Fréttablaðið - 27.06.2013, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 27.06.2013, Blaðsíða 31
 | FÓLK | 3 ■ ÖRUGGUR Karl Lagerfeld leitaði ekki langt yfir skammt þegar hann valdi fyrirsætu fyrir nýjustu auglýsing- arnar sínar. Lífvörður hans og aðstoðarmaður sem starfað hefur hjá honum í fjórtán ár, varð fyrir valinu. Sá heitir Sébastien Jondeau og er mikill boxiðkandi. Karl framleiddi einnig tveggja mínútna myndband þar sem Sébastien talar um hvernig er að vinna fyrir Lagerfeld. „Ég eyði öllum mínum tíma með honum,“ segir Jondeau. „Það eru engin takmörk fyrir því hversu langt ég myndi ganga til þess að halda honum öruggum.“ Þó svo að venjulegt fólk hafi ekki reynslu af líf- vörðum þá lítur út fyrir að Sébastien sé hæfur í starfi. LÍFVÖRÐUR SITUR FYRIR Karlatískan fyrir sumarið 2014 var kynnt á tískuvikunni í Mílanó á Ítalíu síðustu daga. Nokkrir hönnuðir léku sér með sólar- lagið í flíkum sínum. Þar má nefna Italo Zucchelli hjá Calvin Klein sem sýndi peysu sem virtist nánast logandi. Hug- myndina að flíkinni fékk Zucc- helli af því að fylgjast með sólarlaginu úr sumarhúsi sínu. Hann hafði einnig til hliðsjónar ljósaskúlptúra James Turrell sem vöktu mikla athygli í Guggenheim-safn- inu í New York nýverið. Vivienne Westwood sendi sínar fyrirsætur niður tískupall- inn í litríkum flíkum sem minntu á sól og sumar, meðan silkibolur frá Fendi minnti helst á sólsetur í eyðimörkinni. Þá lét Miuccia hjá Prada ekki sitt eftir liggja. Bolir með sólarlagi sem vísuðu í stríðið í Víetnam vöktu athygli tískuspek- úlanta. SÓLIN SEST Í MÍLANÓ Sólsetrið var nokkrum tískuhönnuðum innblástur á tískuvikunni í Mílanó. CALVIN KLEIN VIVIENNE WESTWOOD PRADA FENDI Sjá fleiri myndir á Útsöluforskot í FLASH Kjóll áður 14.990 Nú 7.990 30% afsláttur af flestum vörum Kjóll áður 18.990 Nú 14.990Jakki áður 14.990 Nú 7.990 af öllum vörum 40-70 % Útsalan er hafin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.