Fréttablaðið - 09.08.2013, Page 40
| SMÁAUGLÝSINGAR |
Hreingerningar
Hreingerningar - Bónun - Bónleysing
Flutningsþrif - Þrif eftir iðnaðarmenn
thvegillinn.is - Stofnað 1969 Traustir
og vanir menn.
A-Ö ÞRIF&HREINLÆTI
S. 662 0662
Hreingerningar, Flutningsþrif,
Gólfbónun, Teppahreinsun og
Húsgagnahreinsun.
Málarar
MÁLNINGARÞJÓNUSTA
Vönduð vinnubrögð og snyrtimennska
í fyrirrúmi. Ágúst S:695-4464
malningartjonusta@gmail.com
Garðyrkja
Smávélaviðgerðir, viðgerðir á
utanborðsmótorum: Garðsláttuvélar,
sláttuorf, sláttutraktorar,
jarðvegsþjöppur, Gokartþjónusta,
keðjusagir, rafstöðvar, einnig viðgerðir
á fjórhjólum. JS Vélaverkstæði. S. 554
0661.
Garðaumsjón: Öll almenn garðyrkja.
Halldór garðyrkjum. S. 698 1215.
Bókhald
Bókhald, VSK, laun, skattskýrslur og
stofnun fyrirtækja. Fagleg vinnubrögð
á sanngjörnu verði. Bókhald og
þjónusta ehf. Sími 511 2930.
Búslóðaflutningar
Ert þú að flytja? Búslóðafl.,
fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór
bíll. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560
www.flytja.is flytja@flytja.is
Húsaviðhald
MÚRVIÐHALD S. 770 4520
HÚSAVIÐHALD -
NÝBYGGINGAR
Allar múrviðgerðir - Steining
- Múrarar -
Áratuga reynsla.
Smiðir - Málarar -
Háþrýstiþvottur.
GS múrviðhald ehf.
Netfang: murvinna@gmail.com
K.R.S. ELDON MÚRVERKTAKAR.
Múrviðgerðir og flísalagnir. Vönduð
vinna Tilb./tímav. S. 899-4254.
Nudd
FEMINE
Heilnudd fyrir konur. fleiri upp.s 612-
2813 milli 09-22.
Heilnudd, úrvals nudd fyrir alla.
Nuddstofan PT sími. 669 0802.
NUDD
Slökunarnudd í miðbæ Reykjarvíkur.
Sími 694 7881, Zanna.
Spádómar
Rafvirkjun
RAFLAGNIR, DYRASÍMAR.
S. 663 0746.
Bjóðum hagstætt verð í töfluskipti.
Straumblik ehf. Löggiltur Rafverktaki.
straumblik@gmail.com
Önnur þjónusta
Allt fyrir hinsegin dagana; hattar,
kransar, tattú, hárkollur, fatnaður og fl.
Partýbúðin, Faxafeni 11, s. 534-0534.
HEILSA
Heilsuvörur
Taktu þér tak! Með HERBALIFE nærðu
árangri. Erla Bjartmarz S. 899 4183
www.eco.is Ný netverslun: www.
betriheilsa.is/erla
Árangur næst með Herbalife. Frítt
lífstílsmat. Hringdu núna S. 896 4662
Edda Borg & www.lifsstill.is
Nudd
TANTRA NUDD
Ekta vígsla í leyndardóma Tantra með
Tantra nuddi. Einstæð upplifun fyrir
pör, konur og karla. 112 Reykjav. S.
698 8301 www.tantra-temple.com
Nudd Nudd Nudd tilboð í dag,
tímapantanir. Uppl. í s. 616 6469.
Nuddstofan Svæði 105 Holtin.
Slökunarnudd/heilnudd, Nuddstofan
svæði 112. Uppl. S: 693 0348 eða
823 5669.
HÚSNÆÐI
Geymsluhúsnæði
WWW.GEYMSLAEITT.IS
Sér geymslur frá 3.900. 1 til 17m2.
Aðgangur kl. 8-22 alla daga. Ný
sérhönnuð geymsluhús, upphitað og
vaktað. S: 564-6500.
WWW.BUSLODAGEYMSLA.IS
Búslóðageymsla Olivers 150 kr. á dag
hvert bretti. Starfað í yfir 25 ár. S. 567
4046 & 892 0808.
GEYMSLUR.COM
Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og
Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464
ATVINNA
Atvinna í boði
VEITINGAHÚSIÐ ÍTALÍA
óskar eftir að ráða þjóna í fullt
starf 11 - 11, einnig vantar
okkur þjóna á hádegisvaktir
frá ca. 11.30 - 14.00. Ath. góð
íslenskukunnátta skilyrði.
Upplýsingar aðeins veittar á
staðnum frá 15.00 - 17.00 í dag
og næstu daga.
NONNABITI
Starfsmaður óskast í Reykjavík.
Reyklaus og þarf að geta unnið
undir álagi. Ekki yngra en 20 ára.
Upplýsingar í s. 899 1670 eða
sendið umsókn á
nonnabiti@nonnabiti.is
eða á staðnum.
MÖTUNEYTI Á
HÖFUÐBORGARSVÆÐINU
ÓSKAR EFTIR
EINSTAKLINGUM Í
HLUTASTÖRF.
Þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Við leitum eftir :
-Brosmildi
-Jákvæðni
-Góðri þjónustulund
-Reynsla af veitingastörfum er
kostur.
Um er að ræða afleysingar frá
8-16 og hins vegar fastar vaktir
frá 16-20.
Uppl. sendist á thjonusta@365.is
merkt „mötuneyti”
KÖKUHORNIÐ
Röskur starfskraftur óskast í
afgreiðslustarf í barkarí okkar
á Grensásvegi. Æskilegt er
að viðkomandi er 20 ára eða
eldri og hafi bíl til umráða.
Íslenskukunnátta skilyrði.
Framtíðarstarf.
Áhugasamir sendið umsókn
ásamt ferilskrá og mynd
umsoknkokuhornid@gmail.com
SÍMABÆR
óskar eftir að ráða öflugan
sölumann til starfa strax við
verslanir okkar við Mjódd
og Ármúla. Í boði er líflegur
vinnustaður í hraðri uppbyggingu
á sviði smásölu, heildsölu
og netsölu á innlendum og
erlendum vettvangi. Í Símabæ
er fjöldi tækifæra fyrir
metnaðarfullt fólk sem vill bæta
við sig þekkingu og leggja sig
fram við uppbyggingu á launum í
samræmi við árangur og ábyrgð.
Við leitum að heiðarlegum
og áræðanlegum vinnufélaga
sem tekur svo vel á móti
viðskiptavinum að þeir vilji koma
aftur en um það snýst jú alvöru
verslun. Sveigjanlegur vinnutími.
Umsóknir/ferilskrá sendast á
simabaer@gmail.com
VEITINGAHÚS NINGS -
FRAMTÍÐARSTARF
Veitingahús Nings óskar eftir
þjónustuliprum og brosmildum
starfsmönnum í fullt starf.
Aðeins 20 ára og eldri og aðeins
íslenskumælandi.
Áhugasamir setji inn umsókn á
www.nings.is
VITABAR - HLUTASTARF
Starfskraft vantar alla virka daga
frá kl. 10.00- 14.00. Kvöld og
helgarvaktir einnig í boði.
Umsóknir sendist á:
vitabar@internet.is
Óskar eftir duglegu og hressu
starfsfólki. Sækja um á castello@
simnet.is eða í s. 824 1221 á milli
14-17.
KAFFIFÉLAGIÐ
óskar eftir að ráða kaffibarþjónn í
fast starf og til afleysingja. Þarf að
geta byrjað strax. Sendið inn umsókn
einar@kaffifelagid.is
BIFREIÐASTJÓRI ÓSKAST.
Ferðaþjónusta fatlaðra í Kópavogi
óskar að ráða bifreiðastjóra með
rútupróf. Uppl. í síma 860-0740.
Röskur starfsmaður óskast í dagvinnu.
Gullnesti Grafarvogi, uppl. í s. 898
9705 Daði.
BARÞJÓNAR ÓSKAST
Kaffi Zimsen óskar eftir vönum
barþjónum. s. 7700543
Óskum eftir vönum mönnum í
hellulagningar. Umsók sendist á
stjornugardar@stjornugardar.is
Röska menn vantar á
hjólbarðaverkstæði. Ekki verra að
hafa reynslu af viðgerðum. Barðinn,
Skútuvogi 2 S. 568 3080.
Hrói Höttur Hringbraut óskar eftir
starfsfólki. Vaktarvinna aldurstakmark
20 ára. Uppl. í s. 844 6292. Eva@hroi.is
Bilstjóri óskast til framtíðarstarfa,
aðeins duglegur, heiðarlegur, stundvís,
samviskusamur maður kemur til
greina. 100% íslensku kunnátta
skilyrði. Nánari uppl. á steinn@
svanhvit.is
Atvinna óskast
VANTAR ÞIG SMIÐI,
MÚRARA EÐA
JÁRNABINDINGAMENN?
Höfum á skrá menn sem óska
eftir mikilli vinnu. Geta hafið
störf nú þegar.
Proventus starfsmannaþjónusta
S. 776-7080 Proventus.is
TILKYNNINGAR
Einkamál
Bæjarráð Kópavogs samþykkti 25. júlí 2013 að
auglýsa tillögu að Aðalskipulagi Kópavogs 2012-
2024 samkvæmt 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr.
123/2010 og 7. gr. laga um umhverfismat áætlana
nr. 105/2006. Við gildistöku nýja aðalskipulagsins
fellur úr gildi Aðalskipulag Kópavogs 2000-2012 sem
staðfest var 23. apríl 2002. Í aðalskipulaginu er sett
fram stefna bæjaryfirvalda um þróun bæjarfélagsins
varðandi landnotkun, byggðaþróun, byggðamynstur,
samgöngu- og þjónustukerfi og umhverfismál til
ársins 2024.
Eftirtalin aðalskipulagsgögn ásamt umhverfisskýrslu
verða til sýnis í afgreiðslu Skipulags- og
byggingardeildar Kópavogs í Fannborg 6 II hæð; hjá
Skipulagsstofnun, Laugavegi 166 í Reykjavík og á
heimasíðu Kópavogs www.kopavogur.is frá og með
9. ágúst 2013:
o Greinargerð sem samanstendur af sjö megin
köflum sem eru nánari útlistun á stefnumörkun
bæjarfélagsins um landnotkun og sjálfbæra þróun
til ársins 2024.
o Þéttbýlisuppdráttur fyrir heimalandið í mkv. 1:10.000
og sveitarfélagsuppdráttur í mkv. 1:50.000 fyrir
upplandið.
o Í viðaukum greinargerðarinnar er umhverfisskýrsla,
staðardagskrá 21 og yfirlit yfir þær breytingar sem
hafa verið gerðar á aðalskipulaginu frá staðfestingu
Aðalskipulags Kópavogs 2000-2012.
Aðalskipulagstillagan er kynnt samhliða tillögu að
breytingum á Svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins
2001-2024, sem nauðsynlegt var að ráðast í vegna
endurskoðunar á stefnu aðalskipulagsins.
Jafnframt eru kynntar athugasemdir og ábendingar
Skipulagsstofnunar dagsettar 5. júlí 2013 og viðbrögð
bæjaryfirvalda við þeim.
Hver sá sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er
hvattur til að kynna sér tillögurnar.
Ábendingum og athugasemdum við tillögurnar skal skila
skriflega til Skipulags- og byggingardeildar í Fannborg 6, 200
Kópavogi eða á netfangið adalskipulag@kopavogur.is eigi síðar
en kl. 15:00 föstudaginn 20. september 2013.
Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir innsendar
athugasemdir með tölvupósti.
Skipulagsstjóri Kópavogs
Tillaga að nýju aðalskipulagi fyrir Kópavog
Aðalskipulag Kópavogs 2012-2024
kopavogur.is
tilkynningar
Störf hjá Hraðlestinni
Indverska veitingahúsið Hraðlestin óskar eftir starfsfólki
í eldhús og sal, bæði í fulla vinnu og hlutastörf, jafnt á
daginn sem á kvöldin.
Hraðlestin opnar innan skamms nýjan veitingastað í
Kringlunni og störfin eru þar en einnig með möguleika á
vinnu og vaktaskiptum á stöðum Hraðlestarinnar í Lækjar-
götu og Hverfisgötu auk Hlíðarsmára í Kópavogi.
Vinsamlegast sendið inn ítarlegar persónuupplýsingar
og óskir um starf og vinnutíma á netfangið
hradlestin@hradlestin.is
atvinna
9. ágúst 2013 FÖSTUDAGUR4