Fréttablaðið - 01.06.2013, Page 4

Fréttablaðið - 01.06.2013, Page 4
1. júní 2013 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 4 SIMBABVE, AP Stjórnlaga dómstóll í Simbabve úrskurðaði í gær að Robert Mugabe forseta bæri skylda til að boða til þingkosn- inga fyrir lok júlí. Forsetinn er sagður hafa brugðist starfsskyldum sínum með því að hafa ekki þegar boðað til kosninga, en umboð þingsins rennur út við lok þessa mánaðar. Flokkur Mugabes, sem er 89 ára gamall, hefur viljað flýta kosningum en Morgan Tsvangi rai forsætisráðherra, sem er höfuð- andstæðingur forsetans, vill bíða fram til hausts þar sem enn eigi eftir að leiða til lykta margs konar umbætur til aukinna rétt- inda almennra borgara. - þj Dómstóll í Simbabve: Mugabe boði til kosninga í júlí EGILSSTAÐIR Sláturfélag Austur- lands fær 1,5 milljóna króna lán úr Atvinnumálasjóði Fljótsdals- héraðs til að fjármagna kjöt- og fiskverslun sem félagið hefur opnað. Bæjarráð Fljótsdalshéraðs staðfesti lánveitinguna með vísan til þess að verslunin muni sér- hæfa sig í sölu á afurðum úr hér- aði. Ráðið telur tilkomu hennar styðja við þá grósku sem er í framleiðslu á austfirskum mat- vælum. Endurgreiða á lánið á þremur árum eða því verður breytt í hlutafé. - gar Stutt við matvælaframleiðslu: Kjötborð með áherslu á Hérað HIN 21 ÁRS GAMLA LILJA RÚRIKSDÓTTIR varð á dögunum fyrsti íslenski dansarinn til að útskrifast úr Juilliard. 25.05.2013 ➜ 31.05.2013 AUGLÝSINGADEILDIR FRÉTTABLAÐSINS– AUGLÝSINGASTJÓRI: Jón Laufdal jonl@frettabladid.is ALMENNAR SÍMI 512-5401: Guðmundur Steinsson gudmundurs@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson hlynur@365.is, Laila Awad laila@365.is, Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir sigridurdagny@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/LÍFIÐ/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Elsa Jensdóttir elsaj@365.is, Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is, Sigrún Kristinsdóttir sigrunp@365.is, Sigurjón Viðar Friðriksson sigurjon@365.is, Sverrir Birgir Sverrisson sverrirbs@365.is FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Steinunn Sandra Guðmundsdóttir ssg@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is BAYERN MÜNCHEN vann Meistaradeild Evrópu um síðustu helgi í fi mmta sinn. Samkvæmt nýju aðalskipu- lagi borgarinnar mega hús á svæðinu innan Hringbrautar í Reykjavík ekki vera hærri en FIMM HÆÐIR. Gagnafl utningar um farsímanet jukust um 106% milli áranna 2010 og 2012. KÍSILMÁLMVERKSMIÐJA á Grundartanga notar allt að 35.000 TONN af timbri í framleiðslu sína á hverju ári. Aðfl ugsljósin sem fyrirhugað er að reisa við Ægisíðu í nágrenni Reykjavíkur- fl ugvallar eru á bilinu 2,25 TIL 5,4 METRAR. Aðgerðum Hálendisvaktar björgunarsveitanna hefur fj ölgað úr 622 í 1.917 milli áranna 2010 og 2012. 622 1.917 2010 2011 LEIÐRÉTT Í upptalningu á tilnefndum verkum til Grímuverðlauna í flokknum leikrit ársins féll niður nafn á leikriti Hávars Sigurjónssonar: Jónsmessunótt. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. DÓMSMÁL Fulltrúi ríkissaksóknara fer fram á að mennirnir sjö, tveir Litháar og fimm Íslendingar, sem eru ákærðir fyrir stórfelldan innflutning á amfetamíni og amfetamínbasa, verði dæmdir í fjögurra til tíu ára fangelsisvistar fyrir aðild sína að málinu. Þetta kom fram í aðalmeðferð málsins fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Mennirnir sjö eru ákærðir fyrir að hafa komið að innflutningi tæplega 20 kílóa af amfetamíni og 1,7 lítra af amfetamínbasa til landsins með þremur póstsendingum í janúar síðastliðnum. Þrír menn eru ákærðir fyrir að hafa lagt á ráðin um að skipuleggja innflutning fíkniefnanna, en því neita þeir allir. Tveir mannanna, sem eru bræður, nafngreindu meintan höfuðpaur í málinu fyrir dómi á fimmtudaginn. Hann er nýlátinn. Rannsóknarlögreglumenn báru vitni fyrir dómi í gær og sagði rannsóknar- stjórnandi að ábendingunni um meintan höfuðpaur hefði verið fylgt eftir af tak- mörkuðu leyti. Þó hefði lögreglan fengið það staðfest að meinti höfuðpaurinn hefði verið staddur í Danmörku á sama tíma og mennirnir þrír sem eru ákærðir fyrir að skipuleggja innflutninginn. Mennirnir þrír benda hver á annan varðandi skipulagningu á fíkniefna- innflutningnum. Annar bróðirinn, Jón Baldur Valdimars- son, sagði fyrir rétti að hann hefði staðið í þeirri trú að það ætti aðeins að flytja þrjú kíló af amfetamíni til landsins, ekki svona mikið magn, en talið er að það hafi verið hægt að framleiða um 40 kíló af amfeta- míni sé amfetamínbasinn talinn með. Lögmaður eins Litháans, Guðmundur St. Ragnarsson, gagnrýndi að lögreglan hefði ekki rannsakað betur aðkomu meints höfuðpaurs og lét að því liggja að hinir ákærðu væru hugsanlega burðardýr í málinu. Gera má ráð fyrir að Guðjón St. Marteinsson héraðsdómari kveði upp dóm sinn í málinu að tveimur til þremur vikum liðnum. valurg@stod2.is Krafist er tíu ára fangelsis Aðalmeðferð í stóra amfetamínmálinu lauk í gær. Saksóknari fer fram á allt að tíu ára fangelsi yfir hinum ákærðu. Aðkoma meints höfuðpaurs í málinu, sem er látinn, var ekki rannsökuð sérstaklega. LEIDDIR Í SAL Alls eru sjö ákærðir fyrir aðild sína að stór- felldu amfetamínsmygli til landsins í janúar. Myndin er frá þingfestingu málsins í byrjun maí. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Í DÓMSAL Nokkurt umstang fylgdi því við upphaf réttarhalda að losa járn af þeim fimm sakborningum sem setið hafa í gæsluvarðhaldi. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Af mönnunum sjö sem ákærðir eru fyrir stórfellt smygl á amfetamíni og amfetamínbasa í janúar hafa fimm setið í gæsluvarðhaldi. Tveir þeirra eru frá Litháen, Dainius Kvedaras og Darius Kochanas. Hinir eru Íslendingar, Jónas Fannar Valdimarsson, Jón Baldur Valdimarsson og Símon Páll Jónsson. Þeir tveir sem ekki hafa setið í gæsluvarðhaldi eru heldur yngri en hinir mennirnir, á 24. og 23. aldurs- ári. Þeir játuðu báðir þegar málið var þingfest í byrjun maí að hafa, hvor í sínu lagi, verið sendir á pósthús á höfuðborgarsvæðinu til að leysa út fíkniefnasendingu frá Danmörku. - óká ➜ Fimm af sjö hafa verið í gæsluvarðhaldi Veðurspá Mánudagur 8-15 m/s, hvassast SV-til. BJARTARA Á MORGUN Það verða skúrir víða einkum vestan til á landinu í dag. Á morgun verður ögn sumarlegra, en þá verður yfirleitt þurrt og yfirleitt bjart eða skýjað með köflum. Rok og rigning suðvestan til á mánudag en blíða norðaustanlands. 9° 7 m/s 7° 6 m/s 8° 6 m/s 9° 7 m/s Á morgun Hæg breytileg átt. Gildistími korta er um hádegi 12° 13° 10° 17° 18° Alicante Basel Berlín 22° 17° 21° Billund Frankfurt Friedrichshafen 22° 18° 11° Gautaborg Kaupmannahöfn Las Palmas 21° 21° 22° London Mallorca New York 15° 22° 29° Orlando Ósló París 29° 23° 20° San Francisco Stokkhólmur 21° 20° 10° 3 m/s 9° 3 m/s 13° 4 m/s 10° 2 m/s 12° 2 m/s 11° 3 m/s 4° 5 m/s 11° 10° 12° 13° 11° Elísabet Margeirsdóttir veðurfréttamaður
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.