Frúin - 01.02.1963, Page 48

Frúin - 01.02.1963, Page 48
Sængurver, sem er farið að slitna að ofan má endur- bæta á skemmti- legan hátt. Eins og sjá má á myndinni er saumað ofan á verið með köflóttu efni, og koddaver af sama efni. Takkarnir eru stungnir með sam- litum böndum. Ef frúin vill lesa í rúm- inu en eiginmaðurinn sofa er tilvalið að hafa svona skerm, sem þarf ekki að vera til óprýði ef hann er úr sama efni og t. d. gluggatjöld eða rúmteppi. Það kemur stundum fyrir að hjón verða ó- sátt, þá er þetta ekki svo vitlaus hugmynd. Ef þið þurfið aðeins lítið hveiti til að jafna með, er ágætt að hafa ílát með smá götum á lokinu, ef götin eru mátulega stór þarf ekki annað en að strá hveitinu út í. Vinir okkar geta .... alveg eins og við sjálf .... haft galla. Við skulum muna það, ef við viljum ekki missa þá. FRÚIN Útgefandi: Heimilisútgáfan. Ritstjórar: Magdalena Thorodd- sen, sími 17708, og Guðrún v Júlíusdóttir, sími 11658. Auglýsingar og afgreiðsla: Grundarstíg 11. Símar: 15392, 14003, 11658. Áskriftargjald kr. 180.00 (12 blöð), í lausasölu kr. 25.00 eintakið. FÉLAGSPRENTSMIÐJAN H.F. Vegir Hins Vitra I. Hin æðsta dyggð er eins og vatnið. Á allan hátt er það nytsamt. Án baráttu sezt það þar að, sem auð- virðilegast þykir. Þannnig er Alvald- ið. II. Um bústaðinn skiptir mestu, hvar hann stendur — um hjartað, að það sé djúpt, og að talið sé hrein- skilið. í umgengni er mest um vert að leita góðra manna, í umsýslu ber að leggja stund á dugnað, og fram- kvæmdir eru beztar á réttum tíma. III. Og þá er menn forðast deilur, lætur óvild ekki á sér bæra. Lao Tse. Allar stærðir og gerðir af sængum, koddum, svæflum og púðum. — Sendum gegn póstkröfu — FANNÝ BENÓNÝS, Sími 16738. 48 FRÚIN

x

Frúin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frúin
https://timarit.is/publication/1084

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.