Fréttablaðið - 27.06.2013, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 27.06.2013, Blaðsíða 10
27. júní 2013 FIMMTUDAGUR| FRÉTTIR | 10 ÁHRIFAÞÆTTIR Á HEILSU OG VELLÍÐAN – FRÁ RANNSÓKNUM TIL AÐGERÐA avík efna erðarráðuneytið og Háskólinn í Reykjti landlæbætEm knis, velf efnu mest ð Sir Michael Marmotáðtil r föstudaginn 28. júní kl. 9–15. KRÁDAGS 8:30 kráningS 9:00 S ðstefnuetning rá Geir Gunnlaugsson, landlæknir. K istján Þór Júr líusson, heilbrigðisráðherra. 9:30 Fair Society, Healthy Lives S r Michael Mai rmot ealth Equity.ófessor við University College London og forstjóri Institute of H, pr 10:30 affiK 11:00 Importance of wellbeing - and how to enhance it licia HuppFe ter , skóla.prófessor og forstjóri The Well-being Institute við Cambridge há 13:00 H og vellíðaneilsa Íslendinga eftir félags- og efnahagsstöðu óraD G ðrún u Guðmundsdóttir knis., sviðsstjóri áhrifaþátta heilbrigðis, Embætti landlæ 13:30 R óknir, stefnumótun, starf á vettvangi: anns Þ ksfólríeyki í þágu ungs a ga DórIn Sigfúsdóttir áskóla í New York.bia h, prófessor við sálfræðisvið Háskólans í Reykjavík og Colum 13:50 H orgin – lýðheilsa í borgarumhverfieilsub Eggertssonur B. agD , formaður borgarráðs Reykjavíkur. 14:10 V rvaktinelferða Broddadóttirgibjörg In , sérfræðingur, velferðarráðuneytinu. 14:25 S mst ætla að gera?juótun og áætlanagerð: erum við að gera það sem við segtefnum nsteinssonéðinn UnH , stefnumótunarsérfræðingur, forsætisráðuneytinu. 14:40 S ktamante sdóttirólfborg IngVil , skrifstofustjóri gæða og forvarna í velferðarráðuneytinu. 15:00 táðstefnusliR F rar: arstjóund ð HR.Guðjónsson, framkvæmdastjóri og Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, lektor vir Halldó minningar um dr. Guðjón Magnússon, prófessor.l er haldin tiefnan Ráðst ðarsal.en vegna mikils áhuga verður útsendingu frá aðalsal varpað á skjá í hlin r í aðalsalinkað eFullbó ng á:Skráni @hr.isskraningar . Verð er 3900 kr. og innifalið er morgunhressing og hádegisverður. Hvar: kjavík, Menntavegi 1.yólanum í ReHásk ww.landlaeknir.isýsingar á wi upplNánar EVRÓPA Helstu stofnanir Evrópu- sambandsins; Ráðherraráðið, Evrópuþingið og Framkvæmda- stjórnin, hafa náð saman um víð- tækar umbætur á landbúnaðar- kerfi sambandsins. Takmarkið er að gera greiðslur úr sjóðum sambandsins skilvirk- ari og gagnsærri og að umhverfis- sjónarmið verði í forgrunni. Auk þess er gert ráð fyrir að greiðslurnar verði sanngjarnari þar sem meiri áhersla verði á að bæta hag ungra bænda og minni eigenda á kostnað stórbýla. Sameiginlega landbúnaðar- stefnan er stærsti einstaki útgjaldaliðurinn úr sjóðum ESB þar sem tæplega 60 milljarðar evra fara á ári hverju í þann málaflokk. - þj Evrópusambandið: Landbúnaðar- stefnu breytt ALHEIMURINN Hópur stjörnufræð- inga gerði nýlega merka uppgötv- un þegar staðfest var að þrjár reikistjörnur líklegar til þess að vera lífvænlegar hefðu fundist á braut um stjörnuna Gliese 667C í 22 ljósára fjarlægð frá jörðu. Frá þessu segir á Stjörnufræðivefnum, en notast var við tækjabúnað ESO, Stjörnustöðvar Evrópulanda á suð- urhveli. Reikistjörnurnar þrjár sem um ræðir eru svonefndar risajarðir í lífbeltinu svonefnda í kringum stjörnuna, en þar eru aðstæður með þeim hætti að þar gæti verið fljótandi vatn. Þetta er í fyrsta sinn sem þrjár reikistjörnur hafa fundist í lífbelti eins sólkerfis, en Gliese 667 er þrístirni þar sem Gliese 667C er sú daufasta, rúmlega þriðjungur af massa sólar. Reikistjörnurnar sem um ræðir eru massameiri en Jörð- in, en massaminni en Úranus og Neptúnus. Ein slík reikistjarna hafði áður fundist við Gliese 667C, en þegar farið hafði verið yfir eldri mæling- ar komu hinar tvær í ljós. Alls hafa sjö reikistjörnur fundist á braut um stjörnuna. „Með því að bæta nýjum mæl- ingum við og skoða eldri mæling- ar betur gátum við staðfest tilvist þriggja reikistjarna og fundið nokkrar í viðbót,“ segir Mikko Tuomi, annar forsvarsmanna rannsóknarinnar, á vef ESO og bætir við að þetta sé afar spenn- andi fundur. - þj Ný og merkileg uppgötvun í stjörnufræði: Þrjár lífvænlegar reikistjörnur Í SVEITINNI Landbúnaðarstefna ESB hefur sætt gagnrýni um langa hríð, en nú hefur náðst saman um umbætur í málaflokknum. NORDICPHOTOS/AFP ÞRJÁR SÓLIR Á HIMNI Svona gæti útsýnið verið frá einni af reikistjörnunum þremur sem um ræðir. Sólin þeirra er stærst en hinar tvær væru eins og mjög bjartar stjörnur á himni að degi til. MYND/ESO FERÐAIÐNAÐUR 673 komu til landsins Erlendir ferðamenn voru um 673 þúsund árið 2012. Um er að ræða 18,9 prósenta fjölgun frá 2011 en þá voru erlendir ferðamenn um 565 þúsund talsins. Langflestir komu með flugi um Keflavíkurflugvöll eða 96,2 prósent; 1,9 prósent komu með Norrænu um Seyðisfjörð og 1,9 prósent með flugi um Reykjavíkur-, Akureyrar eða Egils- staðaflugvöll.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.