Frúin - 01.02.1963, Síða 17

Frúin - 01.02.1963, Síða 17
I lítilli íbúð hafa þœr sitt eigið klaustur. S M A S 0 S T R £ Smásysturnar vinna venjulega vinnu og starfa meðal almenn- ings. Glaðar og ánœgðar lifa þessar systur Jesú meðal fólksins og veita birtu og yl umhverfis sig. Trúin er lífshugsjón- in, kærleikurinn leiðin að markinu. * jEsr TESÚ litlu systur koma eldsnemma J á hverjum morgni út úr port- inu við gömlu verksmiðjubygging- una, þar sem þær búa. Litlu systur Jesú ferðast um á reiðhjólum. Ökla- síður pilsfaldurinn flaksast um „pedalana" á reiðhjólunum. Sandala- klæddir fætur stíga hjólið af ákefð, hugurinn er þrunginn köllun. Ein systranna fer í strætisvagn því að þær eru þrjár, en eiga aðeins tvö reiðhjól. Fyrst fara þær í kirkju og FRÚIN 17

x

Frúin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frúin
https://timarit.is/publication/1084

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.