Fréttir - Eyjafréttir - 03.07.2003, Blaðsíða 30
30
Fréttir / Fimmtudagur 3. júlí 2003
Landa-
KIRKJA
Fimmtudagur 3. júlí
Kl. 10.00. Mömmumorgunn /for-
eldramorgunn. Samvemstund for-
eldra með bömum sínum, kaffi og
spjall.
Sunnudagur 6. júlí
Kl. 11.00. Göngumessa sem hefst í
Landakirkju kl. 11.00. Þaðan
verður gengið austur að krossinum
í gíg Eldfells með viðkomu í
Kirkjugarði Vestmannaeyja. í
garðinum verður beðið fyrir
minningu látinna. Hjá krossinum
við Eldfell verður guðspjallið lesið
og útlagt. Frá krossi verður gengið
áfram ofan að Stafkirkjunni við
Hringskersgarð þar sem messu-
lokin verða sungin.
Kór Landakirkju syngur og
leiðir söng undir stjóm Guð-
mundar H. Guðjónssonar, organ-
ista. Leikið verður á orgel og
flautur og blásið í lúðra.
Sóknarnefnd Ofanleitissóknar
býður kirkjufólkinu upp á súpu og
brauð að lokinni messu á lóð
Stafkirkjunnar.
Rútuferð verður frá Landa-
kirkju, upp að krossi og niður að
Stafkirkju fyrir þá sem vilja taka
þátt en sleppa sjálfri göngunni.
Fólk er hvatt til að taka virkan þátt
í söngnum og gæta þess að klæða
sig eftir veðri.
Sr. Krístján Bjömsson.
Fimmtudagur 10. júlí
Kl. 10.00. Mömmu-eða foreldra-
morgunn verður í Safnaðar-
heimilinu. Samvemstund og kaffi-
spjall foreldanna og leikjastund
fyrir bömin.
Hvítasunnu-
KIRKJAN
GOSLOKAHELGIN
Alda Bjömsdóttir verður með
málverkasýningu í kirkjunni
frá fimmtudegi til sunnudags.
Allir em velkomnir að líta inn.
Sunnudaguró. júlí
Kl. 11.00 SAMKOMA
„Guð er oss hæli og styrkur,
ömgg hjálp í nauðum."
Sálm 46:2.
Við þökkum Guði hans miklu
miskunn og blessun í gosinu.
Hann er sannarlega þess verður að
við syngjum nafni hans lof og dýrð.
Allir hjartanlega velkomnir.
Aðventkirkjan
Laugardagur 5. júlí.
Kl. 10.30 Biblíurannskókn.
Biblían
talar
sími
481-1585
Golf: Hattamótið
Hressó hressir hressilesa
upp á kvennasolfið
Hið árlega Hatta- og kjólamót í
golli var haldið á sunnudag. Þetta
er kvennamót þar sem konur
mæta uppáklæddar til leiks, rétt
eins og var til siðs á öndverðri
síðustu öld en þær konur sem
stunduðu íþróttina voru íklæddar
síðum pilsum og með hatta.
Að þessu sinni tóku 20 konur þátt
í mótinu og léku níu holur í
punktakeppni þar sem aðalatriðið
var að vera með og hafa skemmtun
af en aukaatriði hversu mörg
höggin voru. Magnúsína
AgúsLsdóttir var með Ilesta
punkta, 19 talsins og hlaut
verðlaun fyrir það. Hclga
Guðjónsdóttir stóð sig best af
nýliðum, með 14 punkta og var
verðlaunuð fyrir. Miðbær gaf
bæði þau verðlaun. Ástríður
Fríðsteinsdóttir hlaut sérstök
verðlaun fyrir mikla cljusemi við
æfingar fyrir mótið. En allar þær
sem þátt tóku í mótinu fcngu
viðurkenningar og þær ekki af
lakari endanum. Snyrtistofan
Aníta gaf öllum þátttakendum
kynningarbox með kremi og
Steingrímur gullsmiður gaf öllum
Majoricaperlu. Og síðast en ekki
síst voru það þær systur í
líkamsræktarstöðinni Hressó seni
voru stórtækar en þær gáfu öllum
þátttakendum hálfsmánaðar
aðgangskort að Hressó. Það voru
þær Hrefna Sighvatsdóttir og
Katrín Magnúsdóttir sem sáu um
mótið að þessu sinni og hlutu mikið
lof fyrir góða frammistöðu.
Á efri myndinni eru flestar þær
sem þátt tóku í Hatta- og
kjólamótinu en á neðri mynd-
inni er „bjartasta vonin“ Helga
Guðjónsdóttir ásamt stjórn-
endum keppninnar að þessu
sinni, þeim Katrínu og Hrefnu.
ATAKSHÓPURINN hennar Regínu á Hressó hélt upp á áfanga á ferlinuni fyrir skömmu með óvissuferð þar sem m.a. var komið við í Páskahelli sem
er í Nýjahrauninu austur af Eldfelli. Þar tók gítaristinn snjalli, Kiddi Valgeirs, á móti þeim og sló nokkra hljóma og söng. Fjörið var mikið eins og sjá
má enda hressar konur í fór sem höfðu losað sig við fjölda kílóa í fitu en bætt það upp með vöðvum.