Fréttablaðið - 17.08.2013, Síða 56
| ATVINNA |
Laus staða:
G.W. Nielsen AS er fyrirtæki á sviði véltækni og vökvakerfa
og á sér langa hefð í viðgerðarþjónustu sem einkum er
ætluð útgerðarfyrirtækjum. G.W. Nielsen AS starfar í Myre í
Vesterålen og er vel í sveit sett til þess að þjónusta fiskiskip,
skemmtibáta, flutningaskip, fiskeldi og iðnfyrirtæki á landi.
Nú eiga sér stað kynslóðaskipti í fyrirtækinu, auk þess sem
viðskiptin fara vaxandi, og þess vegna viljum við bæta við
VÉLVIRKJUM Á VERKSTÆÐI
Við sjáum fyrir okkur umsóknir vélvirkja á verkstæði með
víðtæka reynslu af til dæmis:
- logsuðu
- plötuvinnu
- vinnu með rör og lagnir
- uppsetningum á vélum og vökvakerfum
Við bjóðum samkeppnishæf kjör fyrir þá sem vilja leggja
sig fram um að ná árangri. Verkefnin eru af öllu tagi og
möguleikar á að stefna hærra í starfi.
Starfshæfniskröfur:
- Vélvirkjar með sveinsbréf eða alhliða reynslu verða
látnir ganga fyrir.
- Fyrirtækið getur veitt aðstoð við að útvega húsnæði.
- Laun samkvæmt launasamningum. Lífeyrissjóður og
tryggingar eru lögum samkvæmt.
Sendu inn umsókn eða hringdu til þess að ræða málin án
þess að skuldbinda þig.
Nánari upplýsingar um ráðningamál veita:
Gustav W. Nielsen í síma (+47) 97 97 64 70 eða Torleik Hen-
riksen í síma (+47) 90 79 36 22 gwslipp@online.no
Sendið umsókn með ferilskrá og meðmælum / tilvísunum
sem fyrst.
G.W. Nielsen AS
Slipp & Mek. Verksted
Pósthólf 164
8439 Myre
Sími: (+47) 76 13 34 95
Fax: (+47) 76 13 38 78
Framkvæmdastjóri
Knattspyrnufélagsins Vals.
Knattspyrnufélagið Valur óskar eftir að ráða framkvæmda-
stjóra til að stýra daglegum rekstri félagsins.
Starfssvið framkvæmdastjóra er m.a:
• Ábyrgð og umsjón með daglegum rekstri
Knattspyrnufélagsins Vals.
• Ábyrgð á fjármálum félagsins.
• Umsjón og ábyrgð á markaðsmálum.
• Yfirumsjón og ábyrgð á starfsmannamálum.
• Samskipti við fjölmiðla.
• Samningagerð.
• Yfirumsjón með eignum Vals.
• Samskipti við félagsmenn, foreldra og iðkendur.
Menntun:
Krafist er menntunar á háskólastigi sem nýtist í starfi,
s.s. viðskiptafræði og/eða sambærilegrar menntunar
og yfirgripsmikillar reynslu af rekstri.
Starfsreynsla:
Krafist er:
• Góðrar þekkingar á fjármálum og bókhaldi.
• Þekkingar á mannauðsmálum og starfsmannahaldi.
• Reynslu af félagsmálum.
• Hæfni í mannlegum samskiptum.
• Reynslu af markaðsmálum.
Umsóknum skal skilað fyrir 30. ágúst n.k. á netfangið
hdr@valur.is ásamt greinagóðri ferilskrá.
Helstu verkefni og ábyrgð
Hjúkrunarfræðingurinn ákveður, skipuleggur og veitir
hjúkrunarmeðferð í samráði við skjólstæðinga og ber ábyrgð
á meðferð, samkvæmt starfslýsingu.
Hæfnikröfur
» Íslenskt hjúkrunarleyfi
» Faglegur metnaður
» Góð samskiptahæfni
» Sjálfstæði í vinnubrögðum
Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun
Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið
rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun
um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum.
Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala.
Nánari upplýsingar
» Umsóknarfrestur er til og með 31. ágúst 2013.
» Starfshlutfall er 60-80%, vaktavinna.
» Störfin eru laus frá 1. september 2013 eða samkvæmt
samkomulagi.
» Upplýsingar fyrir bæklunarskurðdeild
veita Ingibjörg Hauksdóttir, deildarstjóri, netfang
ingahauk@landspitali.is, sími 824 5958 og Kolbrún
Kristiansen, hjúkrunarfræðingur, kolbkr@landspitali.is,
sími 825 3673.
» Upplýsingar fyrir heila- tauga og bæklunarskurðdeild
veitir Dröfn Ágústsdóttir, deildarstjóri, netfang
drofna@landspitali.is, sími 824 5946.
» Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og
viðtölum.
Störf hjúkrunarfræðinga á bæklunarskurðdeild og heila-
tauga- og bæklunarskurðdeild eru laus til umsóknar.
Störfin eru fjölbreytt og krefjandi.
Í boði er góð einstaklingsaðlögun undir leiðsögn reyndra
hjúkrunarfræðinga og frábært starfsumhverfi sem býður
upp á möguleika til að dýpka þekkingu.
BÆKLUNARSKURÐDEILD
HEILA- TAUGA-
OG BÆKLUNARSKURÐDEILD
Hjúkrunarfræðingar
Helstu verkefni og ábyrgð
» Fagleg ábyrgð
» Fjárhagsleg ábyrgð
» Starfsmannaábyrgð
Hæfnikröfur
» Íslenskt sérfræðileyfi í krabbameinslækningum eða alm.
lyflækningum með krabbameinslækningar sem undirgrein
» Leiðtogahæfileikar
» Stjórnunarreynsla
» Reynsla af kennslu og vísindastörfum
» Jákvætt viðmót og góð hæfni í mannlegum samskiptum
» Frumkvæði og metnaður til að ná árangri
Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun
Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið
rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun
um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum.
Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala.
Nánari upplýsingar
» Umsóknarfrestur er til og með 10. september 2013.
» Upplýsingar veitir Vilhelmína Haraldsdóttir,
framkvæmdastjóri, vilhehar@landspitali.is, sími 824 5498.
» Umsókn skulu fylgja vottfestar upplýsingar um nám,
fyrri störf, reynslu af kennslu, vísindavinnu og stjórnunar-
störfum ásamt sérprentun eða ljósriti af greinum sem
umsækjandi kann að hafa birt eða skrifað.
» Umsóknargögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu
berast í tvíriti Vilhelmínu Haraldsdóttur, framkvæmdastjóra
lyflækningasviðs, LSH E7 Fossvogi.
» Allar umsóknir eru sendar til stöðunefndar lækna hjá
Landlæknisembættinu. Viðtöl verða höfð við
umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið
einnig á þeim auk mati stöðunefndar á innsendum
umsóknargögnum.
» Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr.
yfirlýsingu LSH vegna kjarasamnings sjúkrahúslækna
dags. 2. maí 2002, sbr. breytingu 5. mars 2006.
Laust er til umsóknar starf yfirlæknis lyflækninga krabba-
meinslækninga á lyflækningasviði Landspítala. Starfs-
hlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. nóvember 2013 eða
eftir nánara samkomulagi, til 5 ára.
LYFLÆKNINGAR KRABBAMEINA
Yfirlæknir
Origami Sushi hefur opnað í Hagkaup Kringlu. Okkur vantar duglegt og drífandi
starfsfólk til að taka þátt í framleiðslunni okkar. Umsækjendur þurfa að geta hafið
störf sem fyrst. Reynsla af framleiðslu/eldhúsvinnslu æskileg. Vinnutími verður
breytilegur á milli vikna.
Áhugasamir sendi inn umsókn á origamisushi@origamisushi.is.
Umsóknarfrestur er til 21. águst.
STARFSMAÐUR ÓSKAST
17. ágúst 2013 LAUGARDAGUR12