Fréttablaðið - 01.06.2013, Qupperneq 57
Vilt þú auka tekjur þínar?
Viltu starfa sjálfstætt, ráða þínum eigin vinnutíma?
Erum að leita eftir heiðalegu, ábyggilegu, framsæknu
og duglegu fólki til að starfa með.
Miklir framtíðarmöguleikar hérlendis og erlendis.
Alþjóðlegt fyrirtæki, eitt stærsta og farsælasta fyrirtæki
á sínu sviði í heiminum í dag, starfar í yfir 150 löndum.
Árangurstengdar tekjur auk mögulegra bónusa.
Tekjumöguleikar
70.000 - 300.000 kr. á mán.
300.000 - 600.000 kr. á mán.
Áhugasamir hafið samband:
820-4122 eða moguleiki@gmail.com
Waldorfkennarar
Waldorfskólinn Sólstafir í Reykjavík
auglýsir lausar stöður við skólann
n.k. skólaár 2013-2014.
Bekkjarkennari á miðstigi.
Raungreinakennari og enskukennari
á efra stigi.
Waldorfskólinn er sjálfstæður grunnskóli sem
hefur að leiðarljósi uppeldis- og kennslufræði
Rudolfs Steiner, þar sem sköpunarkraftur einstaklingsins,
listræn framsetning og úrvinnsla námsefnis og heilbrigt
félagslegt umhverfi eru sett í forgrunn.
Nánari upplýsingar hjá solstafir@waldorf.is.
Umsóknir óskast fylltar út á www.islandsbanki.is og sendar inn ásamt ítarlegri ferilskrá fyrir 9. júní nk.
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
5
6
2
8
0
Viltu slást
í hópinn?
Sérfræðingur hjá Fyrirtækjaráðgjöf
Fyrirtækjaráðgjöf Íslandsbanka hefur gegnt leiðandi hlutverki við mótun og
uppbyggingu íslensks fjármálamarkaðar undanfarin ár. Deildin veitir ráðgjöf við
skráningu fyrirtækja á markað, skuldabréfaútboð, hlutafjárútboð og yfirtökutilboð
á félögum. Einnig veitir hún fyrirtækjum og fjárfestum ráðgjöf í tengslum við kaup,
sölu og endurskipulagningu á fyrirtækjum. Fyrirtækjaráðgjöf vinnur náið með
lykilstjórnendum fyrirtækja og eru flest stærstu fyrirtæki landsins í viðskiptavinahópi
Fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka
Vegna aukinna umsvifa leitum við að kraftmiklum liðsmanni í samhentan hóp
Fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka.
Hæfniskröfur:
Háskólamenntun
Starfsreynsla af fjármálamarkaði æskileg
Sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði og kraftur
Hæfni í mannlegum samskiptum
Gott vald á íslensku og ensku í mæltu og rituðu máli
Ásmundur Tryggvason, forstöðumaður Fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka,
sími 440 2737, netfang: asmundur.tryggvason@islandsbanki.is
Á Mannauðssviði veitir Sigrún Ólafsdóttir nánari upplýsingar, sími 440 4172,
netfang: sigrun.olafs@islandsbanki.is.
Helstu verkefni:
Gerð kynningargagna
Kynning og rökstuðningur greiningarefnis
Samskipti við forsvarsmenn fyrirtækja og aðra viðskiptavini
Deildarstjóri í Áhættustýringu
Áhættustýring veitir greiningar- og eftirlitsþjónustu sem stuðlar að upplýstri
ákvarðanatöku og sterkri áhættuvitund stjórnar og starfsmanna bankans.
Áhættustýring beitir sér fyrir sífelldum umbótum í starfi bankans í krafti
sérþekkingar sinnar og eykur þar með virði þeirrar þjónustu sem bankinn veitir.
Líkanagerð er deild innan Áhættustýringar sem hefur það hlutverk að þróa og útfæra
áhættustýringarlíkön sem notuð eru í tengslum við útlánaáhættu. Deildin veitir
einnig sérhæfða greiningarþjónustu fyrir aðrar einingar bankans.
Íslandsbanki óskar eftir að ráða öflugan deildarstjóra í hóp metnaðarfullra,
reynslumikilla og samhentra sérfræðinga.
Hæfniskröfur:
Háskólamenntun sem nýtist í starfi
Framúrskarandi stærðfræði- og tölfræðiþekking
Greiningarhæfni, samskiptahæfni, frumkvæði, sjálfstæð og öguð vinnubrögð
Afar góð tölvukunnátta og reynsla af notkun fyrirspurnatóla
Hæfni til að koma frá sér efni í ræðu og riti, bæði á íslensku og ensku
Reynsla af áhættustýringu og þekking á bankastarfsemi er kostur
Helstu verkefni:
Yfirumsjón með líkanagerð Áhættustýringar
Þróun og viðhald áhættumatslíkana
Þróun og túlkun álagsprófa
Sérhæfð greiningarverkefni
Nánari upplýsingar:
Kristján Rúnar Kristjánsson, forstöðumaður Eignasafnsáhættu og líkanagerðar,
sími 440 2755, netfang: kristjan.kristjansson@islandsbanki.is
Á Mannauðssviði veitir Sigrún Ólafsdóttir nánari upplýsingar, sími 440 4172,
netfang: sigrun.olafs@islandsbanki.is.
Nánari upplýsingar:
Þriðja árið í röð bárum
við sigur úr býtum í átakinu
Hjólað í vinnuna í flokknum
800+ starfsmenn.
Leitum að stundvísum
og harðduglegum lagerstjóra.
Starfið felst í að skipuleggja lager, taka til vörur
til útkeyrslu, taka á móti vörum, finna til hráefni
fyrir framleiðslu og önnur lagerstörf. Lagerstjóri
skal halda lager og útisvæði hreinu og snyrtilegu
og hafa umsjón á tæmingum ruslagáma.
Vinsamlegast sendið umsóknir á vinna@pmt.is.
LAGERSTJÓRI