Fréttablaðið - 17.08.2013, Page 94

Fréttablaðið - 17.08.2013, Page 94
17. ágúst 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 50 LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 17. ÁGÚST Aðalgestur Jazzhátíðar Reykjavíkur í Hörpu í kvöld verður saxófónleikarinn Joshua Redman, ásamt með- spilurum sínum, þeim Aaron Goldberg á píanó, Rueben Rogers á bassa og Gregory Hutchinson á trommur. Þessi hljómsveit þykir ein allra magnaðasta tónleikasveit í djassinum í dag. Seinna um kvöldið stígur gítarleikarinn Friðrik Karls- son á svið með nýja hljómsveit og nýja tónlist. Söngkon- urnar Ragnheiður Gröndal og Kristjana Stefánsdóttir koma einnig fram ásamt Guðmundi Péturssyni, auk þess sem Stórsveit Reykjavíkur býður upp á stórsveitarút- gáfur af tónlistinni á hinni goðsagnakenndu plötu Kind of Blue með Miles Davis. Gadjos frá Gautaborg og Skuggamyndir frá Býzans ganga í eina balkansæng og svo slær Stórsveit Samúels Jóns Samúelssonar botninn í kvöldið með afróbíti úr ysta hafi. Nánari upplýsingar má finna á Reykjavikjazz.is. Miða- sala fer fram á vef Hörpu og á Midi.is. - fb Nóg um að vera á Jazzhátíðinni Safarík tónlistardagskrá verður í boði á Jazzhátíð Reykjavíkur í Hörpu í kvöld. Tónleikar 21.00 Hljómsveitin Boogie Trouble kveður tvo meðlimi sína tímabundið og efnir því til kveðjutónleika laugar- daginn 17. ágúst á Gauki á Stöng. 23.00 Bjarki (Kid Mistik), Hlýnun jarðar, Ultraaorthodox, Bypass og Captain Fufanu koma fram á skemmtistaðnum Harlem. Opnanir 15.00 Sýning á verkum listamannanna Janne Laine og Stefáns Boulter verður opnuð í dag. Sýningin ber yfirskriftina Anamnesis / Silence. 17.00 Ragnar Þórisson opnar einka- sýningu á nýjum málverkum í Kling & Bang. Galleríið er opið frá fimmtudegi til sunnudags á milli 14 og 18 og er aðgangur ókeypis. 15.00 Bragi Ásgeirsson opnar sýn- inguna Grafík í 30 ár í Gallerí Fold. 15.00 Tryggvi Ólafsson opnar sýningu á nýrri grafík í Gallerí Fold. 16.00 Habbý Ósk skoðar mannlegt eðli og sambönd á sýningu sinni, í Þoku – Laugavegi 25. Málþing 13.00 Í tengslum við sýn ing una Magn- ús Páls son: Lúð ur hljómur í skó kassa sem nú stendur yfir í Hafn ar hús inu, boðar Lista safn Reykja víkur til mál- þings helg ina 17. til 18. ágúst. Stjórn- andi mál þings ins er Hanna Styrm is- dóttir, list rænn stjórn andi Lista há tíðar í Reykja vík, sem einnig er sýn ing ar stjóri sýn ing ar innar ásamt Jóni Proppé. Tónlist 21.30 Friðrik Karlsson heldur tónleika í Silfurbergi í Hörpu. Tónleikarnir eru liður í Jazzhátíð Reykjavíkur. Þar kemur Friðrik fram ásamt eigin hljómsveit og flytur efni af fyrri sólóplötum ásamt nýju efni. Miðasala er á midi.is Leiðsögn 09.00 Ferðafélagið Norðurslóð stendur fyrir hinni árvissu Sléttugöngu í dag. Gengið verður frá Raufarhöfn í Blikalónsdal og norður eftir dalnum út í Blikalón. Farið verður frá Hótel Norðurljósum á Raufarhöfn klukkan 9. Þátttökugjald er 3.500 fyrir félagsmenn Norðurslóðar, en 4.500 fyrir aðra. Ekki er nauðsynlegt að skrá sig í gönguna. Þátttökugjald er greitt við upphaf göngu. Fáanlegt í Smáralind, Skeifunni, G arðabæ, Kringlunni, Holtagörðum og Akureyri. Laugavegi 13, 101 Reykjavík, Dunhaga 5, 107 Reykjavík, sími 515 5800, rannis@rannis.is www.rannis.is SPILA Í HÖRPU Ragnheiður Gröndal og Guðmundur Pétursson stíga á svið í Hörpu í kvöld. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Sýningar Sunnudaginn 18. ágúst er afsláttur á aðgangseyri í Þjóðminjasafn Íslands, tveir fyrir einn. Að venju er ókeypis fyrir börn og unglinga að 18 ára aldri. Fjölbreytt úrval ratleikja er í boði fyrir fjölskyldur. Tónlistarhátíð 14.00 Hulda Jónsdóttir, ungur fiðlusnill- ingur frá Hveragerði, kemur fram á Tón- listarhátíðinni Englar og menn. Uppskeru- messa hefst þar klukkan 14 og Hulda mun flytja tónlist frá klukkan 13.40. Tónlist 16.00 Tríóið Aftanblik mun koma fram á stofutónleikum á Gljúfrasteini í dag. Flutt verður úrval síðrómantískra söng- laga sem urðu til við mót vestrænnar klassískrar tónlistar og innlendrar þjóðlagahefðar á Íslandi, Ungverjalandi og Rússlandi. Aðgangseyrir er 1.000 krónur. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is og einnig er hægt að skrá þá inni á visir.is. 18. ÁGÚST
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.