Fréttir - Eyjafréttir - 03.07.2003, Blaðsíða 16
16
Fréttir / Fimmtudagur 3. júlí 2003
Goslokahátíð
Fimmtudagur 3. júlí
Kl. 16:00 Fyrsta skóflustungan að uppgreftri tekin við enda
Nýjabæjarbrautar
Hjónin Högni og Anna í Vatnsdal / Goslokahátíðin sett af Guðrúnu
Erlingsdóttur forseta bæjarstjórnar / Kveikt á friðarkertum alls staðar
í bænum.
Kl. 16:30 Gönguferðir um nýja hraunið og fræðst um helstu götur og staði
sem fóru undir hraun / Lagt af stað frá svæðinu þar sem skóflustungan
er tekin / Leiðsögn Sigurgeir Jónsson Gvendarhúsi.
KI. 16:30 Listakot - Gos og gler
Sýningarsalurinn Bárustíg 9 / Sýning á glerskúlptúrum á hrauni eftir
Margo.
KI. 17:00 Opnun listsýninga í Listaskólanum
Vélasalur - Myndlistarsýning Freyju Önundardóttir.
Tónlistarsalur - Sýning Rósannu Ingólfsdóttur.
Kl. 17:00 Smábátahöfnin - Sigling með Viking til móts við íslending og síðan
umhverfis Eyjar undir stjórn Sigmundar Einarssonar
Kl. 17:30 Smábátahöfnin - Tekið á móti íslendingi.
Kl. 18:00 Safnahús - Gosminjar og verk tengd Eyjum / Umsjón Hlíf Gylfadóttur.
Kl. 20:00 Smábátahöfn - Sigling með íslendingi / Gunnar Marel skipstjóri.
Kl. 20:00 Höllin - Tónleikar fyrir unglinga 12 ára og eldri.
Búdrýgindi / Dáöadrengir / Eyjahljómsveitimar Brútal og Hugarástand.
Kl. 20:00 Alþýðuhúsið - Opnun ljósmyndasýningar Gunnlaugs St. Gíslasonar,
"Húsin og eldgosið” / Jói Listó fylgir sýningunni úr hlaði.
Kl. 20:30 Gallerý Prýði, báðir sýningarsalir - Opnun ljósmynda- og
málverkasýninga og afhjúpun á fyrsta húsinu í væntanlegu líkani af
austurbænum sem fór undir hraun.
Sigurgeir Jónasson / Heiðar Marteinsson / Sigmar Pálmason / Guðgeir
Matthíasson / systurnar Anna og Dagný Þorsteinsdætur frá Laufási
aflijúpa líkanið.
KI. 21:00 Stakkagerði - Blönduð dagskrá.
Kynnir: Helga Tryggvadóttir / Ávarp forseta bæjarstjórnar Guðrúnar
Erlingsdóttur / Iris Guðmundsdóttir / Unnur Ólafsdóttir ásamt
Sigmundi Einarssyni og Guðrúnu Ágústsdóttur/ Obbi og fleiri
liðsmenn Obbó-síí / Götuleikhús.
■
Kl. 13:00 Svæðið við Smábátahöfnina
Safnast saman við Smábátahöfnin milli kl. 13:00 og 14:00 /
Lúðrasveitin verður á svæðinu og leikur létt lög / Leikskólabörnin
/ Skátarnir og lundasúpan / Utimarkaðurinn / Gamlir vinnuhættir
sýndir/ Götuleikhúsið.
Kl. 14:00 Skrúðganga með Lúðrasvcitinni í broddi fylkingar - undir stjórn
Stefáns Sigurjónssonar upp Bárugötu / Börn af leikskólum bæjarins
og unga fólkið mun setja svip sinn á gönguna ásamt öðrum
hátíðargestum.
KI. 15.00 Stakkageröistún
Hátíðardagskrá / Kynnir: Helga Tryggvadóttir / Listflug /
Helgafellsgjörningur / Hátíðarræða Inga Sigurðssonar bæjarstjóra /
Bæjarstjómarfundur unga fólksins / Eldgosið, Dansatriði Irisar Önnu með
þátttöku allra undir stjórn Hafdísar Kristjánsdóttur / Söngur
leikskólabarnanna undir stjórn Leikskólastarfsmanna / Ósvaldur F.
Guðjónsson, bæjarlistamaður og Hrafnhildur Helgadóttir leika og syngja.
Kl. 16:30 Arnardrangur - Frá Skjalasafni Vesmannaeyja. Urklippusöfn frá
náttúruhamförunum og heimsókn bama til Noregs sumarið 1973 / Umsjón:
Jóna Guðmundsdóttir.
Kl. 17:00 Samkomuhús Hvítasunnumanna - Opnun
Málverkasýning Öldu Björnsdóttur ásamt innleggi frá Hilmi
Högnasyni
Kl. 17:00 Skvísusund - Formleg nafnabreyting.
Eyjaskvísur sjá um athöfnina að viðstöddum eigendum og
bæjaryfírvöldum.
Kl. 17:00 Anddyri Bæjarleikhússins - Oddur Helgason ættfræðingur veitir
upplýsingar.
Föstudagur 4. júlí
Ertu kominn af Noregskóngum eins og Gunnar Marel?
Kl. 17:30 Gallerý „ Heilagur Andrés “ v / Kirkjuveg - „Forsjónin” Opnun.
Þórður Svansson sýnir tréskúlptúra tengda náttúruhamforum sem dunið
hafa á Vestmannaeyingum.
Kl. 18:30 Metukróin við Skildingaveg opnar - Jóel Andersen verður á staðnum
Kl. 19:00 Gönguferð á Hcimaklett frá Skvísusundi.
Leiðsögn Friðbjön Valtýsson
K1 20:00 Höfnin - Björgunarfélagstjútt / Stjórnandi Hannes Kr. Eiríksson.
Kl. 20:30 Alþýðuhúsið - Sögur frá gostímanum 1973
Stuttar sögur í máli og myndum / Arnar Sigurmundsson stjórnar.
Kl. 20:30 Höfnin - Smábátahöfnin / Básaskers-, Bæjar- og Nausthamarsbryggja
/ hafnargarðarnir
Götuleikhús / Islendingur / bátar / trillur / hraðbátar / sjóskíð /
sæþotur / kajakar / prammar / kör og önnur farartæki.
Kl. 21:00 Langan - Hafnartónleikar.
Kynnir: Páll Scheving / Elvis og Logarnir og Leyninúmerið ???
Kl. 22:30 Baldurshagatjaldið - Blönduð dagskrá
Kynnir Högni Hilmirsson / Hjalli, Högni Natalía, Simmi, Unnur og
fleiri / E1 Puercó / Brælubellirnir / Gunnar Þór og Margrét /
Harmonikkufélagið / O.fl.
Kl. 23.00 Skvísusund - “Líf og fjör í Skvísusundi” / Allar krærnar opnar,
Listaskólinn og ísfélagsportið / Harmonikkufélagið / Eymenn / Eygló,
Sigurrós og Lalli / Obbi / “dulalndaSjöfn” / spákonurnar / ýmis
leyninúmer / gestir sem troða upp á svæðinu / Ljósmyndasýningar
/ Hippabandið / Logarnir / Dans á Rósum / Tríkot / ofl.
■
Eyjamenn og gestir.
Tökum þátt í að gera goslokarhátiðarhöldin sem líflegust með því að taka virkan þátt, draga fram
litríka búninga og mæta í þeim til hátíðarhaldanna, skreytum húsin, okkur sjálf, börnin, bátinn,
hundinn og bílinn. Gaman væri cf bátar og trillur silgdu til móts við íslending þegar hann kemur
og væai á ferðinni um höfnina á föstudagskvöld og leyfðu ahnenningi að fljóta með. Kærar þakkir
fyrir alla hjálpina við undirbúninginn.
Andrés Sigurvinsson / Starfsmaður goslokanefndar