Fréttablaðið - 29.10.2013, Page 5

Fréttablaðið - 29.10.2013, Page 5
Toyo harðskeljadekkin fá hæstu einkunn við íslenskar aðstæður Sigurður Jónasson - Ökukennari hjá 17. is „Ég legg ríka áherslu á að nemendur mínir geri sér grein fyrir hversu mikilvæg vönduð dekk eru fyrir öryggi allra í umferðinni. Ég bendi á reglur um lágmarks mynsturdýpt á dekkjum og kenni hvernig auka má endinguna, t.d. með því að fara varlega í beygjum og fylgjast með loftþrýstingi. Svo minni ég á að léleg dekk auka eyðslu bílsins. Ef ég er spurður um hvað séu góð dekk, mæli ég hiklaust með harðskeljadekkjum – þau hafa reynst mér frábærlega.” ÖRY GGI ALLA N HRI NGIN N „Reynslan kennir mér að vönduð dekk skipta öllu máli” Upplýsingar í síma 590 2045 eða á www.benni.is Söluaðilar um land allt

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.