Fréttablaðið - 29.10.2013, Síða 21

Fréttablaðið - 29.10.2013, Síða 21
Október 2013 4. tbl 14. árangur Bylting fyrir húðina Heilsuhúsið er á eftirfarandi stöðum Laugavegi 20b s. 552 2966 Lágmúla s. 578 0300 Kringlunni s. 568 9266 Smáratorgi s. 564 5666 Selfossi s. 482 3915 Akureyri s. 462 1889 Reykjanesbær s. 578 5560 Er húðin þurr og lífl aus? Það er alveg jafn mikilvægt að gæta að því sem við notum á húðina eins og því sem við setjum í magann! Bls. 2 Ilmkjarnaolíur Aðeins þarf örfáa dropa í heilt baðkar til að fi nna fyrir áhrifum af hreinum ilmkjarnaolíum. Bls. 5 Með aldrinum dregur úr fram leiðslu hyaluronic-sýru í líkamanum og það er ein aðal- ástæðan fyrir því hrörnun húð- arinnar, fáum hrukkur, ellibletti og slappa húð. Það má því segja að hyaluronic-sýra sé í eðli sínu hið náttúrulega botox! Hyaluronic Acid til inntöku er ótrúleg bylting í næringu fyrir húðina. Bylting sem vinnur gegn öldrun og þornun húðarinnar með þeim hætti sem hefur ekki áður sést. En hvað er Hyaluronic Acid og hvers vegna býr það yfir þessari ótrúlegu virkni? Hyaluronic-sýra er eitt helsta vatns bindiefni líkamans. Efnið er einskonar smurningsefni fyrir líkam ann og afar mikilvægt til að við halda góðri mýkt í liðamótum sem og vöðvum. Það býr yfir ein- stök um eiginleikum til þess að bind ast vatni og hefur því verið kallað „rakaefni nátt úr unnar“. Þetta magnaða efni er að finna í nánast hverri ein ustu frumu manns líkamans, en með hækkandi aldri dregur úr fram leiðslu þess og því er líkam an um afar hollt að fá aðstoð við endur nýjun með inn töku. Mikilvægi þess fyrir húð- ina er ekki síst tilkomin þar sem yfir 50% af efninu í líkamanum er einmitt að finna í húðvef. Í ungri húð er að finna mjög mikið magn efnisins, og er húð in þá bæði mjúk og teygjanleg, en eftir því sem við eldumst dregur úr endurnýjun hyaluronic-sýru og húðin missir raka og fyllingu og lætur á sjá í sam ræmi við það. Bætiefni sem innihalda hyaluronic- sýru stuðla að umtalsvert hækkuðu rakastigi húðarinnar og bæta þannig ásýnd hennar. Þetta er megin ástæða þess að með inntöku á Hyaluronic Acid, sem er hluti af Kal línunni frá Solaray, næst undraverður árangur fyrir húðina. Bætiefnið er í töfluformi húðað með náttúrulegri húðun sem gerir því kleift að nýtast ákaflega vel í líkamanum og upptakan verður miklu betri. Komdu við í næsta Heilsuhúsi og fáðu nánari upplýsingar um hvað þessi magnaða vara getur gert fyrir þig. Fyrr á árinu sendi Jóhanna Vilhjálmsdóttir frá sér Heilsubók Jóhönnu sem slegið hefur rækilega í gegn. Þar er að finna margháttaðan fróðleik, ráðleggingar og fleira skemmtilegt fyrir alla sem vilja temja sér heilnæman og góðar lífsstíl. Jóhanna er landsmönnum löngu kunn fyrir störf sín í sjónvarpi en hefur nú skipt um vettvang. Hún og eiginmaður hennar Geir Sveinsson og þrjú börn búa í Austurríki þar sem hann starfar sem handknattleiksþjálfari og hún fæst við heilsumálin og ritstörf. En hvað skyldi hafa ollið þessum áhuga Jóhönnu á heilsumálum? JÓHANNA VILHJÁLMSDÓTTIR Það er í raun margt sem hefur ýtt undir þessa ástríðu mína á náttúrulegum leiðum til heil- brigðis. Kannski fyrst og fremst að í mínum huga getur ekki verið eðlilegt að við höldum sífellt áfram að veikjast. Alls konar sjúk dómar m.a. bólgusjúkdómar eru í mikilli sókn og lausnin virðist bara vera að taka inn lyf í stórum stíl. Lyf geta auðvitað verið nauðsynleg en ofnotkunin er mikil á sama tíma og við horfum fram hjá því hvernig t.d. næringarlaus matur, hreyfingarleysi og streita spila gríðarlega stór hlutverk í tilurð sjúkdómanna. Líkaminn er alveg einstakt fyrir bæri og náttúrulegt ástand hans er ekki sjúkt. Við höfum gríðar lega mikil völd í okkar höndum. Og það þýðir ekki bara FRAMHALD Á BLS. 4. AÐALMÁLIÐ AÐ FÁ GÓÐA NÆRINGU GEYMDU BLAÐIÐ Hyaluronic Acid er hluti af Kal línunni frá Solaray og fæst í Heilsuhúsinu. „Rakaefni náttúrunnar“ BYLTING SEM VINNUR GEGN ÖLDRUN OG ÞORNUN HÚÐARINNAR EITT HELSTA VATNSBINDIEFNI LÍKAMANS YFIR 50% AF HYALURONIC-SÝRU ER AÐ FINNA Í HÚÐVEF LÍKAMANS EYKUR Á MÝKT OG TEYGJANLEIKA HÚÐARINNAR STUÐLAR AÐ UMTALS VERT HÆKK UÐU RAKASTIGI HÚÐARINNAR UNDRAVERÐUR ÁRANGUR PARABEN-EFNI Paraben-efni hafa lengi verið álitin skaðleg mönnum. Þau eru flokkur efna sem m.a. eru notuð sem rotvörn í húð-, snyrti- og hreinsi vörum fyrir bæði börn og fullorðna. Rannsóknir sýna m.a. fram á röskun á hormóna- starfssemi, aukna hættu á ofnæmi auk ýmissa aukaverkana af völdum paraben-efna. Nú hefur Evrópusambandið ákveðið að banna notkun stærstu sameindanna. Heilsuhúsið hefur alla tíð lagt mikla áherslu á að bjóða viðskiptavinum sínum einvörðungu snyrtivörur án paraben-efna. Hjá Heilsuhúsinu færðu húðvörur fyrir alla fjöl skyld- una t.d. sjampó, sápur, krem, olíur, svitarlyktareyði og förðunarvörur. Úrval fyrir herra hefur aukist mikið og unglingar fá líka meiri athygli heldur en hefur verið, allt án paraben-efna. Allar snyrtivörur sem Heilsuhúsið býður upp á eru lífrænar og/ eða náttúrulegar og hugsaðar til þess að gæta að húðheilsu þinni og velferð. Líttu við í næsta Heilsuhúsi og kynntu þér úrvalið – það mun eflaust koma þér skemmtilega á óvart. Hlökkum til að sjá þig! ALLAR HÚÐ- OG SNYRTIVÖRUR ÁN PARABEN-EFNA Í HEILSUHÚSINU LOKSINS Í HEILSUH ÚSINU! Undra efn ið sem viðskiptav inir okkar hafa beði ð eftir.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.