Fréttablaðið - 27.06.2013, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 27.06.2013, Blaðsíða 72
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið Góðir dómar í Þýskalandi Hljómsveitin Retro Stefson fær góða dóma fyrir tónleika sína í þýsku borginni Köln í síðustu viku. Vefsíða Kölner Stardt-Anzeiger, Ksta.de, segir að meirihluti tónleikagesta hafi fílað tónlistina í ræmur og að lagið Qween hafi staðið upp úr. Vefsíðan Intro. de segir að hljómsveitin hafi komið á óvart og að henni hafi tekist að blanda saman ólíkum tón- listarstefnum á skemmti- legan hátt. Þorbjörg Roach Gunnars dóttir og félagar í Retro Stefson verða á faraldsfæti um Evrópu í sumar og spila á hinum ýmsu tónlistar- hátíðum. Að auki spilaði sveitin á dögunum fjögur lög í útvarpsþætti BBC 1 sem var sendur út í síðustu viku. - fb ÚTSALA! 40% afsláttur af öllum vörum B O S S K O N U R M E N N K R I N G L U N N I 5 3 3 4 2 4 2 www.forlagid.i s 2013 14. útgáfa 60 ný kort í mælikvarðanum 1: 300 000 1 Íbúar einbýlishúsagötu vilja losna við unglingaheimili 2 Blikum dæmdur 3-0 sigur gegn KR | Kristján Finnbogason ólöglegur 3 Fann skilaboð frá skipverja í fj örunni 4 Ef þú ert kona skaltu lesa þetta 5 Ógnandi og óviðráðanlegur fl ug- farþegi settur af í Kanada Með sýningu í Bologna Ljósmyndarinn og grafíski hönnuður- inn Hörður Sveinsson fór í dag til Bologna á Ítalíu, en þar kemur hann til með að sýna eigin ljósmyndir af íslensku tónlistarfólki. Herði verða hæg heimatökin því hann hefur um langt skeið verið einn vinsælasti popp- og dægurmenningarljósmyndari Íslands. Á ljósmyndasafninu, sem sérhæfir sig í tónlistartengdum myndum, stóð fyrst til að Hörður myndi aðeins sýna um fimm myndir í tengslum við tónleika Sigur Rósar og Bjarkar Guðmunds- dóttur þar í næsta mánuði. Því var þó breytt snögglega vegna mikilla gæða mynd- anna og fjölbreytni og Hörður fenginn til að stækka sýninguna allverulega. Hann mun nú koma til með að fá undir sig heila hæð á safninu fyrir 30-40 verk. - mlþ VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.