Fréttablaðið - 17.08.2013, Page 49
| ATVINNA |
Upplýsingar veitir:
Elísabet Sverrisdóttir
elisabet@hagvangur.is
Umsóknir óskast fylltar
út á www.hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til
og með 25. ágúst 2013.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið
störf sem allra fyrst.
Smáralind leggur áherslu á jafna
möguleika karla og kvenna til starfa.
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
25 ára lágmarksaldur, hreint sakavottorð og
reykleysi er skilyrði.
Smáralind óskar eftir að ráða þjónustu- og öryggisfulltrúa í nýja þjónustudeild sína.
Helstu verkefni eru að veita viðskiptavinum og verslunum framúrskarandi þjónustu og
huga að snyrtilegu umhverfi og öryggi í húsinu. Unnið er á vöktum allan sólarhringinn.
• Stundvísi og nákvæmni
• Góð kunnátta í íslensku í ræðu jafnt sem riti
• Almennur skilningur á ensku
• Almenn tölvukunnátta, Navision kostur
• Gott líkamlegt ástand og almenn reglusemi
Hæfniskröfur:
• Rík þjónustulund og frumkvæði
• Hæfni í mannlegum samskiptum og færni til að starfa
vel í hóp
• Sjálfstæði og metnaður
• Áræðni og útsjónarsemi
• Geta til að vinna undir álagi og taka á óvæntum
uppákomum
• Heiðarleiki og samviskusemi
Þjónustu- og öryggisfulltrúi
Upplýsingar veita:
Vaka Ágústsdóttir
vaka@hagvangur.is
Þórir Þorvarðarson
thorir@hagvangur.is
Umsóknir óskast fylltar út á
hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og
með 26. ágúst nk.
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Verkefnastjóri við verklegar framkvæmdir
Verkefnastjóri í tilboðsreikningum
Starfssvið
• Stjórnun verka
• Áætlunar- og tilboðsgerð
• Úrlausn tæknilegra verkefna
• Samningar við birgja
Starfssvið
• Verkefnastýring
• Áætlunar- og tilboðsgerð
• Kostnaðargát
Hæfnis- og menntunarkröfur
• Menntun á sviði verkfræði eða tæknifræði
• Að minnsta kosti 5 ára reynsla af stjórnun verklegra framkvæmda
• Gott vald á norsku/ dönsku
• Sveigjanleiki, reglusemi og áreiðanleiki
Hæfnis- og menntunarkröfur
• Menntun á sviði verkfræði eða tæknifræði
• Gott vald á norsku/ dönsku
• Jákvætt viðmót og samskiptahæfni
• Sveigjanleiki, reglusemi og áreiðanleiki
Auk þess er óskað eftir umsóknum um eftirfarandi störf. Sóst er eftir starfsfólki sem hefur vald
vá einu Norðurlandamáli (norsku/dönsku/sænsku).
Starfsmannaumsjón
Mælingamaður, við mælingar í jarðgöngum
Jarðvinnuverkstjóri, við eftirvinnu í jarðgöngum
Byggingaverkstjóri, við eftirvinnu í jarðgöngum
Flokkstjóri við uppsetningu á steyptum einingum í jarðgöngum
Flokkstjóri við uppsetningu á PE skúm í jarðgöngum
Vegna verkefna í Noregi vantar starfsfólk í eftirfarandi stöður. Boðið er upp á
samkeppnishæf laun og úthaldakerfi.
Spennandi störf í Noregi
Leonhard Nilsen & Sønner er norskt verktakafyrirtæki sem hefur sérhæft sig í vega- og
jarðgangagerð. Auk þess er fyrirtækið i námuvinnslu, bæði sem rekstraraðili og sem
eigandi. Fyrirtækið hefur tekið að sér verkefni í Noregi og í öðrum löndum.
LAUGARDAGUR 17. ágúst 2013 5