Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 13.02.2003, Blaðsíða 12

Fréttir - Eyjafréttir - 13.02.2003, Blaðsíða 12
12 Fréttir Fimmtudagur 13. febrúar 2003 Smáar Þvottavél til sölu AEG þvottavél til sölu. Upplýsingar í síma 861-8919/481-3040. Atvinna óskast Sigurjón Björgvinsson (Dadda) vantar vinnu, allt kemur til greina. Hefur vinnuvélaréttindi. upplýsingar í síma 698-9617. Bíll til sölu Daihatsu Applause, árg. ‘99. Vel með farinn. Tilboð óskast. Uppl. í síma 897-9459. Til sölu Vegna flutnings er til sölu glæsilegt borðstofusett. Útskornir fætur, 6 stólar stoppaðir í setu og baki. Uppl. ísíma 481-1197. GSM sími tapaðist Nokia 3330 með svörtum fronti, tapaðist sl. fimmtudag. Finnandi hafi samband í síma 899-2593. Keli er týndur Ljósgulur köttur með hvítar loppur er týndur. Uppl. í síma 896-0127. Læða í óskilum Lítil svört og hvít læða er í vitlausu húsi. Hún er með rauða ól. Uppl. í sima 896-0127. DVD spilari Til sölu árs gamall United DVD-CD spilari. Selst á 13 þús. Uppl. í síma 481-2298. Bíll til sölu Susuki Baleno station árg. ‘97 fæst gegn yfirtöku lána. Upplýsingar í síma 893-3204. Ýmislegt Óska eftir að fá gefins klósett og lítnn baðvask. Er með ( óskilum gullhálsmen. Upplýsingar í síma 481-2484 (Eydís). Tapað-fundið Barnagleraugu með rauðu í um- gjörðinni töpuðust á Stakkó á sunnudag. Finnandi vinsaml. hringi í s. 481-2295/692-7858 (Nína). Þvottavél óskast óska eftir notaðri þvottavél fyrir lítinn pening. Uppl. í s. 697-9565. íbúð óskast 3-4 herb. íbúð óskasttil leigu. Uppl. ísíma 564-4769 eftir kl. 16. Ikea hjónarúm til sölu Selst ódýrt. Uppl. í síma 481-2296 Vantar lítið skrifborð fyrir ungan námsmann, ódýrt og helst gefins. Uppl. í síma 481-1811. AA fundir AA fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: sun. kl. 11.00 mán. kl. 20.30 Sporafundur, reyklaus þri. kl. 18.00 Nýliðadeild þri. kl. 20.30 Kvennafundur mið. kl. 20.30 reyklaus fundur fim. kl. 20.30 fös. kl. 19.00 reyklaus fundur lau. kl. 20.30 opinn fjölsk.fundur, reykl. Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Ath. símatíma okkar, sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrír ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. Sími 481 1140 Símanúmer Tækni og umhverfissviðs Símanúmer Tækni- og umhverfissviðs og Skipulags- og byggingafulltrúa Vestmannaeyjabæjar er 488 5030. Símatímar eru frá kl. 10.00 til kl.10.50, og viðtalstímar eru frá kl. 10.50 til kl.11.50 Bæjartæknifræðingur Félagsmála - og fjölskyldusvið Félagsmála og fjölskyldusvið óskar eftir að ráða einstakling í tilsjón á heimili. Hlutverk tilsjónarmanns felst fyrst og fremst í því að aðstoða foreldra við að sinna forsjár- og uppeldisskyldu sinni svo sem best hentar hag og þörfum barns eða ungmennis. Um er að ræða hlutastarf að meðaltali 2-3 eftirmiðdaga í viku. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást hjá félagsmála- og fjölskyldusviði í kjallara Ráðhúss. Hippahátíð í Höllinni 22. mars Óska eftir góðu einbýlishúsi Skipti gætu komið til greina á 200m2 raðhúsi í Lindahverfi í Kópavogi Nánari uppl. í s. 569-9813 eða 564-3908 e.kl.16. Innilegar þakkir sendum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns, föður okkar. tengdaföður, afa og langafa. Lúðvíks Reimarssonar frá Heiðartúni Sérstakar þakkir til starfsfólks Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja og Dvalarheimilisins Hraunbúða fyrir frábæra um- önnun og hlýju. Guð blessi ykkur öll. Kristín H. Sveinsdóttir Sigurður Ingi Lúðvíksson Anna Ingibjörg Lúðvíksdóttir Þorvaldur Pálmi Guðmundsson Hafsteinn Reynir Magnússon Margrét Þórey Gunnlaugsdóttir bamaböm og bamabamaböm. If Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir og afi Gunnar Þór Þorhergsson Brekastíg 33 lést 30. janúar sl. Jarðarför hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Halldóra Lilja Gunnarsdóttir Gísli Magnús Arason Öm Amar Gunnarsson Benja Maneecow Rúnar Gunnarsson Hrefna Ingólfsdóttir Teitur Gunnarsson Anna Björk Gunnarsdóttir og bamaböm V V V V V V V dagar í hátíð Hæfileikakeppni Hippans fer fram á hátíðinni Þátttakendur skrá sig á heimasíðu hátíðarinnar Strákar nú eru 37 dagar í hippahátíð þá fer fram SKEGG- VAXTARRÆKTAR- KEPPNI HIPPANS. Þátttakendur skrá sig á heimasíðu hátíðarinnar. Sérstök dómnefnd velur myndarlegasta skeggið, verður þá tekið mið af magni og gæðum uppskerunnar hippinn.eyjar.is Léttast-þyngjast-hressast Frábærar vörur sem hafa hjálpað tugum milljóna manna um allan heim í þyngdar- stjórnun og heilsu. Sílelldar endurbætur og nýjungar. Frí sýnishorn, stuðningur, ráðgjöf Helga Tryggva • Sími 8B2 2293 Faeðu og heilsubót m ÚRVAL ÚTSÝN Urríboð í Eyjum Friðfinnur Finnbogason 481 1166 481 1450 ER SPILAFIKN VANDAMÁL? G.A. fundir alla fimmtudaga kl. 17.30. að Heimagötu 24 Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Al-Anon fyrir ættingja og vini alkóhólista Fundirá þriðjudögum kl. 20.30 Byrjendafundir kl. 20.00 að Hcimagötu 24 Lögtnenn Vestmannaeyjum Jón G. Valgeirsson hdl. Ólafur Bjömsson hrl. Sigurður Jónsson hrl. Sigurður Sigugónss. hrl. FASTEIGNASALA STMNDVEGI48, VESMNNAEYM SÍMI481-2978 VEFFANG: http://www.log.is Áshamar 34- Gott 88,5m2 einbýlis- hús. Allt á einni hæð. Búið er að endurnýja eldhús. 3 svefnherbergi. Skipti möguleg á stærri eign. Verð: 4.500.000 Faxastígur 31, vesturendi- Góð 82m2 íbúð. 1-2 svefnherbergi. Búið er að klæða risið, þar er ágætis stofa. Búið er að endurnýja glugga og járn á þaki. Nýlegt á þaki. Ath. lækkað verð: 5.300.000 Faxastígur 41, efri hæð og ris- Mjög góð 196,0m2 íbúð. Nýtt eldhús. 4 svefnherbergi. Skipti á góðu einbýli kemur sterklega til greina. Verð: 8.200.000 Foldahraun 8- Mjög gott 114 m2 rað- hús ásamt 32,3m2 bílskúr sem er með gryfju. 4 svefnherbergi. Parket og flísar. Stór og flottur sólpallur. Verð: 10.200.000 Heiðarvegur 20- Stórt og mikið 375,9m2 einbýlishús ásamt 28,5m2 bílskúr. Eign sem býður upp á ótrúlega möguleika t.d. gistiheimili. Verð: 10.100.000. Mjög góð lán frá íbúðalánasjóði áhvílandi, greiðslu- byrði ca. 41.000 á mánuði. Smáragata 4, neðri hæð- Mjög flott 96,4 m2 íbúð. Eignin er nánast öll endurnýjuð, baðherbergi og eldhús, gólfefni, sjón er sögu ríkari. 2 svefn- herbergi. Verð: 6.500.000 Athafnafólk: www.bestoflife4u.com

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.