Harmoníkan - 30.05.1995, Side 23

Harmoníkan - 30.05.1995, Side 23
Bjami J. Gíslason tónsmiður lék skemmtilega, hann samdi m.a. „I faðmi dalsins" sem varþekkt lag á sínum tíma”. Munið Þrastaskóg um verslunarmannahelgina. Þeir sem hafa áhuga á tilvonandi myndbandi frá tónleikum Tatu Kantomaa, Hafsteins Sigurbssonar og Einars Gubmundssonar í Félagsheimili Kópavogs Fannborg 2 fyrsta maí síbastlibinn, vinsamlega hafib samband vib Hrein Halldórsson í síma: 471 1884 eba 471 1866. Harmoníkan í hávegum höfð á ísafirði Þetta eru nemendur Tónlistarskólans á Isafirði. Sex ár eru liðin frá því að kennsla hófst við skólann. Meðalaldur nemenda hefur farið lækkandi með ár- unum. Fyrstu árin voru flestir nemend- ur fullorðnir en nú eru þeir margir 6-12 ára gamlir en einnig eru nokkrir eldri nemendur. Þegar þessi mynd var tekin var verið að æfa hljómsveit í fyrsta sinn. Hefur það gengið vel og krakkam- ir skemmt sér hið besta. Með hljóm- sveitinni læra þau að spila í mörgum röddum auk þess að læra að hlusta hvert á annað. Messíana Marselíusardóttir tónlistarkennari á Isafirði 23

x

Harmoníkan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harmoníkan
https://timarit.is/publication/1087

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.