Fréttablaðið - 06.09.2013, Síða 1
ELDAÐ MEÐ HOLTA HOLTA KYNNIR Úlfar Finnbjörnsson er einn færasti kokkur land isér um sjónvarpsþáttinn Eldað með H lt Íhonum elda ljúff
BRYGGJUBALL Á LJÓSANÓTTÍ kvöld verður bryggjuball í Reykjanesbæ. Meðal þeirra sem koma fram eru Védís Hervör, Valgeir Guðjónsson, KK og Magnús Eiríksson ásamt fleirum.
Opið virka daga kl. 11–18.
Opið laugardaga kl. 11–16.
Kí
kið
á
m
yn
di
r o
g
ve
rð
á
Fa
ce
bo
ok
Laugavegi 178 (Bolholtsmegin) | Sími 555 1516
6 litir
Verð 9.900 kr
Skipholti 29b • S. 551 0770
NÝ SENDING AF VETRARVÖRUM!BÓLSTRUN
FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 2013
Lífi ð
6. SEPTEMBER 2
013F
ÖSTUDAGUR
Kristín Stefánsdót
tir
förðunarmeistari
GEFUR ÚT FYRST
U
ÍSLENSKU BÓKIN
A
UM FÖRÐUN 2
Soffía Dögg
Garðarsdóttir
HUGMYNDIR Á
SKREYTUMHÚS.IS
FYRIR HEIMILIÐ
4
Hildur Halldórsdó
ttir
lífeindafræðingur
FIMMTÍU FERSKA
R
UPPSKRIFTIR AÐ
DRYKKJUM 8
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012
Föstudagur
20
3 SÉRBLÖÐ
Lífið | Bólstrun | Fólk
Sími: 512 5000
6. september 2013
209. tölublað 13. árgangur
Rannsókn föst Tíu til tólf milljónir
þarf til að ljúka rannsókn á öryggi
sjúklinga á Íslandi. Fyrrverandi land-
læknir telur það stjórnvalda að leggja
fram fjármagn. Ráðherra segir hendur
sínar bundnar. 2
Þingið ráði Stjórnarþingmaður undir-
býr frumvarp um að skipulagsvald yfir
flugvallar svæðinu í Reykjavík flytjist
frá borginni til ríkisins. 6
MENNING Hljómsveitin Blær úr
Garðabæ gefur út sitt annað lag.
Lagið nefnist Allt. 50
SPORT Íslenska landsliðið í knatt-
spyrnu mætir Sviss ytra í kvöld. Lykil-
slagur í toppbaráttunni. 44
O pið m á n - fö s 1 1 - 1 8 l au 1 2 -1 6
S . 5 7 7- 5 5 70 | E r u m á faceb o ok
NÝ SENDING FRÁ TRIWA
KOMIN Í HÚS
SJÓN ER SÖGU RÍKARI
Nú er opio allan
sólarhringinn
í Engihjalla
ALLT AÐ
AF
SL
ÁT
TU
R
ÖLLHÁR
SNYRTITÆKI
SKOÐUN Pawel Bartoszek vill
gjarnan borða í kínversku hverfi í
Hafnarfirði. 21
LÍFIÐ
FRÉTTIR
Hera segist vera heppin
Hera Hilmarsdóttir leikur stórt
hlutverk í breskum ævintýraþáttum.
Lífið ræddi við Heru um leiklistina,
búsetuna í London og frægðina sem
hún hefur fundið smjörþefinn af.
FÓLK Popparinn Friðrik Dór Jóns-
son mun stýra fyrsta sjónvarps-
þætti nýrrar stöðvar sem nefnist
Stöð 3. Þátturinn er opnunar þáttur
stöðvarinnar, sem er á vegum
365 miðla og fer í loftið á morgun.
Söngvarinn á von á sínu fyrsta
barni í næstu viku og kveðst vel
búinn undir föðurhlutverkið.
„Ég hef litlar áhyggjur af því
að barnið fæðist á meðan ég er í
beinni útsendingu. Ef það skyldi
gerast væri það bara frekar
fyndið,“ segir Friðrik. - áó / sjá síðu 50
Friðrik Dór í sjónvarp:
Fyndið að verða
pabbi í beinni
Bolungarvík 9° NA 12
Akureyri 11° NA 8
Egilsstaðir 13° NA 5
Kirkjubæjarkl. 9° SA 4
Reykjavík 12° N 6
Hlýjast NA-til Í dag verður suðvestan
strekkingur NV-til en hægari vindur
annars staðar. Léttskýjað sunnan- og
austanlands en skýjað vestan til. 4
KOMA FYRIR SPRENGIHLEÐSLUM Vaðlaheiðargöng eru orðin 500 metra löng. Göngin hafa lengst um 60 metra á viku frá því sprengingar hófust í byrjun júlí. Á
myndinni sjást starfsmenn Ásafl s hlaða 700 kílógrömmum af sprengiefni í holur í berginu. Stefnt er að gegnumbroti í september 2015. Sjá síðu 10 MYND/AUÐUNN NÍELSSON
HEILBRIGÐISMÁL „Það sem er
alveg sérstakt við Ísland er þessi
mikla notkun á róandi og svefn-
lyfjum,“ segir Helga Hans dóttir,
lyf- og öldrunarlæknir, en hún
birti rannsókn sína á lyfjanotkun
á hjúkr unar heimilum á Íslandi
í nýútkomnu tölublaði Lækna-
blaðsins. Ein athyglisverðasta
niðurstaða rannsóknarinnar er
mikil notkun íbúa hjúkrunar-
heimila á geð lyfjum, sérstaklega
róandi- og svefnlyfjum.
Þar segir að 82% íbúa hjúkr-
unar heimila tóku að staðaldri
einhver geðlyf, 65% tóku róandi
lyf eða svefnlyf, 50% þunglyndis-
lyf og 20% geðrofslyf. Um 15%
í viðbót fengu geðrofslyf tíma-
bundið en þau eru oft gefin heila-
biluðum einstaklingum og þeim
sem eru með Alzheimer.
„Ég myndi halda að notkun
róandi og svefnlyfja, auk geð-
rofslyfja, hafi minnkað eitthvað
frá því rannsóknin var gerð, en
heildarnotkun lyfja gæti hafa
aukist,“ segir Helga en rann-
sóknin tekur til ársins 2002 til
loka 2004.
Spurð hvort niðurstaða rann-
sók n a r i n n a r endu rspegl i
ástandið á hjúkrunarheimilum í
dag svarar hún því til að það sé
enginn vafi á því að lyfjanotkun
hafi farið vaxandi almennt og
að notkun á geðlyfjum hafi ekki
minnkað með afgerandi hætti.
Það eru ekki til neinar ein-
hlítar skýringar á mikilli svefn-
lyfjanotkun Íslendinga en ýmsar
vangaveltur hafa verið uppi.
Hjúkrunarheimili erlendis veita
stundum áfengi og mögulega
kemur það í stað slíkra lyfja.
Aðspurð segist Helga ekki
kannast við að andlegt ástand,
svo sem þunglyndi eldri borgara
á hjúkrunarheimilum, hafi verið
rannsakað sérstaklega á Íslandi.
Í greininni sem birtist í Lækna-
blaðinu veltir hún upp þeirri
spurningu hvort nægilega sé
hugað að því að fara yfir ástæð-
ur lyfjanotkunar og hvort lyf séu
að skila ætluðum árangri, bæði
fyrir og eftir flutning á hjúkrun-
arheimili. Auk þess gagnrýnir
hún eftirlitsleysi með þeim sem
nota lyf, en þeir eru oft og tíðum
á allt að tíu lyfjum á sama tíma.
„Það er stundum þannig að
fólk áttar sig ekki á því að það
þarf að hafa eftirlit með lyfja-
notkun,“ bætir hún við og bendir
á að það er ekki heldur alltaf
ljóst hvaða læknir sé raunveru-
lega ábyrgur fyrir lyfjagjöfinni.
valur@frettabladid.is
Helmingur aldraðra
á þunglyndislyfjum
Yfir áttatíu prósent íbúa á hjúkrunarheimilum voru á geðlyfjum samkvæmt rann-
sókn öldrunarlæknis. Þar af var helmingur á þunglyndislyfjum. Aldraðir eru oft á
tíu lyfjum á sama tíma að sögn öldrunarlæknis sem rannsakaði lyfjagjöf.
Notkun þunglyndislyfja var í þessari rannsókn áþekk og í Bandaríkjunum
(50%), sem er heldur meira en í Evrópu á svipuðum tíma (35%). Að auki
fengu um 15-16% slík lyf tímabundið á þessum þremur árum.
Ef skoðað er hvaða lyfjaflokkar voru algengastir kemur í ljós að geðlyf,
þvagræsilyf, parasetamól og D-vítamín voru algengust.
Geðlyf og þvagræsilyf algengust
Það er stundum þannig
að fólk áttar sig ekki á því
að það þarf að hafa eftirlit
með lyfjanotkun
Helga Hansdóttir
lyf- og öldrunarlæknir