Fréttablaðið - 01.06.2013, Page 16

Fréttablaðið - 01.06.2013, Page 16
1. júní 2013 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 16 ÁSTAND HEIMSINS 1 2 5 37 6 PALESTÍNA Palestínsk- ir unglingar leita skjóls gegn táragasi við umdeildan aðskilnaðarvegg Ísraels hjá bænum Nilin á Vesturbakk- anum. Átök brutust út í gær við mótmæli gegn frekari landtöku Ísraels og byggingu aðskilnaðarmúrsins. NORDICPHOTOS/AFP BELGÍA Óprúttnir aðilar komust í persónulega tölvupósta for- sætisráðherra Belga, Elio Di Rupo, og sendu til dagblaðsins De Morgen þar í landi. Blaðið birti ekki póstana, sem eru frá 2004 til 2008, áður en Di Rupo varð forsætisráðherra. Di Rupo hefur ekki ákveðið hvort hann kæri málið en segir reynsluna hafa verið slæma í samtali við De Morgen. FRAKKLAND Atvinnuleysi hefur aldrei verið meira á evrusvæðinu en í apríl, en það mældist 12,2 pró- sent. Það er 0,1 prósents hækkun frá því í síðasta mánuði. Þannig eru rúmlega 19 milljónir manna atvinnulausar á evrusvæðinu. Grikkland og Spánn glíma við mesta atvinnuleysið, sem er yfir 25 prósent á hvorum stað fyrir sig. Portúgal fylgir fast á hæla þeirra með 17,8 prósenta atvinnuleysi. Minnsta atvinnuleysið er hins vegar í Austur- ríki en þar er það 4,9 prósent. JAPAN Apple hefur brugðist við veikingu japanska jensins gagnvart Bandaríkjadal með því að hækka verð iPad-spjaldtölva um allt að fimmtung í Japan. Hér skoða viðskiptavinir raftækja- verslunar gripinn, en 0,4 prósenta samdráttur mældist í einkaneyslu í landinu í apríl. BRETLAND Maður horfir á blóm og annan varning sem lagður hefur verið til minningar á morðvettvang þar sem ráðist var á breska hermanninn Lee Rigby fyrir utan Woolwich-herskálana í suð- austurhluta Lundúna í síðustu viku. RÚSSLAND Lögreglumenn handtaka mótmælanda við óleyfileg mótmæli sem blásið var til í miðborg Moskvu í gær. Mótmælendur vilja standa vörð um 31. grein stjórnar- skrár Rússlands, þar sem varinn er réttur fólks til að safnast saman. Aðgerðarsinnar minna á stjórnarskrárgreinina þegar hinn 31. ber upp í mánuði og leiðir það oft til handtakna. KENÝA Starfsmaður kenísku dýraverndarinnar (KWS) gaumgæfir dauðan nashyrning sem veiði- þjófar felldu á Oserian-verndarsvæðinu í Naivasha í Kenía í gær, föstudag. Þjófarnir, sem drápu þrjú dýr, komust undan en náðu ekki að hafa horn dýranna með sér. 1 2 3 5 6 7 4 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.