Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.09.2013, Qupperneq 72

Fréttablaðið - 06.09.2013, Qupperneq 72
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið 1 Í ósamstæðum skóm á fundi með Obama 2 Yfi rsteig enskuhræðslu í beinni sjón- varpsútsendingu 3 Ríkið greiðir milljónir vegna herferðar sem var hætt við 4 Sigmundur Davíð hitti Obama– „Hann er mjög viðkunnanlegur“ 5 Pylsuvagninn á Selfossi skilaði sex milljóna hagnaði 6 Fann múmíu uppi á háaloft i Jóhanna Guðrún kennir söng Jóhanna Guðrún verður með söng- námskeið í Tónskóla Eddu Borg í vetur. Námskeiðið stendur yfir í tíu vikur og er ætlað öllum þeim sem hafa gaman af því að syngja en vilja læra örlítið meira, t.d. hvernig á að syngja í hljóðnema. Einnig læra þeir ýmislegt um framkomu og undir- búning fyrir flutning laga. Jóhanna Guðrún, sem hefur verið búsett í Noregi með kærasta sínum Davíð Sigurgeirssyni, mun miðla af dýrmætri reynslu sinni en Íslendingum er enn í fersku minni þegar hún lenti í öðru sæti í Eurovisi- on árið 2009 með laginu Is it true?. - fb VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. ht.is ÞVOTTAVÉLAR Ánægður með hótelið Eins og kunnugt er fundaði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra með leiðtogum Norðurlandanna og Barack Obama Bandaríkjaforseta í Stokkhólmi fyrr í vikunni. Þar gisti forsætis- ráðherra á Victory Hotel og var sam- kvæmt heimildum Fréttablaðsins hæstánægður með gistinguna. Forsætisráðherra var sérstaklega hrifinn af því hvernig hótelið er skreytt að innan með gömlum munum sem tengjast siglingum og sjómennsku, enda mikill áhugamaður um gömul hús og hluti. - hg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.