Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.06.2013, Qupperneq 88

Fréttablaðið - 01.06.2013, Qupperneq 88
1. júní 2013 LAUGARDAGUR| HELGIN | 52 KROSSGÁTA VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist fyrirbæri sem lítilla vinsælda hefur notið hér á landi undanfarin misseri (12) Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 5. júní næst- komandi á krossgata@frettabladid.is merkt „ 1. júní“. Vikulega er dregið er úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafi eintak af bókinni Verndarenglar eftir Kristina Ohlsson frá Forlaginu. Vinnings- hafi síðustu viku var Einar Örn Gunnarsson, Akureyri. Lausnarorð síðustu viku var G Y L F A G I N N I N G LÁRÉTT 1. Neitar maður því að hér sé innsigling? (13) 11. Ótíðin og æsingurinn fara saman (6) 12. Hjónaglens og bakkelsi, eða barnagaman? (15) 13. Get um frjálst höfuð strokið þótt misst hafi? (8) 14. Búttaði álfadrengurinn blíði og hvíti (12) 15. Fer sú nafnlausa í umferðir, spyrja ákveðnir múslimar (11) 17. Súta gusu ef velkominn ber að garði þótt ruglaður sé (10) 20. Eldfjallagrös henta til hannyrða (10) 23. Hlífðir ei hvar læti voru (7) 24. Hvað hylur þessi landeyða? (11) 25. Berjið spillt til óminnis (5) 26. Dýrindis dropi í úrvals borg (7) 28. Er Grjótháls við Kleppsholt? (9) 29. Þetta stinna fjærst dyrunum (6) 31. Finn aur umsagna meðal skilyrða (7) 32. Skjótið þið nú, ætli erta ólgi? (7) 33. Ranafell? Eða Snoppuberg? (9) 34. Sú þolbesta gefur minnst eftir (8) 35. Bára og Alda runnu saman í ruglinu (5) 36. Mjúkur mun mýkjast ef hann snýst í land- norður (6) 37. Sé fjölmenna með fimm olnboga og fleiri hné (8) 38. Hvort leita ég enn einnar eða alls engrar? (7) LÓÐRÉTT 1. Torga hluta úr gæludýraþorpi (14) 2. Kvoðukropp er kjaftæði (10) 3. Ávaxtahýði er gróðalind óprúttinna snyrtivöruframleiðenda (12) 4. Set ámur elds í ílátið (7) 5. Losaði sig við draug barns (9) 6. Marri mat heilsubótarfrömuð ruglaðan (8) 7. Ægir kenndur við ætt Ægis er rúmur sjór (8) 8. Skyndikúrs um skjóta töku og spón (12) 9. Getum vonað að leiði séu hættulaus (8) 10. Bernsk æða í börnin (6) 16. Skrítnar minna á svöðusár (14) 18. Sár og álfur geyma glæpahyski (11) 19. Duga heiti bundnar til heits hlífar? (10) 21. Leita að gvakamóle á betra máli (12) 22. Svona var nú stafsetningin fyrir é (12) 23. Hvimleiðir birtust er þú drapst drullusokk (11) 24. Á þessum slóðum er tilvalið að tvínóna, en hví höktir þú? (9) 27. Rek fé út í víðáttumikið drullusvað (9) 28. Upphandleggur norðlensku skyttunnar er eins og eldavélin (8) 30.. Færi mér mild móðurlíf í nyt (7) 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 B Á L S K O T I N K H D S A F T A I J A Á B Ó T A V A N T U R Y Ð D Ö L L U M L L G Ó R N V R S U F R A M B U R Ð U R S V E I T A M A N N A R L F H H I Í A A R J Ó M A B L A N D A U S T M E N N L F Ð J E F L A N S E M B A L A Ó T A K U R B E I T T O B O T N A R N N I Æ U M B Á R U Á O D A N S L E I K I R B N T K I N Y N H E I M S K A S T A R Á R F E R Ð I N U N A F A T U N B M E G R U N I N A S S K O L L A E Y R A A U Á R Ó S E L H L R Ö R A S M Í Ð I G S P I L A V Í T I R A A A P Æ O I F L O K K A D R Á T T U N D R A L A N D Á K Á I I T F G S T I G A K E R F I Ð Byrjaðu strax að spara. Skráðu kortin ykkar núna á www.stod2.is/vild Sækja þarf um Olís greiðslulykil til að fá afs látt 25% afsláttur af matseðli hjá Rizzo Pizzeria. AFSLÁTTUR-7KR.AFSLÁTTUR F ÍT O N / S ÍA Þessi eðla er ein af alminnstu dageðlunum. Stærst getur hún orðið um tólf sentimetrar á lengd. Bakið er grábrúnt í grunninn og við hálsinn eru hvítar rendur. Eðlan er mjög skrautleg, eins og nafnið bendir til, og flekkirnir á bakinu geta verið í ýmsum litum, blágrænir, grænir með bláum flekkjum eða albláir. Hliðarnar eru brúnar, á höfðinu og í kringum augun er munstur í hvítu, dökkbláu og rauðu og bakið er þakið rauðum doppum. Halinn er blágrænn með rauðu á jöðrunum. Neðri hliðin er hins vegar ljósgrá. Skrauteðlan lifir á þurrari svæðum Máritíus í neðri hlíðum fjalla og á jafnsléttu. Hún finnst helst á trjágreinum eða öðrum gróðri en þó sést hún stundum á klettum þar sem áður hefur verið gróður. Aðalfæðutegund skrauteðlunnar er skordýr og pöddur en þó lætur hún sér vel líka að narta í sæta ávexti, frækorn og ávaxtasafa. Eins og þær eiga kyn til eru skrauteðlurnar mjög hraðskreiðar og þar sem þær eru styggar getur verið erfitt að koma auga á þær, svo fljótar eru þær að skjótast í skjól. Einstaka sinnum nær þó viðbragðsfljótur ferða- maður myndum af þeim og fegurðin fer ekkert á milli mála. DÝR VIKUNNAR Skrauteðla frá Máritíus Skrautleg og hraðskreið SJALDSÉÐ SJÓN Skrauteðlan er yfirleitt leiftursnögg að skjótast í skjól en örsjaldan næst hún þó á mynd eins og þessa.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.