Fréttablaðið - 17.08.2013, Page 101
LAUGARDAGUR 17. ágúst 2013 | MENNING | 57
Dave Chappelle, sem er best
þekktur úr þáttum sínum The
Chappelle Show, var einn vin
sælasti uppistandari í heimi
fyrir nokkrum árum.
Chappelle tók svo þá ákvörðun
að hætta í uppistandi og flutti
til Afríku og lítið sem ekkert
heyrðist af uppistandaranum
vinsæla í nokkur ár. Nú er hann
hins vegar að mjaka sér aftur
í sviðsljósið og kemur meðal
annars til með að vera eitt aðal
númerið á uppistandshátíðinni
The Oddball Comedy and Cur i
osity Festival. Chappelle ferðast
um fimmtán borgir í Bandaríkj
unum á hátíðinni sem byrjaði í
gær, í Austin í Texas. - ósk
Hættur við að
hætta í gríni
Madonna hvatti aðdáendur sína
til að láta fé af hendi rakna til
góðgerðarmála í tilefni af 55
ára afmæli hennar síðastliðinn
föstudag. Söngkonan vonaðist
til að aðdáendur hennar myndu
styrkja samtökin Raising
Malawi. Vinur hennar, læknir
inn Eric Borgstein, hefur unnið
gott starf við að lækna veik
börn í Malaví.
Madonna setti mynd af vini
sínum á Instagram og þakk
aði fyrir afmæliskveðjurnar
sem hún fékk. „Hjálpið mér að
halda upp á afmælið með því að
styrkja Raising Malawi fyrir
eina af mínum hetjum, dr. Eric
Borgstein,“ skrifaði hún.
Aðdáendur
styrki Malaví
Dansari í rokksöngleiknum Spider
Man: Turn Off the Dark slasaðist
illa á sviði síðastliðinn fimmtudag
á Broadway. Fótur Daniels Curry
festist þegar verið var að flytja
sviðsmyndina til. Curry var flutt
ur umsvifalaust á sjúkrahús og var
sýningunni aflýst.
„Gólfið lokaðist á fótlegg hans. Það
þurfti sög til að saga gat á svið
ið til að losa hann,“ sagði einn af
sýningargestunum við New York
Times.
Þetta er ekki í fyrsta sinn sem
slys verður í tengslum við söng
leikinn, því árið 2010 komst dans
arinn Christopher Tierney naum
lega lífs af eftir að hann féll niður á
sviðið úr mikilli hæð. Meðal annars
höfuð kúpubrotnaði hann og braut í
sér rifbein.
Bono og The Edge úr írsku
hljómsveitinni U2 sömdu tónlist
ina við söngleikinn. - fb
Dansari í Spider-Man slasaðist
Dansari í Spider-Man-söngleik fluttur umsvifalaust á sjúkrahús í New York.
boNo oG tHE EDGE Rokkararnir úr
U2 sömdu tónlistina við söngleikinn
Spider-Man: Turn Off the Dark.
DAvE CHAppELLE hefur undanfarna
mánuði verið að mjaka sér aftur í sviðs-
ljósið eftir nokkurra ára hlé. MYND/AP
MADoNNA Söngkonan hvatti aðdá-
endur sína til að styrkja gott málefni.
Plötusnúðurinn Bjarki Sigurðar
son, kemur í fyrsta sinn fram undir
eigin nafni í hliðarsal Harlem í kvöld.
Bjarki er nýkominn heim frá Amster
dam í Hollandi þar sem hann hefur
verið búsettur í fjögur ár og spilað
víðs vegar í Evrópu undir nafninu
Kid Mistik. „Mikið af því sem ég hef
verið að semja sem Kid Mistik er tengt
í neðanjarðarsenuna í Amsterdam og í
Berlín en sem Bjarki er allur innblást
ur tekinn úr draugalegum Íslendinga
sögum, vísum, fjöllum og náttúru,“
segir Bjarki. - fb
Innblástur úr vísum
Plötusnúðurinn Bjarki Sigurðarson spilar í kvöld.
bjARkI SIGURðARSoN Plötu-
snúðurinn spilar í hliðarsal Harlem
í kvöld.
• Allt að 40 km drægni.
• Hleðslutími ca. 6-8 klst.
• Hámarkshraði 25 km/klst.
• Eigin þyngd 68 kg með rafhlöðu.
• Farangursgeymsla undir sæti og í boxi á bögglabera.
• 48V 350W mótor.
• Yfirhleðslu- og lágstraumsvörn.
• 2ja ára ábyrgð.
• Fæst í 5 litum. Svörtu, bláu, bleiku, rauðu og gráu.
Ökutæki þetta fellur undir reglugerð um reiðhjól. Umferðastofa mælir þó ekki með að börn
yngri en 13 ára séu á vél- eða rafdrifnum hjólum sem komast upp í 25 km/klst hraða.
Vinsamlegast kynnið ykkur frekar ábyrgðarskilmála og leiðbeiningar í notkunarleiðbeiningum.
Fæst í Hagkaup Smáralind, Garðabær og á hagkaup.is
Mundu ef
tir hjál
MinuM!
flottir
hjálMar
í
fullorði
ns- og
barnast
ærðuM
129.990