Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 22.05.2008, Blaðsíða 1

Fréttir - Eyjafréttir - 22.05.2008, Blaðsíða 1
e 'tr1 Bílaverkstæðjð BrAGGINN sf. Flotum 20 Viðgerðir og smurstöð - Sími 481 3235 Réttingar og sprautun - Sími 481 1535 35. árg. I 2l.tbl. I Vestmannaeyjum 22. maí 2008 I Verð kr. 200 I Sími 481-1300 I Fax 481-1293 I www.eyjafrettir.is FRAMHALDSSKÓLANUM var slitið á laugardaginn. Alls útskrifuðust 23 á vöronn og hér er Ólafur skólameistari með stúdentunum sem útskrifuðust. — > Á að bjóða minna skip? -Aðstoðarmaður samgönguráðherra neitar að svo sé - Segir að tímaáætlanir muni standast - Heimildir Frétta segja 65 m langt skip og 13 m breitt sé á teikniborðinu Vinnslustöðin og Vestmannaeyjabær hafa veitt ríkinu frest til að svara nýju tilboði í smíði og rekstur ferju vegna Landeyjahafnar fram að há- degi í dag, fimmtudag. Ekki er þó niðurstöðu að vænta fyrr en á morg- un, föstudag þegar samgönguráð- herra leggur lillögur sínar fyrir í fyrra kom út bókin Nýjar sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum eftir Sigurgeir Jónsson og naut mikilla vinsælda. Nú er að koma út ný bók sem Sigurgeir hefur tekið saman. Hún nefnist Viðurnefni í Vest- mannaeyjum og hefur að geyma hátt á sjöunda hundrað viðurnefni sem Sigurgeir hefur safnað saman á undanfömum árum, auk þess sem sagan bak við flest þeirra er rakin. Bókin er einnig prýdd 40 karikat- úrteikningum eftir Guðjón Ólafsson frá Gíslholti. Sigurgeir segist hafa byrjað þessa söfnun fyrir um fjórum árum og hugmyndin hafi orðið til í íslensku- ríkisstjóm. Nýtt tilboð Eyjamanna hljóðar upp á skip af sömu stærð og áður, 69 m langt og 16 m breitt en tilboðsupphæðin lækkar úr 16 millj- örðum í 14,5 milljarða en samnings- tíminn er sá sami, 15 ár. Ráðgjafi Siglingastofnunar í málinu er að teikna skip sem samkvæmt heim- tíma í Framhaldsskólanum. Þá bað hann nemendur sína um að koma með tvö til þrjú viðumefni, sem þeir könnuðust við, í næsta tíma. Einn nemendanna hafi komið með nokkra tugi og tíminn hafi farið í að rifja upp sögumar bak við viðumefnin. Sigurgeir segir það í raun ótrúlegt að svo mörg viðumefni sé að finna í ekki stærra bæjarfélagi en sá siður að gefa viðumefni er mjög gamall, viðurnefni voru t.d. algeng á land- námsöld. I bókinni eru einungis hrein og klár viðumefni, t.d. ekki gælunöfn eða þegar menn eru kenndir við heimili sín eða bátana ildum Frétta er umtalsvert minna. „Það var auðsótt mál að veita fram- lengingu á fresti enda bendir það til þess að hið opinbera ætli að leggjast vel yfir tilboð okkar. Við buðum líka upp á að ná heildarkostnaði enn frekar niður, m.a. með því að breyta vélum ferjunnar en við erum ekki til sem þeir voru með. Nú hefur mönnum verið mjög misjafnlega vel við sín viðurnefni gegnum tíðina, sumir hafa tekið ástfóstri við þau en öðrum hefur líkað þau miður. Sigurgeir segist hafa tekið þann kost að nafngreina fólk ekki með fullu nafni í slíkum tilvikum og oftast sé gælunafn viðkomandi einungis haft með. Það er Bókaútgáfan Hólar sem gefur bókina út, eins og fyrri bók- ina og Sæþór Vfdó hannaði forsíðu hennar. Bókin er væntanleg í bókabúðir nú í lok vikunnar. viðræðna um skerðingu á þjónustu eða burðargetu ferjunnar," sagði Elliði Vignisson, bæjarstjóri. Róbert Marshall, aðstoðarmaður samgönguráðherra sagðist ekki vilja leggja mat á, hvort tilboði Vinnslu- stöðvar og Vestmannaeyjabæjar um smíði og rekstur farþegaferju í Bakkafjöru yrði tekið eða því hafn- að, þegar hann var spurður út í stöðu málsins. „Eg veit að Siglingastofnun hefur miðlað ákveðnum valmöguleikum til ráðherra sem hann kynnir í ríkis- stjóm á föstudag." I tilboði Vinnslustöðvar og Vest- mannaeyjabæjar er gert ráð fyrir skipi sem er 69 metra langt og 16 metrar á breidd. Em uppi hugmynd- ir um að skipið verði miklu minna? „Eins og staðan er núna eru menn ekki að tala um stærð á skipinu, málið snýst ekki um það. Þeir sem em að tala um lengdir og metra og vísa til þess að Herjólfur hafi verið styttur á sínum tíma, eru einfaldlega ekki að taka þátt f þessu ferli,“ sagði Róbert og var í framhaldinu spurður hvort ekki væri hætta á að verkið tefðist um tvö til þrjú ár ef þörf er á að bjóða verkið út aftur. „Nei, það er unnið að því og miðað við að hefja siglingar milli Vest- mannaeyia og hafnar í Bakkafjöru árið 2010.“ Er þér kunnugt um að Navis, sem er ráðgjafi stýrihóps samgöngu- ráðherra, sé að teikna ferju sem hugsanlega yrði fyrir valinu? „Nei, mér er ekki kunnugt um það,“ sagði Róbert og ítrekaði að menn væru ekki að tala um stærð á skipinu á þessu stigi málsins. Hann gæti lítið tjáð sig um valmöguleikana í stöðunni því ráðherra ætlaði að kynna málið í ríkisstjórn á föstu- dag." Hjörtur Emilsson, framkvæmda- stjóri Navis, sagði að þeir væm með fmmdrög að teikningu af ferju í vinnslu. Væri þar verið að vinna frekar að teikningu sem lögð var fram þegar verkið var boðið út. Ekki vildi Hjörtur tjá sig nánar um málið og visaði á Sigurð Ass Grét- arsson hjá Siglingastofnun. Ekki náðist í hann áður en blaðið fór í prentun en athygli vekur að sami aðili og veitir stofnuninni ráðgjöf í málinu er nú að teikna skip fyrir hana. Sigurgeir og viðurnefni í Eyjum VIÐ LÁTUM BÍLINN GANGA ...SVOÞÚ ÞURFIR ÞE netjhamar VÉLA- OG BÍLAVERKSTÆÐI SMURSTÖÐ OG ALHLIÐA BÍLAVIÐGEÐIR / <&) ÞJÓNUSTUA ^BOKASAFAÍT^v jFltmum^í limj Oil _KjH2nLLl[i..-lilLD LABÓKtö!^ FLATIR 21 / S.481-1216 / GSM.864-4616

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.