Fréttablaðið - 08.10.2013, Síða 40

Fréttablaðið - 08.10.2013, Síða 40
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið 1 Móðir drengs með ADHD: „Kennarar og skólastjórnendur eru bara hafnir yfi r lög“ 2 Skrímslatrukkasýning fór úr bönd- unum 3 Sundlaugargestir björguðu manni frá drukknun 4 „Ekkert haturspasta á mínum borðum takk“ 5 Eini krullótti spói landsins Fjölmennt á Hljómatónleikum Á laugardag voru haldnir stór- tónleikar í Hörpu í tilefni þess að hálf öld er liðin frá því að hin ástsæla hljómsveit Hljómar kom fram á sínu fyrsta balli í Krossinum í Keflavík. Fram komu meðal annarra Stefán Hilmarsson, Unnsteinn Manuel Stefánsson, Valdimar Guðmundsson og Ágústa Eva Erlendsdóttir, en auk þeirra spiluðu meðlimir Hljóma nokkur lög á tónleikunum. Júlíus Freyr Guðmundsson, sonur Rúnars Júl heitins, kom fram með þeim. Á tónleikunum mátti sjá marga góða gesti, en meðal annarra voru þau Þórður Jörundsson úr Retro Stefson, Oddur Júlíusson leikari og Elín Eyþórsdóttir söngkona. - ósk Yoko Ono á Borginni Friðarsúlan í Viðey verður tendruð með fallegri athöfn á fæðingardegi Johns Lennon annað kvöld klukkan átta. Yoko Ono, ekkja Lennons, býður öllum sem vilja koma og taka þátt í friðarathöfninni fría siglingu yfir sundið. Heimildir herma að Yoko sé komin til landsins og að hún hafi verið á Borginni á sunnudags- kvöldið ásamt fylgd- arliði. Þar snæddi hún fiskisúpu og humarköku ásamt úrvali af sjávar- réttum. -jme VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 9-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfið Blaðberinn... Blaðberinn bíður þín

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.