Fréttablaðið - 17.08.2013, Page 45

Fréttablaðið - 17.08.2013, Page 45
atvinna Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.isSÖLUFULLTRÚAR Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Skemmtileg störf blávið sundin Við hjá Advania leggjum áherslu á að ráða til okkar metnaðarfullt, framtakssamt og skemmtilegt starfsfólk. Við bjóðum vinnuaðstöðu eins og hún gerist best, áhugaverð verkefni og frábæran vinnuanda. Við viljum vera besti vinnustaður landsins. Endilega sendu okkur umsókn ef þú vilt slást í hópinn. Hugbúnaðarsérfræðingur í Dynamics NAV Starfið felst í þróun og forritun hugbúnaðar í Dynamics NAV. Hugbúnaðarsérfræðingur kemur jafnframt að innleiðingum og ráðgjöf til viðskiptavina. Við leitum að öflugum aðila með menntun í tölvunarfræði, verkfræði eða viðskiptafræði og/eða með reynslu af forritun í Dynamics NAV. Microso ráðgjafar Microso ráðgjafar starfa í teymi reynslumikilla sérfræðinga sem sinna sérhæfðri ráðgjöf og þjónustu við viðskiptavini Advania. Ráðgjafar sinna úektum, hönnun og innleiðingu nýrra kerfa, ásamt því að koma að sérhæfðum rekstrarverkefnum. Leitað er að aðilum sem hafa að minnsta kosti 5 ára reynslu af kerfisstjórnun og/eða ráðgjöf á sviði upplýsingatækni. Tæknimaður í rafrænum viðskiptum Starf tæknimanns í rafrænum viðskiptum felst meðal annars í rekstri á grunnkerfum prentunar og skeytamiðlunar, þjónustu við viðskiptavini, eirliti og vöktun með búnaði og kerfum, aðkomu að forritun á kerfum auk tilfallandi verkefna. Reynsla af kerfisrekstri er kostur og reynsla af störfum við tækniþjónustu er æskileg. Sérfræðingur í samþæingarumhverfum Við leitum að sérfræðingi til að sinna rekstri, uppsetningu og viðhaldi samþæingarumhverfa og þjónustumiðaðra vöktunarkerfa. Kröfur eru gerðar um háskólamenntun sem nýtist í starfi. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af rekstri upplýsingakerfa og af forritun. Tæknimaður á verkstæði Við leitum að metnaðarfullum tæknimanni til starfa á verkstæði Advania. Starfið felst í viðgerðum á tölvum og jaðartækjum, uppsetningum og prófunum á lausnum, umsýslu með varahluti og samskiptum við viðskiptavini. Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á tölvubúnaði og jaðartækjum og reynslu af tölvuviðgerðum. Guðrúnartún 10 | 105 Reykjavík | Sími 440 9000 | advania@advania.is | www.advania.is Sérfræðingur í viðskiptagreind Vegna aukinna verkefna viljum við bæta við sérfræðingi í Vöruhúsum gagna (Data Warehouse) í hóp öflugra sérfræðinga í Viðskiptagreind. Leitað er að einstaklingi með háskólamenntun á sviði tölvunarfræði eða verkfræði með góða þekkingu á vöruhúsa- fræðum ásamt reynslu og þekkingu á SQL, ETL, SSAS eða sambærilegu. Verslunarstjóri Við leitum að metnaðarfullum verslunarstjóra í verslun okkar við Guðrúnartún. Verslunarstjóri ber ábyrgð á verslun Advania og stýrir daglegum rekstri hennar. Starfið felur jafnframt í sér sölu og ráðgjöf til viðskiptavina auk annarra tilfallandi verkefna. Viðkomandi þarf að hafa ríka þjónustulund, brennandi áhuga á tækni og go auga fyrir framstillingum. Starfsfólk í mötuneyti Síðast en ekki síst leitum við að starfsfólki í okkar frábæra mötuneyti. Starfið felst í ölbreyum störfum í eldhúsi og við framreiðslu í mötuneyti. Meðal verkefna er undirbúningur máltíða, áfyllingar, frágangur og uppvask. Við leitum að snyrtilegum aðilum með ríka þjónustulund. Reynsla af sambærilegu starfi er kostur. Ef þú finnur ekki draumastarfið hér en langar að vinna hjá Advania hvetjum við þig til að senda almenna umsókn í gegnum heimasíðu okkar. Advania er ölskylduvænn vinnustaður og vinnutíminn er sveigjanlegur. Fyrirtækið leggur áherslu á öfluga jafnréisstefnu og virka samgöngustefnu. Gildi Advania eru ástríða, snerpa og hæfni. Ítarlegri upplýsingar um störfin má finna á heimasíðu okkar undir www.advania.is/atvinna. Þar tökum við jafnframt á móti umsóknum. Vinsamlegast sækið um eigi síðar en 25. ágúst nk. Nánari upplýsingar er hægt að fá hjá Nínu, jonina.gudmundsdoir@advania.is.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.