Fréttablaðið - 17.08.2013, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 17.08.2013, Blaðsíða 26
17. ágúst 2013 LAUGARDAGUR| HELGIN | 26 VERK AF NÁMSKEIÐI MARY ELLEN MARK AF LOKADEGI NÁMSKEIÐSINS í Þjóðminjasafninu í gær. Hér sjást Mary Ellen Mark og Einar Falur fara yfir verk nemenda sinna. . FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR MARY ELLEN MARK hefur heimsótt landið reglulega í 24 ár. Íslandi kynntist hún í gegnum vin sinn, Einar Fal, sem var nemandi Mary Ellen í New York fyrir 25 árum. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR RAM PRAKASH SINGH með fílnum sínum Shyama í Ahmedabad á Indlandi árið 1990. Nadia Enedahl er sænskur nemandi Mary Ellen Mark og Einars Fals. Hún er einlægur aðdáandi Mary Ellen og segir hana vera sinn uppáhaldsljós- myndara og hafa kennt sér margt. Nadia Enedahl eyddi miklum tíma af dvöl sinni á Íslandi á Sólheimum með Sollu, sem sést hér á myndinni fyrir ofan. Nadia Enedahl fékk styrk í heimalandi sínu til þess að sækja námskeiðið hjá Mary Ellen, sem hún segist líta gríðarlega upp til sem ljós- myndara og manneskju. Mary Ellen Mark hefur ferðast víða um lönd og álfur til þess að taka ljósmynd-ir. Hún hefur sýnt verk sín um allan heim. Nú er Mary Ellen stödd á Íslandi, þar sem hún heldur námskeið í ljósmyndun. Nemendur henn- ar koma allstaðar að úr heim- inum, meðal annars frá Brasilíu og Kanada. Mary Ellen elskar Ísland og segir landið einstakt og óspillt. Hún hefur heim- sótt Ísland reglulega í um það bil 24 ár. Mary Ellen kennir á námskeiðinu með vini sínum, ljósmyndaranum Einari Fali Ingólfssyni, í tengslum við Myndlistarskólann í Reykjavík um þessar mundir. Einar Falur var nemandi Mary Ellen fyrir 25 árum í New York. Þetta er þriðja árið í röð sem Mary Ellen heldur námskeið á Íslandi og vert er að nefna að margir nemendur eru að koma í annað sinn, en nokkrir hafa komið öll þrjú árin. Mary Ellen er dugleg að rækta tengsl sín við Ísland og vonast til þess að geta haldið fleiri námskeið á komandi árum. Heimsfrægur ljósmyndari kennir á Íslandi Mary Ellen Mark er þekkt- ur ljósmyndari. Eftir hana hafa birst myndir í Life, Rolling Stone, Vanity Fair og The New Yorker, svo eitthvað sé nefnt. Mary Ellen er nú á Íslandi með námskeið í ljósmyndun og nemendurnir koma alls staðar að. Ólöf Skaftadóttir olof@frettabladid.is M YN D /M AR Y EL LE N M AR K MYND/NADIA ENEDAHL SÖLUMAÐUR KRAFTMIKILL Leitum að kraftmiklum sölumanni í fullt starf. Viðkomandi þarf að hafa mikinn áhuga á raf- tækjum og vera 22 ára eða eldri. Heiðarleiki, góð tölvukunnátta og rík þjónustulund skilyrði. Sjónvarpsmiðstöðin er ein rótgrónasta raf tækjaverslun landsins þar sem mikið er lagt upp úr góðri og persónulegri þjónustu. Áhugasamir vinsamlega fyllið út umsóknareyðublað á www.sm.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.