin sama dag og tókst að fylla. Sigurður VE landaði 1400 tonnum í Krossanesi á þriðjudag og var Guð- mundur þar sama dag með 730 tonn. Harpa VE landaði 550 tonn- um af loðnu í Eyjum á þriðjudag og 110 tonnum af sild. ísfélagsins hafa fengið 23.400 tonn á vetrarvertíðinni, Antares er kominn með 5.300 tonn, Guðmundur 5.500 tonn, Harpa 5.200 tonn og Sigurður er með 7.400 tonn. Gullberg landaði 1330 tonnum í Færeyjum síðasta sunnudag og hélt aftur til veiða á þriðjudagsmorgun. Hefur Gullberg fengið tæp 7500 tonn. Huginn landaði 1500 tonnum á Seyðisfirði síðastliðinn sunnudag og hefur fengið 10.000 tonn. Bergur VE 44 fór inn á Norðfjörð a mánudag, vegna veðurs, og land- aði rúmum 600 tonnum. Bergur hefur fengið rúm 7000 tonn. ísleifur VE 63 landaði 1.045 tonn- um í Krossanesi á þriðjudag og hann hefur veitt 6.152tonn. Sighvatur Bjamason landaði 1100 tonnum á mánudag í Eyjum en hann hefur fengið 5.443 tonn. Kap VE 4 landaði 800 tonnum sama dag og hún hefur fengið 5.700 tonn. Heildarafli Eyjabáta á loðnu- veiðum er því kominn í 65.195 tonn. Ríkisstjórnin setur hundruð milljóna í menningarhús A þriðjudaginn lagði ríkis- stjórnin fram tillögur um að flýta ýmsum framkvæmdum og bregð- ast með því við vaxandi atvinnu- leysi. Það voru Davíð Oddsson forsætisráðherra og Halldór Asgrímsson utanríkisráðherra sem tilkynntu þessar ráðstafanir á blaðamannafundi. Stærsti hlutinn, 4,6 milljarðar, fer til vegaframkvæmda vítt og breitt um landið, 700 milljónir fær Byggðastofnun til atvinnuátaks og 1 milljarður fer til bygginga menningarhúsa á Akureyri og í Vestmannaeyjum. Ingi Sigurðsson, bæjarstjóri, var mjög ánægður með ákvörðun ríkis- stjómarinnar. „Ég fagna því hvað það liggur skýrt fyrir hvert pen- ingarnir eiga að fara. Við erum nú þegar farnir að vinna í þessu og setja fram hugmyndir. Ég á von á því að það verði stofnuð nefnd eða starfshópur fljótlega á vegum bæjarins til að fullvinna hugmynd- irnar.“ Ingi sagði nauðsynlegt að Eyja- menn ákvæðu fljótt hvað menn vilja gera. „Hvort það verður byggt hús inn í hraunið með einhverju öðm eða hvort eldra hús verður gert upp.“ Ingi fagnaði einnig þeim 700 milljónum sem ákveðið var að setja til atvinnumála í gegnum Byggða- stofnun. „Þar em tvímælalaust líka möguleikar fyrir okkur.“ „Það hefur enn ekki verið skil- greint hvað Vestmannaeyjar fá stóran hlut af þessum peningum og hver hlutur bæjarfélagsins verður þegar að framkvæmdum kemur,“ sagði Guðni Ágústsson landbún- aðarráðherra í samtali við Fréttir í gær. Hann segir mikilvægt að þetta verði ekki til að íþyngja bæjarfélag- inu og rekturinn verði að standa undir sér svo ekki þurfi að auka álögur á bæjarbúa. „Ég sé í þessu mikil atvinnutækifæri fyrir Vest- mannaeyjar og nýja hugsun til að koma á framfæri söfnum í Eyjum, náttúrunni, músíkinni og gosinu sem er svo ljóslifandi eftir þættina Ég lifi. Þetta er nýtt fjöregg í körf- una sem á að gefa Vestmannaeyjum aukið vægi í ferðamennsku í heiminum. Þama verða ríkisstjórn og bæjarstjóm að vinna saman.“ Guðni sagði þetta stærsta tækifæri sem Vestmannaeyjar hefðu fengið um langa tíð til að byggja upp ferðamennsku og um leið atvinnu í bænum. „Bæjarstjórn verður að taka forystu í málinu og ákveða hvað gera skal,“ sagði Guðni. „Ég vil lýsa yfir ánægju minni með að vilja rikisstjórnarinnar til að veita fjármunum til Vestmanna- eyja,“ sagði Lúðvík Bergvinsson, alþingismaður og bæjarfulltrúi. „Á þessari stundu liggur ekkert fyrir um það hversu há þessi fjár- hæð verður en ef við gefum okkur að hugmyndin sé sú að þessi millj- arður skiptist í tilteknum hlutföllum milli okkar og Akureyringa, megum við kannski reikna með því að 400 til 500 milljónir kæmu í o’kkar hlut.“ Lúðvik velti upp þeirri hugmynd hvort ekki mætti ráðstafa þessum peningum á annan hátt. „Ég er ekki endilega inni á því að þeim verði best varið á þessari stundu til bygg- ingar menningarhúss. Það er ekki ólíklegt að það taki a.m.k. eitt ár að ákveða staðsetningu og hönnun, hvaða starfsemi skuli fara þar fram og samningar við ríkið um rekstur slíks húss. Það er því ólíklegt að ákvörðun um byggingu slíks húss myndi slá á það atvinnuleysi sem nú rikir,“ sagði Lúðvík sem vill þiggja framlagið með þökkum en reyna að hafa áhrif á það hvernig því verði varið. Nefndi hann rann- sóknir á mögulegri gangagerð milli lands og Eyja og afganginn til atvinnuskapandi verkefna og mark- aðssetningar. „Ég nefni þetta en mestu skiptir að bæjarstjórn standi saman þegar kemur að því að ráð- stafa peningunum," sagði Lúðvík. Ungur maður á uppleið Jóhann Olafur Guðmundsson formaður NFFÍV ræðir um skólann, stjórn- málabaráttuna og fleira. | Opna. BMI - Á öllum svibum! TM-ÖRYGGI fyrir fjölskylduna sameinar öll tryggingamálin á einfaldan og hagkvæman hátt Bílaverkstæðið Bragginn s.f. Flötum 20 Viðgerðir og smurstöð Sími 481 3235 Réttingar og sprautun Sími 481 1535 Sk íp og 1 bíll EIMSKIP Œ&féntíB sími: 481 3500 sími: 481 3500

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.