Fréttablaðið - 27.06.2013, Side 28

Fréttablaðið - 27.06.2013, Side 28
27. júní 2013 FIMMTUDAGUR| TÍMAMÓT | 28TÍMAMÓT Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@frettabladid.is. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, INGVI BÖÐVARSSON Heiðargerði 17, Akranesi, lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi, 20. júní. Útförin fer fram frá Akraneskirkju mánudaginn 1. júlí kl. 14.00. Böðvar Ingvason Jónína Steinþórsdóttir Þóra Ingvadóttir Brynjólfur Magnússon Sigurður Ingvason Guðrún Inga Bragadóttir og afabörn. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, ÞORBJÖRN JÓNSSON áður til heimilis að Írabakka 12, lést laugardaginn 22. júní á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja. Útförin fer fram frá Laugarneskirkju 28. júní kl. 15.00. Þórunn Þorbjörnsdóttir Kristófer Guðlaugsson Lilja Þorbjörnsdóttir Jóna Soffía Þorbjörnsdóttir Jóhanna Kolbrún Þorbjörnsdóttir Már Friðþjófsson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, sonur, afi og bróðir, METHÚSALEM ÞÓRISSON sem lést 14. júní, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni föstudaginn 28. júní kl. 13.00. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hans er bent á styrktarreikning fyrir fjölskylduna, nr. 0303-26-008269, kt. 080269-3079. Elda Thorisson Faurelien Þórir Guðmundur Faurelien Fríða Methúsalemsdóttir Jóhanna Methúsalemsdóttir Arnfríður Snorradóttir barnabörn og systkini. Okkar ástkæra INGIBJÖRG MAGNÚSDÓTTIR áður til heimilis að Austurbrún 6, síðar að Dalbraut 27, sem lést á Landspítalanum við Hringbraut þann 15. júni, verður jarðsungin frá Áskirkju þann 28. júni kl. 13.00. Aðstandendur Okkar elskulegi, RAGNAR GUÐJÓNSSON Syðri-Kvíhólma, V.-Eyjafjöllum, lést á Kumbaravogi aðfaranótt 24. júní. Útför auglýst síðar. Fyrir hönd aðstandenda, Rannveig H. Gunnlaugsdóttir Jóhann Þórir Guðmundsson Guðbjörg Guðjónsdóttir Árný Inga Guðjónsdóttir Ragnar Aðalsteinn Guðjónsson og langafabörn. Elsku eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, BJARNI HJARTARSON lést að heimili sínu föstudaginn 14. júní. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Hjartans þakkir til allra þeirra sem sýnt hafa okkur stuðning og hlýju á erfiðum tímum. Anna Flosadóttir Flosi Bjarnason Jody Linn Malanchuk Ólöf Halla Bjarnadóttir Paulo Jorge Chruz Gramata Hjörtur Bjarnason Ævar Bjarnason Amelia Rees Anna María, Bjarni, Elisabeth, Andrea, Davíð, Adam og Alexander Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, SVEINBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR Hamraborg 18, Kópavogi, lést mánudaginn 24. júní á 6A LSH Fossvogi. Jarðarförin fer fram frá Kópavogskirkju mánudaginn 1. júlí kl.13.00. Þorleifur Kjartan Kristmundsson Svanhildur Ólafsdóttir Einar Páll Gunnarsson Anna Guðný Björnsdóttir Sigurður Arnar Gunnarsson Jóna Vala Valsdóttir Anna Þórdís Gunnarsdóttir Birgir Axelsson barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, HRAFNHILDUR MARÍA THORODDSEN Akralandi 3, lést þriðjudaginn 25. júní á líknardeild Landspítalans. Jarðarförin fer fram frá Langholtskirkju mánudaginn 8. júlí kl. 11.00. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á líknardeild Landspítalans. Mjöll Helgadóttir Gunnar Þorsteinsson Helgi H. Helgason Svava Ólafsdóttir Atli G. Helgason Linda Hansen Steinar Helgason Thelma Hillers Drífa Jenný Helgadóttir Þórður Kristleifsson Ester Kristjánsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til þeirra sem heiðruðu minningu hjartkærs eiginmanns míns, föður okkar, fósturföður, tengdaföður, afa, langafa og langalangafa, JÓNS GUÐMUNDSSONAR Stigahlíð 34. Við þökkum öllum sem sýndu okkur vinarhug og hlýju með nærveru sinni og sérstakar þakkir til þeirra sem önnuðust hann, bæði á skilunardeild Landspítalans og Landakoti. Vigdís Tryggvadóttir Sigríður Nanna Roberts Guðmundur Jónsson Lára Sigfúsdóttir Tryggvi Jónsson Ásta Ágústsdóttir Kristín Þorbjörg Jónsdóttir Hrafnkell Gunnarsson Kristín Anný Jónsdóttir Valgeir Ingi Ólafsson Soffía Bryndís Jónsdóttir Una Svava Skjaldardóttir Rogers Chuck Rogers Tryggvi Lúðvík Skjaldarson Halla María Árnadóttir Kristján Róbert Walsh Rebbekka Rós Guðmundsdóttir barnabörn, langafabörn og langalangafabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, ÞURÍÐUR HILDA HINRIKS áður til heimilis að Stórholti 21, Reykjavík, lést á Dvalarheimilinu Grund, sunnudaginn 23. júní sl. Útför hennar fer fram frá Háteigskirkju þriðjudaginn 2. júlí kl. 13.00. Unnur Björg Ingólfsdóttir Daníel Axelsson Anna Þuríður Ingólfsdóttir Magnús Þór Hilmarsson barnabörn og barnabarnabörn. Hjartkær eiginmaður minn, HELGI MÁR ARTHURSSON Kaplaskjólsvegi 65, Reykjavík, sem lést á hjartalækningadeild Landspítala 14. júní, verður jarðsunginn frá Neskirkju, þriðjudaginn 2. júlí, kl. 13.00. Fyrir hönd fjölskyldu og vina, Sigríður Árnadóttir Götuhljólreiðakeppnin Tour de Hvols- völlur verður haldin í þriðja sinn laugardaginn 29. júní nk. Hægt er að hjóla þrjár mislang- ar vegalengdir sem allar enda á Hvols- velli; 110 km leið frá Reykjavík, 48 km leið frá Selfossi og 14 km leið frá Hellu. Tímataka verður í tveimur fyrstu leið- unum en sú þriðja er hugsuð fyrir þá sem vilja hjóla sér til gamans og heilsubótar. „Það hefur orðið sannkölluð spreng- ing í áhuga landsmanna á hjólreiðum, við finnum það bara hér heimafyrir,“ segir Árný Lára Karvelsdóttir, kynn- ingar- og markaðsfulltrúi Rangárþings eystra. „Við merkjum það líka á því að Tour de Hvolsvöllur hefur vaxið fiskur um hrygg, í fyrra jókst þátttakan um 50 prósent og um 140 manns tóku þátt.“ Skráningin fer aðeins hægar af stað í ár, sem Árný Lára segir helgast af því að keppnin var færð til um viku og er nú haldin um svipað leyti og fleiri hjólreiðakeppnir. „En nú þegar [í gær] hafa um 50 hjólreiðamenn skráð sig og það er nú talsvert en við vonumst til að sjá skot upp á við áður en yfir lýkur,“ en síðasti dagur skráningar er í dag. Það er ekki með öllu hættulaust að hjóla í hnapp eftir þjóðveginum en Árný Lára segir það hafa gengið vel. „Við leggjum snemma af stað, þegar umferð er lítil, og svo aka björgunar- sveitarbílar á undan og eftir hjólreiða- fólki. En við hvetjum auðvitað alla öku- menn til að sýna aðgát og tillitssemi á leiðinni.“ Sextán ára aldurstakmark er á leiðunum frá Reykjavík og Selfossi. Það tók þá sem voru fyrstir í keppn- inni í fyrra um tvo og hálfan tíma að hjóla frá Reykjavík til Hvolsvallar en aðrir voru upp í fjóra tíma.“ „Þetta er í rauninni ekki lengi gert,“ segir Árný Lára. „Fólk er mismun- andi lengi, sumir eru þarna í keppni við aðra hjólreiðamenn og aðrir eru í keppni við sjálfa sig og hjóla á sínum forsendum. Við endamarkið tökum við svo á móti þátttakendum og þeirra fylgdarfólki með dagskrá í miðbænum og sláum upp veislu í boði SS, sem er einn af okkar helstu bakhjörlum.“ Verðlaun eru veitt fyrir fyrstu þrjú sætin í lengri leiðunum tveimur, auk útdráttarverðlauna fyrir alla þátttak- endur. Hægt er að skrá lið til keppni frá Reykjavík. Skráningarfrestur rennur út á hádegi í dag. Nánari upp- lýsingar má finna á hvolsvollur.is og hjolamot.is. bergsteinn@frettabladid.is Hjólað austur fyrir fj all Hjólreiðakeppnin Tour de Hvolsvöllur verður haldin um helgina í þriðja sinn í núverandi mynd. Keppninni hefur vaxið fi skur um hrygg en hægt er að hjóla þrjár mislangar leiðir. TOUR DE HVOLSVÖLLUR Alls tóku 140 hjólreiðamenn þátt í keppninni í fyrra en síðasti skráningardagur er í dag. ÁRNÝ LÁRA KARVELSDÓTTIR

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.