Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.08.2013, Qupperneq 48

Fréttablaðið - 09.08.2013, Qupperneq 48
9. ágúst 2013 FÖSTUDAGUR| MENNING | 24 BAKÞANKAR Hildar Sverrisdóttur „Í tilefni af Gay pride-hátíðinni sem haldin verður um næstu helgi ætlum við Óli Hjörtur Ólafsson skemmtanastjóri að halda tryllt lokapartí á Dolly á sunnudag. Þetta er fjórða árið í röð sem við höldum Club Soda- lokapartí á Gay pride. Við feng- um höfuðpaur hljómsveitarinnar Hercules and Love Affair, Andy Butler, til þess að koma og spila.“ Butler, sem er úr partísenunni í New York, er þekktur fyrir að gera allt vitlaust þegar hann kemur fram. Aðspurð segir Natalie að hljóm- sveitin sé mjög litrík og er önnur söngkonan kynskiptingur og hin lesbía. „Það er mikill heiður að fá þau til þess að koma og spila. Þegar ég talaði við Butler var hann mjög spenntur yfir því að koma til landsins,“ segir Natalie Gunnarsdóttir að lokum. - áo Söngvari Hercules and Love Aff air til landsins LOFAR STUÐI Natalie Gunn arsdóttir lofar miklu stuði. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN FORSPRAKKAR Hercules and Love Affair væntanleg til landsins. NORDICPHOTOS/GETTY Plötusnúðurinn Natalie Gunnarsdóttir og skemmtanastjórinn Óli Hjörtur Ólafsson halda árlegt lokapartí Club Soda á skemmtistaðnum Dolly á sunnudagskvöld. Ylfa Lind Gylfadóttir var kjörin draggkóngur Íslands í Draggkeppni Íslands sem haldin var í Eldborgarsalnum í Hörpu á miðvikudags- kvöld. Drottningarnar voru tvær að þessu sinni, Chris Mercado og Márky Cátalejo Jönssón, og ganga þær undir nafninu Foxy Ladies. Skrautleg draggkeppni Draggkeppni Íslands fór fram í sextánda sinn í Hörpu á miðvikudagskvöld. SLAPPAÐ AF Tveir keppendur bíða afslappaðir baksviðs. BROSAÐ BLÍTT Þessi keppandi brosti blítt til ljósmyndara. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR SIGURVEGARINN TILKYNNTUR Ylfa Lind Gylfadóttir í gervi Brjáns Hróðmarssonar og Diva Jackie Dupree, kynnir kvöldsins. Ég sagði vinum mínum frá þeirri upp-lifun að hafa farið á afskekkta eyju í Viktoríuvatni þar sem börnin örmögnuð- ust af hlátri yfir að ég væri svo hvít að það væri enginn litarmunur á handar- bakinu og lófanum. Í samhengi sögunnar notaði ég orðið blökkubörn og var snupr- uð fyrir að nota svo fordómafullt orð. ÞAÐ var áhugavert því það er að ég held ekki að finna örðu af fordómum hjá mér í garð þessara fallegu barna. Ég veit heldur satt best að segja ekki alveg hvaða íslenska orð væri pólitískt rétt- ara að nota um húðlit þeirra – eða hvort hægt sé meta meinta fordóma eða for- dómaleysi út frá slíkri orðnotkun. VIÐ þekkjum flest hvað það kemur illa við okkur að sjá texta frá síðustu öld þar sem er talað um fávitahæli. Við jesúsum okkur og hugsum með hryll- ingi til þess að fötluðum einstaklingum hafi mætt svona fordómar. En orðið fáviti er reyndar í grunninn mjög fal- legt– sem og orðið vangefinn. Falleg orð sem hafa skrumskælst og orðið ljót með árunum. ÞÁ hefur verið gripið til þess að búa til ný orð. Þegar orðið fáviti var orðið of neikvætt var fundið nýtt orð yfir fötl- unina – og svo koll af kolli. Mér skilst að í dag sé við hæfi að tala um þroskahöml- un ýmiss konar. Sem er gott og blessað. Þangað til börn í dag fara að uppnefna hvert annað þroskahamlað þegar póli- tískt rétthugsandi foreldrar þeirra eru að leggja sig. Þá þarf að finna annað orð. ÞAÐ er umhugsunarvert af hverju við búum til ný og ný orð til að reyna að stemma af og breiða yfir fordóma – þegar nær væri að tækla bara sjálfa for- dómana. ÞAÐ er því töff að samkynhneigt fólk notar sjálft með stolti flest ef ekki öll þau orð sem notuð hafa verið til að upp- nefna það í niðrandi merkingu. Með því hafa þau snúið á fordómaraddirnar – fordóma sem hverfa nefnilega ekki úr ljótum hugsunum með nýjum og áferðar- fallegri orðum. Í tilefni gleðilegra og mikilvægra Hinsegin daga segi ég því: Áfram hommar og lessur! Fávitar og hommar ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS THE TO DO LIST KL. 3.20 - 5.40 - 8 - 10.20 STRUMPARNIR 3D ÍSL TAL KL. 3.20 - 5.40 STRUMPARNIR 2D ÍSL TAL KL. 3.20 - 5.40 WOLVERINE 3D KL. 8 - 10.40 WOLVERINE 3D LÚXUS KL. 5.20 - 8 - 10.40 GROWN UPS KL. 3.20 - 5.40 - 8 - 10.20 THE HEAT KL. 8 - 10.30 WAY WAY BACK KL. 5.40 - 8 - 10.20 STRUMPARNIR 3D ÍSL TAL KL. 5.40 STRUMPARNIR 2D ÍSL TAL KL.5.40 ONLY GOD FORGIVES KL. 8 - 10.10 WOLVERINE 3D KL. 8 - 10.40 GROWN UPS KL. 5.40 – 8 THIS IS THE END KL. 10.20 STRUMPARNIR 3D KL. 6 ONLY GOD FORGIVES KL. 8 - 10 / WOLVERINE 3D KL. 10 GROWN UPS 2 KL. 6 - 8 -T.V., S&H - BÍÓVEFURINN -T.V. BÍÓVEFURINN/VIKAN -D.M.S. - MBL Miðasala á: og EGILSHÖLLÁLFABAKKA KRINGLUNNI MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ AKUREYRI KEFLAVÍK CHICAGO SUN-TIMES ROGER EBERT B R A D P I T T DV - S.Ö.B. NEW YORK POST NUTS THE WAY WAY BACK 6, 8, 10.10 ONLY GOD FORGIVES 10.10 STRUMPARNIR 2 3.50 3D STRUMPARNIR 2 3.50, 6 2D GROWN UPS 2 6, 8 R.I.P.D. 8 3D SKRÍMSLA HÁSKÓLINN 3.50 2D THE HEAT 10 Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. -Empire 5% DAGSKRÁIN ER Á WWW.BIOPARADIS.IS OG MIDI.IS

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.