Frúin - 01.02.1963, Page 39

Frúin - 01.02.1963, Page 39
okkar. Þeir koma oft með líkþorn, ilsig og hamarstær á byrjunarstigi. Ljóta fætur höfum við séð lengi, en aldrei jafnmikið af ungum, ljótum Framhald á bls. 44. Fótabeinin eru beygluð eftir hinn glæsilega háhælaða skó. Fólk gengur óeðlilega á slík- um skóm, verður táfetar, þar sem fótur- inn er aftur á móti skapaður til að velta af hæl og fram á tá, þegar gengið er. Skórinn á neðri myndinni er aftur á móti rétt gerður fyrir hælinn, en aumingja tærn- ar eru í klípunni. Litla táin er beygluð und- ir næstu tá og hinar klemdar fast saman. DRÆÐUIM FRÚIN 39

x

Frúin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frúin
https://timarit.is/publication/1084

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.