Fréttablaðið - 17.08.2013, Page 88

Fréttablaðið - 17.08.2013, Page 88
17. ágúst 2013 LAUGARDAGUR| TÍMAMÓT | 44 „Við vígðum þessa sund- laug 8. ágúst 1943. Þá var sund orðið skyldunáms- grein bæði í barnaskól- um og æðri skólum og ógerningur að fullnægja þeim kröfum öðruvísi en hafa laug,“ segir Stefán Þorleifsson íþróttakenn- ari. Hann beitti sér fyrir því af afli að ráðist var í byggingu Sundlaugar Norðfjarðar sem er með elstu mannvirkjum á Austurlandi. „Sundlaugarbygging- in var stórt verkefni og hefur haft ótvírætt gildi fyrir Norðfirðinga frá upphafi. Hún var reist við hlið díslirafstöðvarinnar og við hituðum hana upp með kælivatninu af aflvél stöðvarinnar framan af,“ segir Stefán sem annaðist sundþjálfun hjá íþrótta- félaginu Þrótti og segir Norðfirðinga hafa átt ágætt sundfólk á lands- mælikvarða,“ segir hann. „Mitt aðalstarf var samt að vera forstöðumaður sjúkrahússins hér í 30 ár en sinnti þá íþróttakennsl- unni í hjáverkum.“ Stefán verður 97 ára á morgun. Hann er engum öldungi líkur heldur stundar íþróttir af kappi, þar á meðal sund. „Ég fer venjulega í sund svona fimm sinnum í viku,“ segir hann. „Ég er líka mjög mikið í golfi og iðka skíðaíþróttina á veturna, er svolítið á gönguskíðum en mest á svigskíðum og þá í Oddskarðinu.“ gun@frettabladid.is Sundlaugin hefur haft ótvírætt gildi fyrir Norðfi rðinga frá upphafi Því er fagnað í Neskaupstað á morgun að 70 ár eru síðan Sundlaug Norðfj arðar var formlega vígð. Einn af forvígismönnum hennar og föstum gestum alla tíð er Stefán Þorleifsson íþróttakennari. Hann verður 97 ára á morgun en lætur ekki deigan síga í íþróttaiðkuninni. ELDSPRÆKUR Stefán er að nálgast aldarafmæli en syndir, spilar golf og skíðar eins og ungur maður. Þessi mynd var tekin við laugina í gær. Eins og sjá má hefur hún verið færð til nútímahorfs. MYND/ARNÞÓR INGI HERMANNSSON 1953 Sundmót hafa oft verið haldin í Sundlaug Norðfjarðar. MYNDIR/FJARÐARBYGGÐ GÓÐVIÐRI Sund- laugin hefur haft mikla þýðingu fyrir mannlífið í Neskaupstað frá upphafi. FORSETINN Í HEIMSÓKN Laugin er eitt af því sem Norðfirðingar eru stoltir af í bænum sínum. Hér eru hátíðahöld við hana í tilefni af heimsókn forseta Íslands árið 1954. HÁTÍÐISDAGUR Bæjarbúar á Norðfirði voru prúðbúnir í laugarstúkunni árið 1953 enda gegnir laugin lykil- hlutverki á hátíðar- og tyllidögum, svo sem á sjómannadaginn og þjóðhátíðardaginn. VETUR Skaflarnir á laugarbakka- num benda til að vatnið hafi ekki verið of heitt veturinn 1951 en stúlkur- nar láta það ekki á sig fá.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.