Fréttir - Eyjafréttir - 03.07.2003, Page 17
Fréttir / Fimmtudagur 3. júli 2003
17
DAGSKRA
Laugardagur 5. júlí
Kl. 11:00 Gönguferðir um nýja hraunið og fræðst um helstu götur og staði
sem fóru undir hraun / Safnast saman hjá Landlyst / Leiðsögn,
Sigurgeir Jónsson, Gvendarhúsi.
Móttaka forseta Islands og ciginkonu hans á Vestmannaeyjaflugvelli.
Börn með flögg.
Smábátahöfn - Hátíðarsigling með Islendingi með forseta Islands
og gesti / Leiðsögn, Páll Zophaníusson.
Gönguferð á Heimaklett frá Skvísusundi.
Leiðsögn Friðbjön Valtýsson
Hásteinsvöllur - Knattspyrnuleikur IBV - KR
Hátíðarstund í hálfleik þar sem I.B.V. þakkar Njarðvíkingum aðstoð í
gosinu.
Kl. 14:00 Bárugata og Baldurshagatún - Útivistardagur Sparisjóðsins
Með grilli, hoppukastala og ýmisskonar uppákomum.
Kl. 16:00 Stakkagerðistún - Hátíðardagskrá
Kynnir: Sigurður Símonarson / Lúðrasveit Vestmannaeyja og önnur
tónlistaratriði
til hátíðarbrigða / Avarp forseta íslands og erlendra gesta / Avarp
formanns goslokanefndar.
Kl. 16:00 Höllin - Kaffisamsæti Rauða Krossins og barna sem fóru til Noregs
í boði þeirra árið 1973. Verndari forseti íslands.
Kl. 16:30 Herjólfur - Sigling umhverfis Eyjar í boði Landflutninga - Samskipa.
Leiðsögn: Hjálmar Guðnason.
:'A:;: VÍ®® AííifRtil.
__________
Kl. 11:00 Landakirkja - Göngumessan hefst í kirkjunni.
Þaðan verður gengið að krossinum við Eldfell með viðkomu í
Kirkjugarðinum þar sem beðið verður fyrir minningu látinna.
Krossinn við Eldfell - Göngumessunni haldið áfram með guðspjalli og
predikun.
Stafkirkjan við Hringskersgarð - Göngumessu lýkur með blessun.
Kristján Bjömsson sóknarprestur messar / Kór Landakirkju syngur undir
stjóm Guðmundar H. Guðjónssonar / Eftir messulok býður sóknamefnd
Landakirkju uppá súpu og brauð. Aætlað er að göngumessunni ljúki um
12:30.
Rútuferð verður frá kirkjunni upp að gíg Eldfclls og ofan að
Stafkirkjunni
Gengið að krossinum við Eldfcll
Ki. 13:00 Við virkið - Fallbyssuskot og uppákoma.
Kl. 13:00 Smábátahöfnin - Sigling með Islending / Gunnar Marel skipstjóri.
Kl. 14.00 Stakkagerðistún - Fjölskylduskemmtun.
Kynnir: Lára Skæringsdóttir / Avarp: Lúðvík Bergvinsson /
Grillveisla fyrir bæjarbúa / Bæjarstjórn og starfsmenn grilla og gefa
pylsur og “Eldgos” / Dans á Rósum skemmtir / Högni og Natalía /
Listflug Bjöms Thor. / Brunaliðsfótboltaleikur / Ofl.
Eystra túnið - Dýraríkið frá Eyjabændurm.
Valgeir Jónasson sem mun kynna uppfínningu aldarinnar: Vistvæna
slátturvél sem slær og ber á samtímis / Hestar, kindur, endur, hænur
og ungar kanínur, hundar, kisur....
Kl. 17:00 Smábátahöfn - Sigling með íslendingi.
Kl. 17:00 Anddyri Bæjarlcikhússins - Oddur Helgason ættfræðingur veitir
upplýsingar.
Ertu kominn af Noregskóngum eins og Gunnar Marel?
Kl. 17:30 Stakkagerðistún - Útitónleikar Eyjaunglinga.
Kynnir, trúðurinn “Ræma” / Eyjahljómsveitir / Skemmtiatriði unglinga
Kl. 17:30 Alþýðuhúsið - Sögur frá Gostímanum 1973
Stuttar sögur í máli og myndum / Arnar Sigurmundsson stjórnar.
Kl. 21:00 Höllin - " Ó fylgdu mér í Eyjar út
Tónlistardagskrá byggð á Eyjalögum eftir ýmsa höfunda / Lúðrasveit
Vestmannaeyja / Samkór Vestmannaeyja / Barnakór Vestmannaeyja
/ Hippabandið / Obbó-síí / íris Guðmundsdóttir / Bambinos / Gísli
Helgason / Hafsteinn Þórólfsson.
Kl. 22:30 Baldurshagatjaldið - Blönduð dagskrá
Kynnir Högni Hilmirsson / Hjalli, Högni Natalía, Simmi, Unnur og
fleiri / E1 Puercó / Brælubellirnir / Gunnar Þór og Margrét /
Harmonikkufélagið / O.fl.
Kl. 23.00 Skvisusund - “Líf og fjör í Skvísusundi” / Allar krærnar opnar,
Listaskólinn og ísfélagsportið / Harmonikkufélagið / Eymenn / Eygló,
Sigurrós og Lalli / Obbi / “dulalndaSjöfn” / spákonurnar / ýmis
leyninúmer / gestir sem troða upp á svæðinu / Ljósmyndasýningar
/ Hippabandið / Logarnir / Dans á Rósum / Tríkot / ofl.
Sunnudagur 6. júlí
Kl. 15:00 Stakkagerðistún - Skátatívolí
Kl. 16:30 Náttúrugripasafn - Forstöðumaður Kristján Egilsson stiklar á stóru
í sögu safnsins
Kl. 17:00 Anddyri Bæjarlcikhússins - Oddur Helgason rekur ættir Eyjamanna
Ert þú kominn af Noregskongum eins og Gunnar Marel
Kl. 17:00 Smábátahöfnin - Sigling með Viking umhverfis Eyjar / Umsjón
Sigmundur Einarsson.
Kl. 17:00 Nýja hraunið - Mótorcross listir. "Tætum og tryllum" / Jón Gísli
Benónýson stjórnar.
Kl. 21:00 Höllin - " Ó fylgdu mér í Eyjar út -"
Tónlistardagskrá byggð á Eyjalögum eftir ýmsa höfunda / Lúðrasveit
Vestmannaeyja / Samkór Vestmannaeyja /Barnakór Vestmannaeyja
/ Hippabandið / Obbó-síí / Iris Guðmundsdóttir / Bambinos / Gísli
Helgason / Hafsteinn Þórólfsson.
Kl. 23.00 Höllin - Guðrún Erlingsdóttir, forseti bæjarstjómar, slítur goslokarhátíð
2003.
Frítt er inn á öll auglýst dagskráratriði fyrir bæjarbúa
og gesti.
Listasýningar og söfn cru opin alla dagana sem hér segir:
Landlyst, Stafkirkja og Safnahús 11.00 - 17.00
Allar þessar sýningar eru opnar daglega 14.00 - 19.00:
Kinanishúsiö - Myndlistarsýning Frcyju Önundardóttur
Tónlistarsalur Listaskólans - Sýning Rósönnu Ingólfsdóttur
”Út í Ystakletti”, kcramik og skúlptúr
Alþýðuhúsiö - Ljósmyndasýning Gunnlaugs St. Gíslasonar
„Húsin og cldgosiö”
Arnardrangur og Náttúrugripasafniö
Oddur llelgason ættfræöingur í Anddyri Bæjarlcikhúss og Metukróin viö
Skildingaveg.
Kl. 17:00 - 19:00 daglcga cöa eftir samkomulagi.
Gallcrý Prýði, Gallcrý Listakot, Gallcrý „Hcilagur Andrcs2”
Goslokanefnd
Andrés Sigmundsson
Arnar Sigurmundsson
Páll Scheving