Fréttablaðið - 27.06.2013, Side 72

Fréttablaðið - 27.06.2013, Side 72
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið Góðir dómar í Þýskalandi Hljómsveitin Retro Stefson fær góða dóma fyrir tónleika sína í þýsku borginni Köln í síðustu viku. Vefsíða Kölner Stardt-Anzeiger, Ksta.de, segir að meirihluti tónleikagesta hafi fílað tónlistina í ræmur og að lagið Qween hafi staðið upp úr. Vefsíðan Intro. de segir að hljómsveitin hafi komið á óvart og að henni hafi tekist að blanda saman ólíkum tón- listarstefnum á skemmti- legan hátt. Þorbjörg Roach Gunnars dóttir og félagar í Retro Stefson verða á faraldsfæti um Evrópu í sumar og spila á hinum ýmsu tónlistar- hátíðum. Að auki spilaði sveitin á dögunum fjögur lög í útvarpsþætti BBC 1 sem var sendur út í síðustu viku. - fb ÚTSALA! 40% afsláttur af öllum vörum B O S S K O N U R M E N N K R I N G L U N N I 5 3 3 4 2 4 2 www.forlagid.i s 2013 14. útgáfa 60 ný kort í mælikvarðanum 1: 300 000 1 Íbúar einbýlishúsagötu vilja losna við unglingaheimili 2 Blikum dæmdur 3-0 sigur gegn KR | Kristján Finnbogason ólöglegur 3 Fann skilaboð frá skipverja í fj örunni 4 Ef þú ert kona skaltu lesa þetta 5 Ógnandi og óviðráðanlegur fl ug- farþegi settur af í Kanada Með sýningu í Bologna Ljósmyndarinn og grafíski hönnuður- inn Hörður Sveinsson fór í dag til Bologna á Ítalíu, en þar kemur hann til með að sýna eigin ljósmyndir af íslensku tónlistarfólki. Herði verða hæg heimatökin því hann hefur um langt skeið verið einn vinsælasti popp- og dægurmenningarljósmyndari Íslands. Á ljósmyndasafninu, sem sérhæfir sig í tónlistartengdum myndum, stóð fyrst til að Hörður myndi aðeins sýna um fimm myndir í tengslum við tónleika Sigur Rósar og Bjarkar Guðmunds- dóttur þar í næsta mánuði. Því var þó breytt snögglega vegna mikilla gæða mynd- anna og fjölbreytni og Hörður fenginn til að stækka sýninguna allverulega. Hann mun nú koma til með að fá undir sig heila hæð á safninu fyrir 30-40 verk. - mlþ VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.