Frúin - 01.02.1963, Page 42

Frúin - 01.02.1963, Page 42
hverri hlið á hverjum 7 cm 5 sinn- um (114 lykk.). Þegar stykkið er 40 cm frá byrjun er fellt af fyrir hand- vegum, 5, 3, 2 og 1 lykkjur þrisvar sinnum. Þegar handvegirnir eru 20 cm, en 4 lykkjur felldar af á hvorri hlið, 7 sinnum fyrir öxlunum. Síð- ustu 32 lykkjurnar eru geymdar á lykkjunælu. Vinstra framstykki. Fitjið upp 40 lykkjur á prj. nr. 4- Prjónið mynztur 2. Aukið 1 lykkj. út í hvorri hlið 7. hvern cm 5 sinn- um. Þegar stykkið er 9 cm frá byrjun Herðasjal. Efni: 300 gr. Estrella Boucle, drapplitað, Vz hespa Lavenda fjög- urra þráða brúnt og % hespa af sama garni grátt. Prjónar nr. 4 og 5. Mynztur 1: garðaprjón og mynzt- ur 2: slétt prjón. Prjónfesta: 7 lykkjur = 5 cm 15 prj. = 5 cm á prjóna nr. 5 á sléttu prjóni. Fitjið upp 56 lykkj. á drapplituðu á prj. nr. 5, prjónið 6 prj. garðaprj., prjónið því næst fyrstu og síðustu 5 lykkj. sléttar á hverjum prjóni næstu 46 lykkjur með mynztri 2. Prjónið frá kanti: -|- prjónið 8 lykkj. snúið, prjónið til baka, prjónið 16 lykkj. snúið, prjónið til baka, prjón- ið 24 lykkj. snúið, prjónið til baka, prjónið 32 lykkj. snúið, prjónið til baka, prjónið 42 lykkj. snúið, prjón- ið til baka, prjónið 51 lykkju snúið, prjónið til baka, prjónið 56 lykkj. snúið, prjónið til baka, + endurtak- ið frá -)- til -)-. Þegar yzti kanturinn mætist 160 cm, eru 6 prjónar prjón- aðir sléttir á öllum lykkj. Fellið af. Prjónið síðan 3 ca. 315 cm lengjur sitt í hverjum lit, fitjið upp 3 lykkj. og prjónið slétt. Fléttið lengjurnar saman og saumið utan um sjalið. Dragið síðan í hálsinn. Peysusett. Treyja: Vídd 107 cm, lengd 65 cm. Peysa: Vídd 104 cm, lengd 59 cm. Efni: 11 50 gr. þríþætt garn dökk- bl. eða dökkgrænt). Prjónar: nr. 3 og 4. Mynztur 1: prj. nr. 3 1 sl. 1 br. Mynztur 2: pr. nr. 4 slétt. Prjónfesta: 11 lykkj. í mynztri 2 = 5 cm, 15 pr. = 5 cm. Treyja. Bak: Fitjið upp 104 lykkj., prjón- ið 4 prj. í mynztri 1. Haldið áfram í mynztri 2. Aukið 1 lykkju út á 42 FRÚIN

x

Frúin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frúin
https://timarit.is/publication/1084

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.