Fréttir - Eyjafréttir - 13.02.2003, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 13. febrúar 2003
Fréttir
13
Einar Hlöðver Sigurðsson skrifar:
Háðung Vestmannaeyjalistans
V-listinn
hefur oftar
en einu sinni
vakið furðu
mína fyrir
slælega
frammistöðu
í mörgum
málum.
Hingað til
hef ég látið
mér nægja
að hrista
hausinn og ræða það við vini og
kunningja. Ég hef til að mynda verið
mjög hissa á ósjálfstæði Guðrúnar
Erlingsdóttur, sem hefur það fyrir
vinnureglu að taka afstöðu til mála
eftir að hafa rætt við Lúðvík í stað
þess að taka sjálfstæðar ákvarðanir á
bæjarráðsfundum.
Éinnig fínnst mér umræða V-lista-
fólks um Þróunarfélagið verið mjög
rætin og margt fleira í sambandi við
þeirra vinnubrögð hefur vakið furðu
mína. En nú hefur steininn tekið úr og
ég því ákveðið að setja þessar línur á
blað.
Þannig er að á síðasta bæjar-
stjómarfundi, þann 30. janúar varð V-
listinn sér til algerar háðungar (og ekki
í fyrsta skipti). Skrif mín snúast þó
einungis um þann fund. Rétt er að
taka það fram að undirritaður sat ekki
þennan fund en hefur kynnt sér málin
vandlega með viðræðum við bæjar-
fulltrúa, gesti í sal og lestur fundar-
gerða.
Nefnd ungs fólks
Þannig er mál með vexti að ég sit í
nefnd sem skipuð var síðasta haust um
málefni ungs fólks. I þessari nefnd
sitja með mér tveir V-lista menn, þeir
Smári Jökull Jónsson og Hjalti
Einarsson (þótt Hjalti sé tæknilega séð
fúlltrúi Framsóknarflokksins). Báðir
sitja einnig í stjóm ungliðahreyfingar
V-listans, en sá hópur hefur haft þann
Á fyrmefndum bæjarstjómarfundi síðasta fimmtudag var
mikið rætt um málefni þessarar nefndar og kom fyrirspum
frá fulltrúum V-listans hvort haldnir hefðu verið einhveijir
fundir hjá nefndinni og ef svo væri þá hefði ekki verið
skilað inn fundargerðum.
Það er því alveg greinilegt að V-listinn virðist ekki einu
sinni hafa samband við sitt eigið nefndarfólk! Því ef þau
hefðu haft fyrir því t.d. að tala við Smára eða Hjalta þá
hefðu þau komist að því að einn fundur hefði verið
haldinn, fundargerð rituð og henni skilað inn.
leiða sið að vakna úr dvala rétt fyrir
bæjarstjómarkosningar, þ.e. á fjögurra
ára fresti. Höfum við í nefnd ungs
fólks fundað einu sinni, þann 25.
október sl. Fundargerð var rituð eins
og siður er og var henni skilað til
íþrótta- og tómstundaráðs daginn eftir.
A fyrmefndum bæjarstjómarfundi
síðasta fimmtudag var mikið rætt um
málefni þessarar nefndar og kom
fyrirspum frá fulltrúum V-listans
hvort haldnir hefðu verið einhvetjir
fúndir hjá nefndinni og ef svo væri þá
hefði ekki verið skilað inn fundar-
gerðum.
Það er því alveg greinilegt að V-
listinn virðist ekki einu sinni hafa
samband við sitt eigið nefndarfólk!
Því ef þau hefðu haft fyrir því t.d. að
tala við Smára eða Hjalta þá hefðu þau
komist að því að einn fundur hefði
verið haldinn, fundargerð rituð og
henni skilað inn.
Einnig er hægt að skoða fundar-
gerðir íþróttaráðs frá 5. desember sl.
(10. mál). Þetta er hreinlega hlægilegt
hjá V-listanum, sérstaklega í ljósi þess
að maðurinn sem bar þetta upp á
fundinum, Jóhann Olafur Guðmunds-
son er formaður stjómar ungliðahreyf-
ingar V-listans sem er auk hans skipuð
fjórum einstaklingum. Af þessum
Qómm em einmitt Smári og Hjalti!
Þannig að greinilegt er að samskjpti
innan V-listans em engin og ekki
virðist fyrir því að fara að fulltrúar V-
listans undirbúi sig fyrir bæjar-
stjómarfundi, því þá þyrftu svona mál
ekki að koma upp.
Um málefni Lucina
Þetta mál um nefnd ungs fólk var ekki
það eina sem sprakk í andlitið á V-
listamönnum á þessum fundi. Einn af
áheyrendum í sal orðaði við mig eftir
fundinn, að engu líkara væri en að V-
listinn lægi í dvala á milli funda, eða
allavega virtust þeir ekki nota tímann
til að kynna sér málin. Jóhann
Guðmundsson bar upp fyrirspum á
þessum fundi er snerti mál fyrir-
tækisins Lucina og furðaði sig mjög á
að fyrirtækið skyldi ekki hafa hlotið
neina fyrirgreiðslu hjá Þróunarfél-
aginu. Fulltrúar meirihlutans upplýstu
Jóhann og hans fólk hinsvegar um að
ekkert erindi þess efnis hefði borist frá
þessu fyrirtæki á borð stjómar
Þróunarfélagsins. Nú kemur tvennt til
greina. Annað hvort hefur V-listinn
ekki undirbúið sig fyrir þennan fund
eða þá að þeir ætlast til að Vestmanna-
Frosti Gíslason skrifar:
Styðjum atvinnustarfsemi
Ef þeir aðilar, sem hafa haft sig alla fram til þess að ráðast
á fyrirtækið og starfsemi þess, hætta sínum árásum, þá
getur fyrirtækið einbeitt sér að þróun nýrra vara og
þjónustu með tilheyrandi fjölgun starfa og haldið þannig
áfram að stuðla að atvinnuuppbyggingu í Eyjum til
frambúðar. Aðrir Vestmannaeyingar geta sýnt stuðning
sinn með jákvæðri og uppbyggilegri umræðu og með því
að njóta þeirra viðburða sem boðið er upp á.
Mikið hefur
verið rætt
um starfsemi
Hallarinnar
á undanföm-
um árum.
Umræðan
hefur að
mörgu leyti
snúist um
neikvæð
áhrif starf-
seminnar á
nágranna hennar vegna hljóð-
mengunar.
Það sem gleymist oft er hvaða
jákvæðu þýðingu Höllin hefur fyrir
allt bæjarfélagið.
í fyrirtækinu em 18 fastráðnir
starfsmenn sem vinna við að fram-
leiða matvömr og útbúa mat fyrir leik-
og gmnnskóla bæjarins og starfsmenn
íyrirtækja. Auk þessa er fjöldi af fólki
í hlutastörfum við veislur og skemmt-
anir sem haldnar em.
Tilkoma Hallarinnar hefur án efa
hleypt nýju líft í menningarstarfsemi
bæjarins og má tilgreina hina fjöl-
mörgu tónleika sem hafa verið
haldnir, fjölmenna fundi og skemmt-
anir. Tónlistarlíf hefur í langan tíma
ekki verið í jafn miklum blóma og nú
en Höllin hefur stutt það með því að
hýsa tónleika fyrir unglingahljóm-
sveitir bæjarins og veita ungum
hljómsveitum tækifæri á að spreyta
sig.
Margfeldisáhrif starfsemi Hallar-
innar em mikil og ber að nefna
stuðning við aðra ferðaþjónustu í
bænum, Herjólf, flugfélög, rútufyrir-
tæki, aðra veitingastaði, minni bari
ásamt hóteli og gistiheimilum. Hópar
fólks hafa komið til Vestmannaeyja
gagngert til þess að sækja skemmtanir
í Höllinni og því hafa allir þessir aðilar
hag af.
Starfsmenn heildverslana, flutn-
ingsaðila, smíðaverkstæða, og raf-
verkstæða í bænum sjá um þjónustu
við Höllina. Verslunareigendur og
hár- og snyrtistofufólk verður vart við
uppsveiflu vegna þeirra skemmtana
sem haldnar em í Höllinni og af þessu
má sjá að áhrifin em fjölbreytileg.
Deilur varðandi hljóðmengun
Eigendur Hallarinnar fengu eina
helstu teiknistofu landsins til þess að
hanna húsið fyrir sig til veislu,-
ráðstefnu- og skemmtanahalds. Þær
teikningar vom lagðar fyrir hinar
ýmsu nefndir og stofnanir bæði innan
bæjarkerfisins og ríkisins. Þessar
teikningar vom samþykktar af öllum
þessum aðilum og hafin var smíði á
húsinu.
Um leið og smíði hússins var hafin
hófu ónefndir aðilar hatramma baráttu
gegn smíði hússins og hafa haldið bar-
áttunni áfram gegn rekstri fyrir-
tækisins æ síðan. Baráttan hefur verið
rekstraraðilum Hallarinnar þungbær,
tímafrek og kostnaðarsöm. Þessi
barátta skilaði þeim árangri að
rekstrarleyfi fyrirtækisins var tak-
markað þann 1. febrúar sl. en þeim
þvingunarúrræðum var svo frestað
ffam íjúh'.
eyjabær dreifi peningum til fyrirtækja
án þess að þau hafi sótt um þá!
V-Iistinn leitar í smiðju Eyverja
eftir hugmyndum
Nú fyrir skemmstu skrifaði Lúðvík
Bergvinsson oddviti V-listans grein
þar sem hann lýsti þeirri skoðun sinni
að ráðast ætti sem fyrst í smíði nýs
Herjólfs enda væri það hans fram-
tíðarsýn hvað varðar samgöngur við
Vestmannaeyjar. Sjálfur er ég þeirrar
skoðunar að Lúðvík sé þama mjög
skammsýnn og geri minni kröfur fýrir
hönd heimabyggðar sinnar en íbúar
almennt, að minnsta kosti þeir sem em
af yngri kynslóðinni.
Ég virði þó þessa skoðun hans. Það
vakti því undmn mína þegar í ljós
kom að fulltrúar V-listans lögðu fram
eftirfarandi tillögu: „Bæjarstjóm Vest-
mannaeyja hefji nú þegar undirbúning
að stofnun félags sem hafi það að
markmiði að byggð verði jarðgöng
milli lands og Eyja“. Um leið og það
vakti furðu mína að V-listinn gengi
þama í berhögg við skoðanir oddvita
síns og þingmanns þá vakti þetta líka
hlátur hjá mér og mörgum öðmm.
Ástæða hlátraskalla var að þennan
sama dag kom úr prentsmiðjunni
blaðið Stofnar sem Eyverjar gefa út,
þar sem Eyverjar lýsa þeirri skoðun
sinni að jarðgöng séu vænlegasti
kosturinn í samgöngum milli lands og
Eyja og auglýsa á forsíðunni að þeir
muni beita sér fyrir stofnun áhugahóps
um þetta mál. Enn fremur er þessi
tillaga minnihlutans næstum orðrétt
upp úr stjómmálaályktun Eyverja.
Sem Eyverji segi ég því við
bæjarfulltrúa V listans: -Ef ykkur
vantar frekari hugmyndir að tillögum
og ályktunum, verið þá óhrædd að
leita til okkar.
Einar Hlöðver Sigurðsson
í Eyjum
Rekstarleyfið var takmarkað vegna
þess fjölda kvartana sem hafa borist
frá íbúum tveggja húsa í nágrenninu
ásamt mælingum á vegum Heil-
brigðiseftirlits Suðurlands sem fóm
fram eitt kvöld þegar skemmtun var í
húsinu.
Framkvæmdaáætlun um takmörkun
hljóðmengunar hefur verið lögð fram
til Heilbrigðisnefndar Suðurlands og
er gert ráð fyrir að framkvæmdum
verði lokið skv. kröfum hennar. Fram
að þeim tíma er ákaflega mikilvægt að
nágrannar sýni fyrirtækinu biðlund og
þolinmæði.
Ef þeir aðilar, sem hafa haft sig alla
fram til þess að ráðast á fyrirtækið og
starfsemi þess, hætta sínum árásum,
þá getur fyrirtækið einbeitt sér að
þróun nýrra vara og þjónustu með
tilheyrandi fjölgun starfa og haldið
þannig áfram að stuðla að atvinnu-
uppbyggingu í Eyjum til frambúðar.
Aðrir Vestmannaeyingar geta sýnt
stuðning sinn með jákvæðri og
uppbyggilegri umræðu og með því að
njóta þeirra viðburða sem boðið er
uppá.
Spurt er:
Hvað finnst
þér um
dóminn yfir
r
Arna
Johnsen?
,|on Arni Olafsson rafeindavirki
-Mér linnst hann eðlilegur. Mcnn
deila ekkeil viðdómarann.
Einar Eriðþ jófsson kcnnari
-Eg held að hann hljóli að teljasl í
þyngra lagi. Sérslaklegaeftekiðer
mið af þeim prófessorum sem telja
rökin fyrir þyngingunni veik. Ég
held að það sé nóg komið.
Bjiirgólfur Ingason loftskeyta-
maður
-Ég þekki nú ekki lögin en miðað
\ ið þjóðmenningarmálið svokallaða
þa er þelt.i harður dómur.
Ólafur Lárusson kennari
I.mhvern dóm hlaul hann að fá,
fyrst liann braut af sér. Ég gerði ntí
rað lýrir því að úr því að dómi
hcraðsdóms var áfrýjað |iá yrði
domurmn þyngdur.