Frúin - 01.02.1963, Page 43

Frúin - 01.02.1963, Page 43
eru 7 fyrstu lykkjurnar frá hliðinni látnar á þráð. Prjónið 3 prjóna á- fram þær 34 lykkjur sem eftir voru með mynztri 1. Fellið af með brugðn- ingu á 4. prjóni. Fitjið upp 34 lykkj- ur í vasafóður, prjónið 9 cm með mynztri 2. Prjónið vasafóðrið undir vasaopinu á öllum lykkjunum þar til stykkið er 39 cm frá byrjun. Fell- ið af 5, 3, 2 lykkj. 3var sinnum og 3var 1 lykkju fyrir handvegi. Þegar handvegurinn er 21 cm, eru 4 lykkj. felldar af 7 sinnum. Hægra framstk. er prjónað í mótsetningu við það vinstra. Ermar. Fitjið upp 48 lykkj., prj. 5 cm í mynztur 1. Aukið út 12 lykkjur á síðasta prj. Haldið áfram með mynzt- ur 2 og aukið út 1 lykkj. í hvorri hlið 3ja hvern cm 5 sinnum og ann- anhvern cm 10 sinnum (90 1.). Þeg- ar ermin er 45 cm frá byrjun er 3 1. felldar af í hvorri hlið 12 sinnum. Fellið síðustu 18 1. af. Innri-kantur. Takið upp 136 1. á börmunum og prjónið 30 pr. í mynstur 1. Um leið eru teknar saman 2 sl. lykkjur á öðrum hverjum prjón 15 sinnum, til að mynda hálsmál. Geymið síðustu 121 1. Ytri-kantur. Saumið saman hliðar og axlaræm- una og 22 1. frá innri kantinum. 121 1., sem geymd var, 22 1. í hálsinn að axlarsaum og 32 1. á bakinu og eins á hinni hliðinni, samtals 442 lykkj- ur. Prjónið 3 prj. í mynztur 1, auk- ið 1 lykkju í sitt hvoru megin við hornin, sem mynda hálsmálið, á öðr- um prjóni. Fellið af á brugðnu á fjórða prjóni, en aukið um leið út á sama hátt á hornunum. Peysa. Bak: Fitjið upp 120 1. prj. 2% cm mynztur 1 haldið áfram í mynztur 2. Aukið í 1 1. í hvorri hlið með 2% cm millibili 10 sinnum og 2 hvern cm 5 sinnum (150 1.). Þegar stykkið er 38 cm frá byrjun fellist af í hvorri hlið fyrir handvegi 5, 4, 3 2 lykkj. tvisvar og 1 lykkja 4 sinnum. Þegar handvegurinn er 6 cm er stykkinu skipt í miðju og hvor hlið prjónuð fyrir sig. Þegar handvegurinn er 18 cm er fellt af 6 1. 5 sinnum. Geyma 25 lykkjur. Framstykki. Fitja upp 130 prjóna eins og bak- stykkið. Þegar stykkið er 38 cm frá byrjun fellist af í hvora hlið fyrir handvegi 5, 4, 3, 2 1. þrisvar og 1 1. 4 sinnum þegar stykkið er 54 cm frá byrjun. eru 16 miðlykkjurnar látnar á lykkjunælu. Fellt af í hálsinn, 5, 4, 3 og 2 1. tvisvar, 1 1. 4 sinnum. Þeg- ar handvegurinn er 19 cm fellast af 6 1. 5 sinnum. Ermar. Fitjið upp 90 1. pr. 2Vz cm í mynztri 1. Auka 1 1. út á hvorri hlið, 4 hvern prjón 15 sinnum (120 1.). Þegar ermin er 18 cm fellast af 3 1. í hvorri hlið, 4. hvern prjón 15 sinn- um. Fellið af 1 1. í hvorri hlið, þar til 24 1. eru eftir, þær fellar af. Hálsmál. Takið upp 107 1. prjónið 2 cm í mynztri 1. Prjónið 1 brugðin prj. frá réttunni og 2 cm í mynztri 1. Fellið af. Kanturinn er brotinn tvöfaldur og saumaður niður. Rennilás aftan. frúin 43

x

Frúin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frúin
https://timarit.is/publication/1084

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.