Fréttablaðið - 01.06.2013, Page 10

Fréttablaðið - 01.06.2013, Page 10
1. júní 2013 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 10 Sjö ráðherrar búnir að ráða Sjö af níu ráðherrum hafa ráðið aðstoðarmenn. Heilbrigðis ráðherra og iðnaðar- og viðskiptaráðherra ráða á næstu dögum. Fimm konur og tveir karlar. Jóhannes Þór Skúlason Aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunn- laugssonar for- sætisráðherra Aldur: 40 Fyrri störf: Aðstoðarmaður formanns Framsóknarflokks og grunnskólakennari. Svanhildur Hólm Valsdóttir Aðstoðarmaður Bjarna Benedikts- sonar fjármála- ráðherra Aldur: 38 Fyrri störf: Aðstoðarmaður formanns Sjálf- stæðisflokksins, framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins, fjöl- miðlastörf hjá Stöð 2 og RÚV. Þórey Vilhjálmsdóttir Aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjáns- dóttur innanríkis- ráðherra Aldur: 40 Fyrri störf: Framkvæmda- stjó ri borgarstjórnarflokks Sjálf- stæðisflokksins og framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar. Matthías Imsland Aðstoðarmaður Eyglóar Harðar- dóttur félags- málaráðherra Aldur: 39 Fyrri störf: Var síðast kosninga- stjóri Framsóknar í Suðvesturkjördæmi. Var forstjóri Iceland Express og framkvæmdastjóri rekstrarsviðs WOW-air. Ingveldur Sæmundsdóttir Aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannssonar, landbún- aðar-, sjávarútvegs- og umhverfisráðherra Aldur: 43 Fyrri störf: Var kosningastjóri Framsóknar í Reykjavík í vor. Vörustjóri hjá Hátækni og Pennanum og verslunar- stjóri hjá Pennanum. Margrét Gísladóttir Aðstoðarmaður Gunnars Braga Sveinssonar utan- ríkisráðherra Aldur: 26 Fyrri störf: Ráðgjafi á sviði markaðsmála og almannatengsla, t.d. hjá Expo auglýsingastofu og Árnasonum markaðsstofu. FORSÆTIS- RÁÐUNEYTIÐ FJÁRMÁLA- RÁÐUNEYTIÐ INNANRÍKIS- RÁÐUNEYTIÐ Sigríður Hallgrímsdóttir Aðstoðarmaður Illuga Gunnars- sonar mennta- málaráðherra Aldur: Fyrri störf: Hefur undan- farið starfað hjá almannatengslafyrirtækinu KOM. Hún hefur verið framkvæmdastjóri SJÁ og aðstoðarframkvæmdastjóri hjá Creditinfo og Industria. Hún hefur starfað fyrir Sjálfstæðisflokk- inn og setið í ýmsum stjórnum. MENNTAMÁLA- RÁÐUNEYTIÐ UTANRÍKIS- RÁÐUNEYTIÐ HEILBRIGÐIS- RÁÐUNEYTIÐ FÉLAGSMÁLA- RÁÐUNEYTIÐ IÐNAÐAR- OG VIÐSKIPTA- RÁÐUNEYTIÐ LANDBÚNAÐAR-, SJÁVARÚTVEGS- OG UMHVERFISRÁÐUNEYTI Óráðið er í stöðu Aðstoðarmaður Kristjáns Þórs Júlíussonar heil- brigðisráðherra Aldur: Fyrri störf: Óráðið í stöðu Aðstoðarmaður Ragnheiðar Elínar Árnadóttur, iðnaðar- og við- skiptaráðherra Aldur: Fyrri störf: Öll brúðhjón fá glæsilega svuntu með nöfnum sínum og brúðkaupsdegi ísaumuðum. Íslensk kennslubók í matreiðslu fylgir! Gildir um hrærivélar. FOR THE WAY IT´S MADE Nýjar vörur Þau brúðhjón sem koma við í verslun okkar og skrá sig á brúðargjafalista fá nöfnin sín sjáfkrafa skráð í pott. Í lok sumars verða heppin brúðhjón dregin út og hljóta þau að launum nýju KitchenAid matvinnsluvélina, nýju KitchenAid brauðristina, nýja KitchenAid blandarann og nýja KitchenAid töfrasprotann, samtals að verðmæti um 200 þúsund krónur. HEILBRIGÐISMÁL Notkun á verkja- lyfinu Íbúfeni getur haft skaðleg áhrif á nýru og orsakað bráða nýrnabilun. Fréttablaðið greindi í gær frá nýrri rann- sókn sem sýnir hvernig Íbúfen eykur hættu á hjartasjúkdóm- um. Ólafur Skúli Indriðason, sér fræðingur í nýrnalækningum, segir að á hverju ári megi rekja nokkur til- felli hjá ungu fólki sem þjáist af svokölluðu bráðu síðu heilkenni til neyslu á Íbúfeni. Lyfið hafi áhrif á starfsemi nýrnanna og rekja megi fjölda alvarlegra nýrnavandamála til notkunar þess og skyldra lyfja. Hann tekur undir með læknum sem vilja að lyfið verði lyfseðilsskylt. „Ég hvet fólk til að forðast það að taka lyfið yfir höfuð.“ - hó Íbúfen ógnar fleiru en hjarta: Rekja má alvar- legar nýrnabil- anir til Íbúfens ÓLAFUR SKÚLI INDRIÐASON SAMGÖNGUMÁL Flugvöllurinn verði kyrr Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) eru mótfallin áætlunum borgaryfirvalda um flutning innanlandsflugs úr Vatns- mýri. Í tilkynningu frá SAF segir að ef norður-suður brautin verður lögð niður árið 2016, eins og gert er ráð fyrir í drögum að nýju aðalskipulagi, telji flug- rekendur, flugmálastjóri „og aðrir þeir sem best þekkja til“ að flugvöllurinn verði þar með ónothæfur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.