Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.10.2013, Qupperneq 17

Fréttablaðið - 01.10.2013, Qupperneq 17
Í ÞÚSUNDIR ÁRA HAFA FRUM- BYGGJAR Mexíkó notað plöntu- kjarna til þess að lina og lækna verki og þjáningar. Sore No More er náttúrulegt og fljótvirkt verkjastillandi gel sem er án alkóhóls, kemískra íblönd- unarefna, rotvarnarefna og parabena. Sore No More hita- eða kæligel henta ein- staklega vel til þess að lina líkamlega verki og óþægindi. HITAMEÐFERÐ ■ Virkar best á þráláta verki t.d. liðagigt, sinabólgur, tennisolnboga, frosna öxl, sinadrátt, vefjagigt, bólgur og þess háttar eymsli ■ Hjálpar til við að auka hreyfi- getu, eykur blóðrás og náttúru- legan lækningamátt líkamans ■ Mjög hentugt til að hita upp og mýkja stífa vöðva fyrir æf- ingar KÆLIMEÐFERÐ ■ Hjálpar til við að lina bráða verki vegna byltu eða höggs ■ Frábært eftir æfingar ■ Gott sem kælimeðferð eftir meðferð hjá kírópraktor/ sjúkraþjálfara/nuddara ■ Öflug kælivirkni án þess að valda óþægindum og ofkælingu á húð Sore No More fæst í öllum apótekum, heilsubúðum og Fjarðarkaupum. Nánari upplýsingar á www. gengurvel.is GÓÐUR MILLIBITI Hnetur og möndlur eru hollar og góðar. Þær henta mjög vel sem millibiti ef hungrið kallar. Hnetur og möndlur eru prótínríkar og innihalda E-vítamín, fólínsýru, magnesíum, trefjar og andoxunarefni. Ég er íþróttakennari og hef starfað sem einka-þjálfari í World Class í 18 ár. Á þessum tíma hefur margt breyst varðandi áherslur í heilsu og líkamsrækt. Fólk er að mörgu leyti orðið með- vitaðra og umræðan um heilsu og vellíðan meiri en grunnurinn er alltaf sá sami þótt breiddin og fram- boð hafi aukist,“ segir Lóló og bætir við að hennar markmið með þjálfun hafi alltaf verið það sama, að bæta heilsuna og daglega líðan. „Fólk kemur til mín í alls konar ástandi og með mismunandi mark- mið en stór hluti finnur fyrir vöðvabólgu, eymslum hér og þar, er með gigt eða einhvers konar krank- leika og þá mæli ég alltaf með Sore No More. Það virkar strax og maður ber það á sig og maður finnur gríðar legan mun. Svo er frábært að nota það á gagnaugun við höfuðverk, á efri vörina við kvefi og á bringuna við hósta. Ég er rosalega hrifin af þessari vöru enda er hún náttúruleg og án allra kemískra aukaefna og hentar því öllum aldri. Ég á tvo stráka sem æfðu fótbolta og ég notaði Sore No More mikið á þá sem ég hefði auðvitað ekki gert nema ég hefði 100% trú á vörunni.“ HLUTI AF ÞVÍ AÐ LÁTA SÉR LÍÐA BETUR Lóló kenni hóptíma í World Class Laugum sem nefnast mix pilates og er fyrir fólk á öllum aldri sem vill styrkja kvið- og bakvöðva og bæta líkams- stöðuna. „Svo hef ég kennt reglulega skriðsunds- námskeið og aðsóknin er bara að aukast ef eitthvað er. Næsta námskeið hefst 7. október í Laugardals- lauginni,“ segir Lóló og brosir sínu hlýja brosi. „Það er alveg sama hvers konar þjálfun fólk kýs hjá mér, hópþjálfun, einkaþjálfun eða sund, ég legg alltaf áherslu á að auka vellíðan, bæta líkamsástand og kenna fólki að bera ábyrgð á eigin heilsu. Það er svo margt sem skiptir máli og allt þarf að vinna saman. Mataræði, hreyfing, hugarfar, samskipti og sjálfsmynd. Þú þarft að geta horft í spegil og verið sátt(ur) í eigin skinni óháð aldri, kyni eða útliti. Öll viljum við vera virkir þátttakendur í eigin lífi, halda heilsu og horfa bjartsýn til framtíðar en síðast en ekki síst að geta lifað í núinu og notið lífsins. Ég tala mikið við fólkið mitt og saman finnum við leiðir fyrir hvern og einn til að hjálpa sjálfum sér í átt til betri heilsu. Að nota Sore No More á aum svæði er klárlega ein af leiðunum.“ Það er ljóst að Lóló hefur gríðarlega reynslu og endalausa orku og ánægju af starfi sínu enda á hún traustan og tryggan viðskiptavinahóp og er hvergi nærri hætt. VIRKAR Á ALLA GENGUR VEL KYNNIR Matthildi Rósenkranz Guðmundsdóttur, eða Lóló, kannast margir við, enda hefur hún verið áberandi í íslensku þjóðlífi í ára- tugi. Lóló er ein af þeim sem hafa notað Sore No More hita- og kæligelið síðan það kom á markað fyrir sex árum og mælir með því fyrir alla. SORE NO MORE Engin efni eru úr dýraríkinu og Sore No More er ekki prófað á dýrum. Sore No More er með hressandi sítrónu- og appelsínuilmi, klínist ekki í föt né skilur eftir sig bletti. DECO CHARM létt fylltur, fæst í 32-38D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 9.980,- GLÆSILEGUR !! Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Þú mætir - við mælum og aðstoðum www.misty.is Opið frá 10-18 virka daga. opið á laugardögum kl. 10-14 Laugavegi 178 - Sími: 568 9955 www.tk.is Astmi og lungnaþemba skerðir súrefni í blóði. Hvað gerir SUPERBEETS? U m b o ð : w w w .v it ex .is Örvar Nitric Oxide framleiðslu strax. 30% meiri súrefnisupptaka 30% æðaútvíkkun betra blóðflæði, réttur blóðsykur aukin fitubrennsla, 20% meira þrek, orka og úthald. SUPERBEETS Rauðrófukristall 100% lífrænt og því fullkomlega öruggt. Fæst í apótekum, heilsubúðum, World Class og Sportlíf. VERKJASTILLANDI OG FLJÓTVIRKT MÆLIR MEÐ Lóló Rósenkrans íþróttakennari (lolo@worldclass. is) notar Sore No More.

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.