Fréttir - Eyjafréttir - 13.02.2003, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 13. febrúar2003
Fréttir
3
Keikósamtökin hafa til sölu.
• 6000 ltr færanlegur vatns-, efna-, áburðar-, fóðurgeymslu- og
eða ferðatankur með stálramma, sem nýr. Kr. 90.000
• 40 feta geymslugámur með lofttúðum. Kr. 150.000
• Stór 1000 Itr gæða iðnaðarísskápur. Kr.125.000
• 5,5 metra langur álbátur m. 90hp utanborðsmótor með vagni.
Kr. 650.000
■ Lítið nomð, einangruð vinnustígvél m. stáltá. Kr. 3.500
■ „Sailor“ skipa neyðarspennugjafi gefur 10,5-32v. spennu,
uppfyllir GMDSS alþjóðakröfur. Kr.25.000
• Sjálfvirk tilkynningarskylda, skylda í öll skip. Kr. 125.000
• Stafræn, vatnsheld vigt vigtar frá 20 gr - 90 kg. Kr. 40.000
• 160 fenderar, stærð 1,4x0,6m. 0,25 m3 Kr. 5000
• 18 gíra gæða fjallahjól. Kr. 25.000
■ Ryðfríar fötur, góðar í matarframleiðslu.
• Beitusíld 25 kr. pr kg. 20 kr. pr. kg ef keypt er meira en 1 tonn.
■ Færanleg háþrýstidæla m.bensínvél 4 gállon pr.m. 3200 psi.
Kr. 60.000
• Loftpressa fyrir loftverkfæri m. bensínvél. Kr. 25.000
• „Frascold“ f'rystipressa 18m3 áklst. 2,2kw. Kr. 124.000 (lOkg af
freoni em innifalin í verði).
• Blýteinn ca. 1200 metrar 2 kg. pr.m. ca. 2 tonn.
• Talíur 1.5 tonn.
• Hvít kör 110x120x60 cm
• Sniðug svört kör 106x70x58 cm
• Ryðfrítt vinnuborð 80x206 cm
■ Regn gúmmígallar
Upplýsingar bara í síma 481-3407 eða á
mepco@yahoo.com eða farið á www.keiko.is
Aðalf undur
Framsóknarfélags Nfestmannaeyja
veröur haldinn þriðjudaginn 18. feb. kl. 20.00 í
Sveinafélagshúsinu Heiðarvegi 7.
Dagskrá:
\fenjuleg aöalfundarstörf
—Stjórnin
Þú kaupir gleraugu meö styrkleika og færö önnur gleraugu Við verðum aftur hjá Steingrimi gullsmiö
fyrir þig eöa þína í kaupbæti. Mikiö úrval af gleraugum á fimmtudag 13. febrúar og föstudag
frábæru veröi! 03 línan er komin. 14. febrúar nk. til kl. 17.00.
Nánari upplýsingar i síma 511 6699.
r Laugavegi 62 I sími 511 6699 Glæsibær sími 511 6698 www.sjon.is Sjón- alltaf betri þjónusta
" """ MTili'í" v
Bingó
Þórsheimilinu
Fimmtudaginn 13. feb. kl. 20.30
Árgangur 1979
Fundur verður í kvöld, fimmtudagskvöid,
kl. 20.30 á Café María. Látiö sjá ykkur.
Nefndin
Kynnum nýja
sumarbœklinginn
SUMAR 2003
á hótel Þórshamri
sunnudaginn
ló.feb. kl. 14-18.
NOVA dsöL
-SPENN/INOI VALKOSTUR-
ESSO-deildin í handbolta
Meistaraflokkur karla
FRÍTT Á LEIKINN
ÍBV - Þór Ak.
í íþróttahöllinni laugardaginn kl 14.00
SPARISJÓÐUR VESTMANNAEYJA
býður öllum frítt á leikinn og upp á
pylsu og Pepsi f hálfleik
■ ■ ■ ■