Fréttablaðið - 01.06.2013, Síða 116

Fréttablaðið - 01.06.2013, Síða 116
1. júní 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 80 BAKÞANKAR Hildar Sverrisdóttur Þegar ég vann í London forvitnaðist ég um ástæðu þess að breskir dóm- arar og lögmenn væru með hárkollur í dómsal. Flestir sögðu að það væri til að útmá persónueinkenni og koma í veg fyrir hlutdrægni. Formaður breska lögmanna- félagsins sagði mér þó að hann teldi að slíkar útskýringar væru seinni tíma rétt- lætingar. Hann taldi að raunverulega skýringin risti ekki dýpra en svo að þegar heldri karlmenn hættu almennt að ganga með hárkollur hefði sú tískubreyting einfaldlega aldrei náð formlega inn í réttar salinn. Hárkollurnar voru því um kyrrt og urðu þar að virðulegri hefð sem enginn sá ástæðu til að breyta og öllum þykir nú vænt um. MÉR varð hugsað til þessa þegar það varð fréttaefni í vikunni að nýr þingmaður rauf hefð í þingsal með að mæta þangað í gallabuxum. Sitt sýnd- ist hverjum, þar sem einum fannst að þingmenn ættu ekki að vera of upp- skrúfaðir en öðrum fannst að þeir ættu að sýna hlutverkinu virðingu með að vera tilhlýðilega klæddir eins og vaninn er. KANNSKI er skýringin á þessu sú að með nýjum kynslóðum þingmanna fjölgar þeim sem hafa aldrei litið á gallabuxur sem ódannaðan verkamannaklæðnað heldur einmitt eitt það fínasta sem hægt er að vera í. Þegar ég var unglingur safnaði ég í heilt sumar fyrir pari af Levi‘s 501, í London borðaði ég núðlur í öll mál til að eiga fyrir nýjustu Diesel og í dag eru Lee- gallabuxurnar síður en svo hornreka í fataskápnum. Mín kynslóð á því um margt erfitt með að skilja hvers gallabuxurnar eiga eiginlega að gjalda. ÞEGAR það gleymist að setja upp hár- kolluna í bresku dómsölunum horfa dóm- arar út undan sér tómum augum og segjast ekki heyra í lögmanninum. Lögmaðurinn skott ast þá í að redda sér hárkollu og þá batnar víst heyrn dómaranna. ÉG held að gallabuxur valdi ekki heyrnar- leysi á Alþingi og kannski munu viðmið um klæðaburð breytast í takt við nýja tísku- tíma. En þangað til er smá óþarfi að sýna þessari saklausu hefð lítilsvirðingu. Svona rétt á meðan þingfundi stendur – vinsam- legast vippaðu þér úr gallabuxunum, vinur. Háttvirtar hefðir EPIC 3D 2, 4.30 EPIC 2D 2, 4, 6 HANGOVER lll 2, 4.30, 8, 10.10 FAST & FURIOUS 7, 8, 10, 10.40Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. EIN STÆRSTA SPENNUMYND SUMARSINS VINSÆLASTI GRÍN- ÞRÍLEIKUR ALLRA TÍMA! New York Daily News T.V. - BíóvefurinnH.K. - Monitor 5% SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5% ALL ROADS LEAD TO THIS EIN STÆRSTA SPENNUMYND SUMARSINS! 5% BORGARBÍÓ ÁNAR Á MIÐI.IS EPIC 2D Í SL.TAL KL. 1 (TILBOÐ)- 3.30 - 5.45 L EPIC 3D ÍSL.TAL KL. 1 (TILBOÐ)- 3.30 - 5.45 L EPIC 3D ENSKT TAL ÓTEXTAÐ KL. 5.45 - 8 L FAST & FURIOUS 6 KL. 1 (TILBOÐ) - 5 - 8 - 10.45 12 FAST & FURIOUS 6 LÚXUS KL. 1 - 5 - 8 - 10.45 12 STAR TREK 3D KL. 8 - 10.45 12 STAR TREK KL. 8 - 10.45 12 EVIL DEAD KL. 10.15 18 THE CROODS 2D ÍSL.TAL KL. 1 (TILBOÐ) - 3.30 L EPIC 3D ÍSL.TAL KL. 3.30 (TILBOÐ) - 5.45 L EPIC 2D ÍSL.TAL KL. 3.30 (TILBOÐ) L FAST & FURIOUS 6 KL. 3 (TILBOÐ) - 6 - 9 12 THE GREAT GATSBY 3D ÓTEXTAÐ KL. 9 12 THE GREAT GATSBY KL. 6 - 9 12 PLACE BE YOND T HE PINES KL. 6 - 9 12 THE CROODS 2D ÍSL.TAL KL. 3.30 (TILBOÐ) L EPIC 3D KL. 2 - 4 - 6 / EPIC 2D KL. 2 - 4 - 6 L FAST & THE FURIOUS 6 KL. 8 - 10.20 12 MAMA KL. 10.20 16 CROODS 3D KL. 3.40 (TILBOÐ) L / OBLIVION KL. 8 16 MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI STÓRKOSTLEGU TEIKNIMYND FRÁ HÖFUNDUM ICE AGE SIGHTSEERS (16) LAU-SUN: 18:00, 20:00, LAU 22:10 SUN: 22:00 THE HUNT (JAGTEN) (12) LAU-SUN: 22:10 HANNAH ARENDT (12) LAU: 22:00 ON THE ROAD (16) SUN: 22:00 ERNEST OG CELESTÍNA (4) LAU - SUN: 13:00, 15:00 ÍSLENSKAR STUTTMYNDIR (L) LAU: 13:30 EVRÓPSKAR STUTTMYNDIR (L) SUN: 13:15 DUGGHOLUFÓLKIÐ (L) LAU: 18:00 SUN: 13:30 KARATE STRÁKURINN (L) SUN: 15:15 E.T. (7) LAU: 15:15 SAGAN AF LILET (15) LAU: 20:00 SUN: 15:30 VINIRNIR (7) LAU: 13:15 SUN: 18:00 STIKKFRÍ (L) LAU: 15:30 SUN: 18:00 WADJDA (11) SUN: 20:00 BORÐA SOFA DEYJA (7) LAU: 18:00 SUN: 20:00 VEGAS (7) LAU: 20:00 SAGAN AF LILET WADJDA ÍSLENSK TALSETNING BORÐA SOFA DEYJA VEGAS VINIRNIR MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ EGILSHÖLLÁLFABAKKA KRINGLUNNI KEFLAVÍK AKUREYRI EMPIRE FILM T.V. - BÍÓVEFURINN THE GUARDIAN H.K. - MONITOR T.V. - BÍÓVEFURINN NEW YORK DAILY NEWS sá sam o.iþ r mg uyr ðð é bt g ii a MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI“ SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI - SÝND Í 2D OG 3D KL. 1 SMÁRABÍÓI MEÐ ÍSLENSKU TALI 2DKL. 3.30 2D HÁSKÓLABÍÓ KL. 1 SMÁRABÍÓ KL. 3 HÁSKÓLABÍÓI MEÐ ÍSLENSKU TALI 2D 3D KL. 3.30 Í HÁSKÓLABÍÓI Í 3D OG 2D - KL. 1 SMÁRABÍÓI Í 2D OG 3D Save the Children á Íslandi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.