Fréttablaðið - 17.08.2013, Page 49

Fréttablaðið - 17.08.2013, Page 49
| ATVINNA | Upplýsingar veitir: Elísabet Sverrisdóttir elisabet@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 25. ágúst 2013. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem allra fyrst. Smáralind leggur áherslu á jafna möguleika karla og kvenna til starfa. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is 25 ára lágmarksaldur, hreint sakavottorð og reykleysi er skilyrði. Smáralind óskar eftir að ráða þjónustu- og öryggisfulltrúa í nýja þjónustudeild sína. Helstu verkefni eru að veita viðskiptavinum og verslunum framúrskarandi þjónustu og huga að snyrtilegu umhverfi og öryggi í húsinu. Unnið er á vöktum allan sólarhringinn. • Stundvísi og nákvæmni • Góð kunnátta í íslensku í ræðu jafnt sem riti • Almennur skilningur á ensku • Almenn tölvukunnátta, Navision kostur • Gott líkamlegt ástand og almenn reglusemi Hæfniskröfur: • Rík þjónustulund og frumkvæði • Hæfni í mannlegum samskiptum og færni til að starfa vel í hóp • Sjálfstæði og metnaður • Áræðni og útsjónarsemi • Geta til að vinna undir álagi og taka á óvæntum uppákomum • Heiðarleiki og samviskusemi Þjónustu- og öryggisfulltrúi Upplýsingar veita: Vaka Ágústsdóttir vaka@hagvangur.is Þórir Þorvarðarson thorir@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 26. ágúst nk. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Verkefnastjóri við verklegar framkvæmdir Verkefnastjóri í tilboðsreikningum Starfssvið • Stjórnun verka • Áætlunar- og tilboðsgerð • Úrlausn tæknilegra verkefna • Samningar við birgja Starfssvið • Verkefnastýring • Áætlunar- og tilboðsgerð • Kostnaðargát Hæfnis- og menntunarkröfur • Menntun á sviði verkfræði eða tæknifræði • Að minnsta kosti 5 ára reynsla af stjórnun verklegra framkvæmda • Gott vald á norsku/ dönsku • Sveigjanleiki, reglusemi og áreiðanleiki Hæfnis- og menntunarkröfur • Menntun á sviði verkfræði eða tæknifræði • Gott vald á norsku/ dönsku • Jákvætt viðmót og samskiptahæfni • Sveigjanleiki, reglusemi og áreiðanleiki Auk þess er óskað eftir umsóknum um eftirfarandi störf. Sóst er eftir starfsfólki sem hefur vald vá einu Norðurlandamáli (norsku/dönsku/sænsku). Starfsmannaumsjón Mælingamaður, við mælingar í jarðgöngum Jarðvinnuverkstjóri, við eftirvinnu í jarðgöngum Byggingaverkstjóri, við eftirvinnu í jarðgöngum Flokkstjóri við uppsetningu á steyptum einingum í jarðgöngum Flokkstjóri við uppsetningu á PE skúm í jarðgöngum Vegna verkefna í Noregi vantar starfsfólk í eftirfarandi stöður. Boðið er upp á samkeppnishæf laun og úthaldakerfi. Spennandi störf í Noregi Leonhard Nilsen & Sønner er norskt verktakafyrirtæki sem hefur sérhæft sig í vega- og jarðgangagerð. Auk þess er fyrirtækið i námuvinnslu, bæði sem rekstraraðili og sem eigandi. Fyrirtækið hefur tekið að sér verkefni í Noregi og í öðrum löndum. LAUGARDAGUR 17. ágúst 2013 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.