Fréttablaðið - 01.06.2013, Page 128
Mest lesið
1 Hver er eiginlega þessi Ársæll?
2 Loft steinninn nálgast
3 Íslenskar torrent-síður hýsa mjög
gróft klám
4 Ölvaður stuðningsmaður HK réðist á
Blika
NÆRMYND
FORELDRAR: Laura Scheving hjúkr-
unarfræðingur og Magnús Pálsson, for-
stöðumaður viðskiptafræðistofu HÍ.
SYSTUR: Soffía og Perla.
Björg sendi frá sér sína fyrstu bók, Ekki
þessi týpa, í vikunni.
Björg
Magnúsdóttir,
rithöfundur
„Hún hefur alltaf verið mjög dugleg
og drífandi og gert það sem hún
ætlaði sér. Hún á systur sem er
tveimur árum eldri og vildi alltaf fylgja
henni eftir í öllu. Ég
átti ekkert endilega
von á að hún færi
að skrifa, en hún
hefur alltaf verið
mjög skapandi.”
Laura Scheving,
móðir
„Hún er rosalega hávær og það þarf
stundum að sussa á hana. Talar bæði
hátt og mikið en það er hluti af því
sem gerir hana svona skemmtilega.
Hún er góður vinur og það er frábært
að setjast niður með henni
og ræða hugmyndir eða
vandamál. Eftir hálftíma
spjall er maður alveg
búinn að gleyma að
þetta hafi byrjað sem
umræða um vandamál.”
Ragnar Þorvarðar-
son, vinur
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
„Hún er rosa hress og skemmtileg
með mjög ákveðnar skoðanir á hlut-
unum. Mikill réttlætissinni.
Hún getur verið skapstór og það
sýður stundum upp úr þar sem við
höfum yfirleitt ekki sömu skoðanir á
hlutunum.
Hún er skvísa og spáir
í klæðaburðinn en lífið
snýst alls ekki um það
hjá henni.“
Svava Dís Guðmunds-
dóttir, besta vinkona