Fréttir - Eyjafréttir - 13.02.2003, Blaðsíða 18
18
Fréttir
Fimmtudagur 13. febrúar 2003
Landakirkja Bikarlcikurinn verður 22. febrúar
TÖLVUN
Dómkirkju-
klerkur efnir
heitið
Heiðursgesturinn á karlakvöldi
handboltans, séra Hjálmar
Jónsson dómkirkjuprestur, hét
IBV því að senda þeim vísu í
hvertsinnsem handbolta-
peyjarnir sigra í leik.
Um helgina unnu þeir
Stjörnuna og nú hefur klerkur
efnt heit sitt. „Ég vona að þetta
sé bara fyrsta versið af mörgum.
Eyjaliðið þarf að ná vopnum
sínum og þá lyftir það sér upp
eftir töflunni. Ég frétti að liðin
hefðu bæði verið frekar slök -
svo að vísan er líka slök,“ segir
Hjálmar í nótu sem fylgdi
vísunni.
IBV í erg og gríð
alla sigrað getnr.
Háðuð ykkar „Stjörnu“stríð
og stóðuð ykkur betur.
Handbolti kvenna, Essodeild:
Fimmtudagur 13. febrúar
Kl. 10.00 Mömmumorgunn í Safn-
aðarheimilinu. Ama Skúla-dóttir
hjúkrunarfræðingur kemur í heim-
sókn og ræðir svefntruflanir bama.
Sr. Kristján Bjömsson.
Kl. 14.30 Helgistund á Sjúkra-
húsinu. Sr. Kristján Bjömsson.
Kl. 16.30 Litlir lærisveinar, yngri
hópur. Kórstjóri Guðrún Helga
Bjamadóttir.
Föstudagur 14. febrúar
Kl. 13.00 Litlir lærisveinar, eldri
hópur. Kórstjóri Guðrún Helga
Bjamadóttir.
Sunnudagur 16. febrúar
Kl. 11.00 Bamaguðsþjónusta í
Landakirkju. Mikill söngur, guð-
spjall, brúður, bænir og létt
stemmning. Sr. Kristján og bama-
fræðaramir.
Kl. 14.00 Guðsþjónusta. Litlir
lærisveinar syngja undir stjóm
Guðrúnar Helgu Bjamadóttur,
ásamt Kór Landakirkju. Organisti
og kórstjóri er Guðmundur H.
Guðjónsson. Sr. Kristján Bjöms-
son.
KI. 15.15 Guðsþjónusta á Hraun-
búðum. Allir velkomnir. Sr.
Kristján Bjömsson.
Kl. 20.00 Æskulýðsfélag Landa-
kirkju og KFUM&K. Fundur í
Landakirkju. Hulda Líney Magnús-
dóttir og leiðtogamir.
Mánudagur 17. febrúar
Kl. 16.00 Æskulýðsfélag fatlaðra
yngri hópur. Hulda Líney Magn-
úsdóttir, Ingveldur Theódórsdóttir
og sr. Kristján Bjömsson.
Kl. 17:30 Æskulýðsfélag fatlaðra
eldri hópur (aukasamvera - gengið
inn kirkjumegin). Hulda Líney
Magnúsdóttir, IngveldurTheódórs-
dóttir og sr. Kristján Bjöms- son.
Þriðjudagur 18. febrúar
Kl. 15.00 Kirkjuprakkarar, 6-8 ára
krakkar í kirkjunni. Undirbúningur
fyrir æskulýðsdag. Sr. Þor- valdur
Víðisson og leiðtogamir.
Miðvikudagur 19. febrúar
Kl. 16.20 TTT yngri, 9-10 ára
krakkar í kirkjunni. Ljósmynda-
maraþon. Sr. Þorvaldur Víðisson
og leiðtogamir.
Kl. 17.30 TTT eldri, 11-12 ára
krakkar í kirkjunni. Ljósmynda-
maraþon. Sr. Þorvaldur Víðisson
og leiðtogamir.
Kl. 20.00 Opið hús í KFUM&K
fyrir æskulýðsfélagið.
Hvítasunnukirkjan
Fimmtudagur 13. febrúar
Fimmtudagur 13. febrúar.
Kl. 20.30 Biblíufræðsla, hvað segir
Biblían um karla og kvennafræði?
Allir velkomnir.
Föstudagur 14. febrúar
Kl. 20.30 Unglingakvöld, allt
ungt fólk velkomið.
Laugardagur 15. febrúar
Kl. 20.30 Bæn og brauðsbrotning.
Sunnudagur 16. febrúar
Kl. 13.00 Sunnudagaskólinn, líf og
íjör fyrir krakka á öllum aldri.
Kl. 15.00 SAMKOMA
Kórinn okkar sér um að söngur,
vitnisburðir og lifandi orð Guðs sé
allt á sínum stað.
Allir hjartanlega velkomnir.
Þriðjudagur 18. febrúar
Kl. 17.00 Bamastarffyrir9-12ára.
Föndrað, farið í leiki ofl.
Bænastundir á hveijum morgni
kl. 7.30. Byijið daginn í bæn til
Guðs!
Aðventkirkjan
Laugardagur 15. febrúar
Kl. 10.30 Biblíurannsókn.
Eins og kemur fram annarsstaðar hér
til hliðar komst ÍBV í úrslitaleik
bikarkeppninnar með því að leggja
Stjömuna af velli. Þetta mun vera f
þriðja árið í röð sem ÍBV hefur
komist í bikarúrslitaleikinn en
síðastliðin tvö ár hefur liðið hampað
bikarmeistaratitlinum. I fyrra lagði
liðið Gróttu/KR í frekar
bragðdaufum úrslitaleik en úrslitin
voru ráðin strax í fyrri hálfleik,
lokatölur þá urðu 16-22 eftir að
staðan í hálfleik hafði verið 6-11 en í
liði Gróttu/KR var einmitt núverandi
leikmaður ÍBV, Alla Gorkorian.
Árið þar áður var hins vegar töluvert
meiri spenna í úrslitaleiknum, þá
mætti ÍBV, Haukum en þessi tvö lið
mætast aftur nú í ár. IB V jafnaði þar
leikinn á ævintýralegan hátt úr
aukakasti og þurfti að grípa til
framlengingar. Þar var ÍBV mun
betri aðilinn og sigraði 21-18. Þess
má geta að þetta sama ár sigraði ÍBV
einmitt Stjömuna í undanúrslitum,
eins og nú þannig að nú er spuming
hvort ÍBV endurtaki leikinn.
AMMAN, mamman og börnin, Svava Björk, Edda Björk, með dótturina Söru Sif. Fyrir framan eru
Alexandra dóttir hennar og Anton Örn bróðir hennar sem öll mættu á bikarleikinn.
m
Essodeild karla
L S J T S
1. Valur 19 14 3 2 31
2.ÍR 19 12 1 5 27
3. KA 18 12 3 3 27
4. HK 19 12 2 5 26
5. Haukar 18 12 1 5 25
6. Þór 19 12 0 7 24
7. Fram 19 10 3 6 23
8. Grótta/KR 19 10 1 8 21
9.FH 18 9 2 7 20
10. Stjaman 19 5 2 12 12
ll.ÍBV 19 5 2 12 12
12. Aftureld. 18 4 2 12 10
13. Víkingur 19 1 2 16 4
14. Selfoss 19 0 0 19 0
F.ssorieild kvenna
L S J T s
l.ÍBV 20 17 2 1 36
2. Stjaman 20 14 4 2 32
3. Haukar 20 15 1 4 31
4. Valur 20 12 1 7 25
5. Víkingur 20 103 7 23
6.FH 19 9 2 8 20
7. Grótta/KR 20 9 1 10 19
8. KA/Þór 21 3 0 18 6
9. Fylkir/ÍR 20 3 0 17 6
10. Fram 20 1 0 19 2
Ana Perez og Anna Yakova spila stórt hlutverk með ÍBV. Anna kom fyrir þetta tímabil og hefur blómstrað í
undanfarið en Ana, sem Iék með liðinu í fyrra hefur verið að koma sterk inn af bekknum.
puínn
au
Parhús við Bessahraun 11 A og B
Nýtt og glœsilegt parhús til sölu
Byggingaraöili er Steini og
Olli byggingarverktakar
Nánari upplýsingar hjá
Magnúsi Sig í s. 893-3095