Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.09.2013, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 06.09.2013, Qupperneq 1
ELDAÐ MEÐ HOLTA HOLTA KYNNIR Úlfar Finnbjörnsson er einn færasti kokkur land isér um sjónvarpsþáttinn Eldað með H lt Íhonum elda ljúff BRYGGJUBALL Á LJÓSANÓTTÍ kvöld verður bryggjuball í Reykjanesbæ. Meðal þeirra sem koma fram eru Védís Hervör, Valgeir Guðjónsson, KK og Magnús Eiríksson ásamt fleirum. Opið virka daga kl. 11–18. Opið laugardaga kl. 11–16. Kí kið á m yn di r o g ve rð á Fa ce bo ok Laugavegi 178 (Bolholtsmegin) | Sími 555 1516 6 litir Verð 9.900 kr Skipholti 29b • S. 551 0770 NÝ SENDING AF VETRARVÖRUM!BÓLSTRUN FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 2013 Lífi ð 6. SEPTEMBER 2 013F ÖSTUDAGUR Kristín Stefánsdót tir förðunarmeistari GEFUR ÚT FYRST U ÍSLENSKU BÓKIN A UM FÖRÐUN 2 Soffía Dögg Garðarsdóttir HUGMYNDIR Á SKREYTUMHÚS.IS FYRIR HEIMILIÐ 4 Hildur Halldórsdó ttir lífeindafræðingur FIMMTÍU FERSKA R UPPSKRIFTIR AÐ DRYKKJUM 8 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Föstudagur 20 3 SÉRBLÖÐ Lífið | Bólstrun | Fólk Sími: 512 5000 6. september 2013 209. tölublað 13. árgangur Rannsókn föst Tíu til tólf milljónir þarf til að ljúka rannsókn á öryggi sjúklinga á Íslandi. Fyrrverandi land- læknir telur það stjórnvalda að leggja fram fjármagn. Ráðherra segir hendur sínar bundnar. 2 Þingið ráði Stjórnarþingmaður undir- býr frumvarp um að skipulagsvald yfir flugvallar svæðinu í Reykjavík flytjist frá borginni til ríkisins. 6 MENNING Hljómsveitin Blær úr Garðabæ gefur út sitt annað lag. Lagið nefnist Allt. 50 SPORT Íslenska landsliðið í knatt- spyrnu mætir Sviss ytra í kvöld. Lykil- slagur í toppbaráttunni. 44 O pið m á n - fö s 1 1 - 1 8 l au 1 2 -1 6 S . 5 7 7- 5 5 70 | E r u m á faceb o ok NÝ SENDING FRÁ TRIWA KOMIN Í HÚS SJÓN ER SÖGU RÍKARI Nú er opio allan sólarhringinn í Engihjalla ALLT AÐ AF SL ÁT TU R ÖLLHÁR SNYRTITÆKI SKOÐUN Pawel Bartoszek vill gjarnan borða í kínversku hverfi í Hafnarfirði. 21 LÍFIÐ FRÉTTIR Hera segist vera heppin Hera Hilmarsdóttir leikur stórt hlutverk í breskum ævintýraþáttum. Lífið ræddi við Heru um leiklistina, búsetuna í London og frægðina sem hún hefur fundið smjörþefinn af. FÓLK Popparinn Friðrik Dór Jóns- son mun stýra fyrsta sjónvarps- þætti nýrrar stöðvar sem nefnist Stöð 3. Þátturinn er opnunar þáttur stöðvarinnar, sem er á vegum 365 miðla og fer í loftið á morgun. Söngvarinn á von á sínu fyrsta barni í næstu viku og kveðst vel búinn undir föðurhlutverkið. „Ég hef litlar áhyggjur af því að barnið fæðist á meðan ég er í beinni útsendingu. Ef það skyldi gerast væri það bara frekar fyndið,“ segir Friðrik. - áó / sjá síðu 50 Friðrik Dór í sjónvarp: Fyndið að verða pabbi í beinni Bolungarvík 9° NA 12 Akureyri 11° NA 8 Egilsstaðir 13° NA 5 Kirkjubæjarkl. 9° SA 4 Reykjavík 12° N 6 Hlýjast NA-til Í dag verður suðvestan strekkingur NV-til en hægari vindur annars staðar. Léttskýjað sunnan- og austanlands en skýjað vestan til. 4 KOMA FYRIR SPRENGIHLEÐSLUM Vaðlaheiðargöng eru orðin 500 metra löng. Göngin hafa lengst um 60 metra á viku frá því sprengingar hófust í byrjun júlí. Á myndinni sjást starfsmenn Ásafl s hlaða 700 kílógrömmum af sprengiefni í holur í berginu. Stefnt er að gegnumbroti í september 2015. Sjá síðu 10 MYND/AUÐUNN NÍELSSON HEILBRIGÐISMÁL „Það sem er alveg sérstakt við Ísland er þessi mikla notkun á róandi og svefn- lyfjum,“ segir Helga Hans dóttir, lyf- og öldrunarlæknir, en hún birti rannsókn sína á lyfjanotkun á hjúkr unar heimilum á Íslandi í nýútkomnu tölublaði Lækna- blaðsins. Ein athyglisverðasta niðurstaða rannsóknarinnar er mikil notkun íbúa hjúkrunar- heimila á geð lyfjum, sérstaklega róandi- og svefnlyfjum. Þar segir að 82% íbúa hjúkr- unar heimila tóku að staðaldri einhver geðlyf, 65% tóku róandi lyf eða svefnlyf, 50% þunglyndis- lyf og 20% geðrofslyf. Um 15% í viðbót fengu geðrofslyf tíma- bundið en þau eru oft gefin heila- biluðum einstaklingum og þeim sem eru með Alzheimer. „Ég myndi halda að notkun róandi og svefnlyfja, auk geð- rofslyfja, hafi minnkað eitthvað frá því rannsóknin var gerð, en heildarnotkun lyfja gæti hafa aukist,“ segir Helga en rann- sóknin tekur til ársins 2002 til loka 2004. Spurð hvort niðurstaða rann- sók n a r i n n a r endu rspegl i ástandið á hjúkrunarheimilum í dag svarar hún því til að það sé enginn vafi á því að lyfjanotkun hafi farið vaxandi almennt og að notkun á geðlyfjum hafi ekki minnkað með afgerandi hætti. Það eru ekki til neinar ein- hlítar skýringar á mikilli svefn- lyfjanotkun Íslendinga en ýmsar vangaveltur hafa verið uppi. Hjúkrunarheimili erlendis veita stundum áfengi og mögulega kemur það í stað slíkra lyfja. Aðspurð segist Helga ekki kannast við að andlegt ástand, svo sem þunglyndi eldri borgara á hjúkrunarheimilum, hafi verið rannsakað sérstaklega á Íslandi. Í greininni sem birtist í Lækna- blaðinu veltir hún upp þeirri spurningu hvort nægilega sé hugað að því að fara yfir ástæð- ur lyfjanotkunar og hvort lyf séu að skila ætluðum árangri, bæði fyrir og eftir flutning á hjúkrun- arheimili. Auk þess gagnrýnir hún eftirlitsleysi með þeim sem nota lyf, en þeir eru oft og tíðum á allt að tíu lyfjum á sama tíma. „Það er stundum þannig að fólk áttar sig ekki á því að það þarf að hafa eftirlit með lyfja- notkun,“ bætir hún við og bendir á að það er ekki heldur alltaf ljóst hvaða læknir sé raunveru- lega ábyrgur fyrir lyfjagjöfinni. valur@frettabladid.is Helmingur aldraðra á þunglyndislyfjum Yfir áttatíu prósent íbúa á hjúkrunarheimilum voru á geðlyfjum samkvæmt rann- sókn öldrunarlæknis. Þar af var helmingur á þunglyndislyfjum. Aldraðir eru oft á tíu lyfjum á sama tíma að sögn öldrunarlæknis sem rannsakaði lyfjagjöf. Notkun þunglyndislyfja var í þessari rannsókn áþekk og í Bandaríkjunum (50%), sem er heldur meira en í Evrópu á svipuðum tíma (35%). Að auki fengu um 15-16% slík lyf tímabundið á þessum þremur árum. Ef skoðað er hvaða lyfjaflokkar voru algengastir kemur í ljós að geðlyf, þvagræsilyf, parasetamól og D-vítamín voru algengust. Geðlyf og þvagræsilyf algengust Það er stundum þannig að fólk áttar sig ekki á því að það þarf að hafa eftirlit með lyfjanotkun Helga Hansdóttir lyf- og öldrunarlæknir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.